Þjóðviljinn - 31.05.1984, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 31.05.1984, Blaðsíða 19
FimmtudagUr 3L mai 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 RUV 1 Fimmtudagur 31. maí Uppstigningardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Car- ste leikur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Magnús Guðjónsson talar. 8.30 Morguntónleikar. a) „Lofið Drottinn himinsala", kantata á uppstigningardegi eftir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Grúmmer, Marga Hölfgen, Hans-Joachim Rotzch og Theo Adam syngja með Thomaner-kórnum og Gewandhaus- hljómsveitinni I Leipzig; Kurt Thomas stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (9). 9.20 Morguntónleikar, frh. b) Óbókonsert í c-moll eftir Domenico Cimarosa. Léon Go- ossens og Fílharmóniusveitin í Liverpool leika; Sir Malcolm Sargent stj. c) Concerto groso í D-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Charles MacKerras stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 Messa í Áskirkju. Prestar: Séra Grímur Grimsson prédikar og séra Ámi Bergur Sig- urbjörnsson þjónr fyrir altari. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Hádegistónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Erlich Þor- steinn Antonsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Kirkjan í fjötrum ríkisvaldsins. Um- sjón: Gunnlaugur Stefánsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litið við i gömlu Þorlákshöfn. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Þórð Ögmund Jó- hannsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá tónleikum Zukofskynámskeiðsins f Háskólabiói 20. ágúst í fyrrasumar. Stjómandi: Paul Zukofsky. a) „Dauðinn og dýrðarijóminn", tónaljóð oþ. 24 eftir Richard Strauss. b) „Upþstigningin" hljómsveitar- verk eftir Olivier Messiaen. f8.00 Af stað með Ragnheiði Davíðsdóttur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál Mörður Árnason talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar“ eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (7). 20.30 Hóratíus skáld. Sigurlaug Björnsdóttir tók saman og flytur inngangsorð. Lesarar: Kristín Anna Þórarinsdóttir og Baldur Pálmason. 21.10 Elnsöngur i útvarpssal: Magnús Jóns- son syngur lög eftir Árna Thorsteinsson, Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Sigurð Þórðarson og Sigvalda Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur á þianó. 21.30 „Bianca verður til“, smásaga eftir Dor- rit Willumsen. Vilborg Halldórsdóttir les þýðingu Halldóru Jónsdóttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóðabækur ungra skálda 1918-25.2. þáttur: „Svartar fjaðrir" eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Gunnar Stefánsson tók saman. Les- ari með honum: Kristin Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum Fjórði þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 KapperbestmeðforsjáEndursýning Fræðslumynd fyrir unga ökumenn frá Um- ferðarráði. 21.05 Heimur hafdjúpanna Heimildamynd frá breska sjónvarpinu, BBS, um einn fremsta neðansjávarkvikmyndatökumann í heimi, Al Giddings, og störf hans í hafdjúp- unum. Þýðandi og þulur Ingi Kari Jóhannes- son. 22.00 Við eins manns borð (Separate Tab- les) s/h Bandarisk bíómynd frá 1958 gerð eftir samnefndu leikriti eftir Terence Rat- tigan. Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Rrta Hayworth, David Niven og Deborah Kerr. Á gistihúsi i Boumemouth á suðurströnd Englands liggja saman leiðir nokkurra einmana karia og kvenna og gengur á ýmsu i samskiptum þeirra og ást- amálum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Gjafir Jóhann- esar Nordals Aldeilis var handagangurinn í öskjunni á Alþingi óskaplegur þarna í lokin. Minnir á próflestur minn í gamla daga þegar vetrin- um var variö í slux og kjaftæði. Eftir mangó-kartöflur og allt svoleiðis er nú Jói í Seðlabankan- um búinn að fá á sig þingsálykt- unartillögu í tilefni afmælisgjafa. Nú á víst að stemma á að ósi í gjafamálum til höfðingja. Undir lekann var þó sett