Þjóðviljinn - 17.06.1984, Page 19

Þjóðviljinn - 17.06.1984, Page 19
1984 Skilnuðum fjölgar Ef