árið 1921, en í lögum frá Alþingi, er Christian R. staðfesti í Reykjavík 27. júní það ár, undir sinni kon- ungíegu hönd og innsigli, segir í 8. grein, þar sem þær tekjur eru taldar er gjalda skal skatt af: ,,b) Tekjur af embættum eða sýslunum, svo sem föst laun, aukatekjur, embættisbústaðir og önur hlunnindi, landaura- gjald, jarðarafnot, endurgjald fyrir skrifstofukostnað (sbr. 11. grein b.). Efnnfremur eftir- laun, biðlaun, lífeyrir, gjafir og allskonar styrktarfé. Enn þann dag í dag stendur allt þetta við fullri magt í skatta- lögum vorum, að vísu með smá- vegis breyttu orðafari, nú meðal annars í fyrsta töluliði A liðar 7. greinar iaga um tekjuskatt og eignarskattt nr. 75 frá 1981. Því er það svo í krafti megin- reglu laga vorra um jafnrétti þegnanna, burtséð frá stétt eða söðu, að ef fyrirtæki eða stofnun gefur afmælisgjafir sem ekki eru í takt við launaflokk gjafþega, þ.e. ef sendillinn fær ekki aftnælisgjöf að hlutfallslegu verðmæti við af- mælisgjafir þeirra er hærra standa í launastiganum, skal skattleggja þánn er meira fær að tiltölu. Að sjálfsögðu hljóta skattyfir- völd að hafa reiknað þeim, er stórgjafir hafa fallið í skaut, skatt af slíkum „kaupauka“, svo notuð séu orð úr áðumefndum fyrsta tölulið A liðar 7. greinar gildandi skattlaga, hvort sem þær em gefnar sendli, forstjóra eða stjórnarformanni, eða einhverj- um er þar í milli stendur að launa- virðingu. „Sveinungl" telur að gjaflr þær, er Jóhannes Nordal fékk á sextugs- afmæli sínu, séu tvímælalaust skattskyldar og vltnar þar í lands- lóg frá árlnu 1921. Það er því í engu við Jóa Nor- dal að sakast, en e.t.v. mættu þingmenn vorir nú, að lokinni seinni önn á Alþingi, hnýsast í framkvæmd skattalaga í þessu efni, að ógleymdum kaupaukum í formi eftirgjafar á innflutnings- gjöldum af bifreiðum. Sveinungi. Guðrún Agústsdóttir: Svar til Margrétar og Svans vegna uppsagnar hjá SVR Svar við fyrirspurn Margrétar Björnsdóttur og Svans Kristjáns- sonar í blaðinu í gær: Varðandi fyrri lið fyrirspurnar- innar vil ég taka fram, að ég mun ekki hér upplýsa Svan, Margréti né aðra um ástæður fyrir upp- sögninni, þar sem þær em einka- mál og trúnaðarmál innan stjórn- ar SVR. Vegna síðari liðar fyrirspurn- arinnar: Þær ástæður sem gefnar voru upp fyrir uppsögn Magnúsar Skarphéðinssonar á síðasta fundi SVR, leiddu að mínu mati í ljós, að ekki er hægt að halda því fram með góðu móti, að honum hafi verið sagt' upp vegna skoðana sinna. Þess vegna greiddi ég ekki atkvæði gegn samþykkt meiri- hlutans um stuðning við gerðir forstjórans. Hins vegar fannst mér rangt að uppsögn Magnúsar staðið - hefði talið rétt að skýra honum bréf- lega frá því að hann gæti átt von á uppsögn ef hann tæki ekki mark á aðfinnslum yfirmanna sinna. Af þessum ástæðum gat ég ekki sutt framkomna stuðnings- yfirlýsingu og kaus að sitja hjá. Á sama fundi bar ég fram fyrir- spum um það hversu algengt það væri að kvartað væri undan bíl- stjórum, hvernig farið væri með þær kvartanir og hvort frekari uppsagnir væm fyrirhugaðar vegna kvartana og/eða samstarfs- örðugleika. Fyrirspurnin var sett fram til að kanna hvort ástæður fyrir upp- sögn Magnúsar eiga við fleiri. Ef svo er finnst mér full ástæða til að taka mál hans fyrir að nýju. Rás 1 fimmtudag kl. 14.00: Endurfæð ing Ný síðdegissaga eftir Max Ehrlich Þorsteinn Antonsson hefur í dag lestur á þýðingu sinni á sög- unni „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich. Lesturinn byrjar kl. 14.00. „Endurfæðingin" er áttunda skáldsaga höfundarins og var fyrst gefin út í Bretlandi árið 1975. Max Ehrlich hefur starfað sem blaðamaður, skrifað leikrit og unnið að handritagerð fyrir þekkta sjónvarpsþætti. Fimm af skáldsögum hans hafa verið kvik- myndaðar, þar á meðal „Endur- fæðingin“, sem heitir á ensku „The Reincamation of Peter Pro- ud“. Max Ehrlich er nú búsettur í Los Angeles. Bók þessi er blanda skemmtunar og fróðleiks, að sögn Þorsteins Antonssonar, - undarleg blanda af vísindaskáld- skap, hryllingssögu og bók- menntalegri mannlífsstúdíu. Sjónvarp á föstudag: Tvær bíómyndir Ekkert blað kemur út á fostu- dag og því kynnum við hér part úr sjónvarpsdagskránni annað kvöld, en þá verða sýndar tvær bíómyndir. Sú hin fyrri heitir „Föstudagur til fjár“ (Perfect Friday) og segir af háttsettum bankastarfsmanni sem finnur snjalla leið til að kom- ast yfir fjármuni bankans og fær til liðs við sig fégírug skötuhjú. Mynd þessi fær aðeins eina stjörnu í handbókum okkar, en þær em vitaskuld enginn stóri- dómur. Síðari myndin er Woody Allen mynd og heitir „Ást og dauði“ og er gamansöm útlegging af mynd Ingmars Bergmans „Strfð og friður“. Þessi mynd fær sömu- leiðis aðeins eina stjörnu í hand- bókum og ætti samkvæmt því vart að vera þess virði að eyða tíma í hana. Þorstelnn Antonsson byrjar í dag lestur nýrrar síðdegissögu: „End- urfæ&ingln" eftlr Max Ehrlich. Ungan mann, Pétur Proud, að- stoðarprófessor við Suður Kalif- omíuháskóla, tekur að dreyma sömu draumana nótt eftir nótt. Þetta em einir sjö eða átta draumar, alltaf hinir sömu og alltaf eins. Að mestu em þetta látlausir draumar úr hversdagslífi fólks, sem hann kannast ekki við né staðhætti þess. Einn þessara drauma er þó martröð: Pétur dreymir að hann sé myrtur. Sagan greinir frá viðleitni Pét- urs Prouds til að losna við þessa drauma, skilja hvernig á þeim stendur. Hann telur sig kannast við staðhætti úr draumunum f kynningarmynd, sem hann sér í sjónvarpinu, og hann fer að leita að þeim stað. Þegar hann hefur fundið staðinn, hefst leit hans að því fólki, sem hann dreymdi. RUV 1 Föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunút- varp. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Ámasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „afastrakur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur lýk- ur lestrinum (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn. (RÚVAK). 11.15 Tónleikar. 11.35 Tvær smásögur: a. „Kaffihús á Jaffa" eftir Mörthu Gellhorn. Anna Maria Þóris dóttir les þýðingu sina. b. „Snæblóm" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegistónieikar. Suisse- Romandehljómsveitin leikur „La Valse", hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel; Emest Ansermet stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiriksdóttir kynni nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Sfðdegistónleikar. Ingrid Haebler og Háskólahljómsveitin í Vinarborg leika Píanókonsert í F-dúr op. 13 nr. 3 eftir Johann Christian Bach; Eduard Melkus stj./ Salvat- ore Accardo og Gewandhaus-hljómsveitin f Leipzig leika Fiðlukonsert nr. 1 i g-moll op. 26 eftir Max Bruch; Kurt Masur stj. 17.00 Fréftirá ensku. 17.10 Siðdegisútvarp. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga tólksins. Þóra Björg Thorodd- sen sljómar. 20.40 Kvöldvaka: a. „Fugl við glugga“. Knút- ur R. Magnússon les Ijóð eftir Þorstein Gislason. b. Karlakór Dalvíkur syngur. Stjómandi: Gestur Hjörleifsson. c. Dalam- annarabb. Ragnar Ingi Aðalsteinsson spjallar við Guðmund Jóhannesson frá Reynikeldu. 21.10 „Árstiðirnar“ eftir Antonio vivaldi. Ja- ime Laredo leikur með og stjórnar Skosku kammersveitinni. Kynnir: Soffia Guðmunds- dótlir (RÚVAK). 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. Endurtek- inn IV. þáttur: „Drápum við ekki réttan mann?“. Útvarpsleikgerð: Bernd Lau. Þýð- andi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Ámi Ibsen. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hviti“ eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guðmundsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- - fússon. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS II tll kl. 03.00. RUV 2 10.00-12.00 Morgunbáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Stjómandi: Ásmundur Jónsson. 17.00-18 00 í föstudagsskapi. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2. Stjómandi Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. Tikkanen Á hverjum degi segi ég við mannínn minn að hann sé vonlaus, en samt skánar hann ekkert.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.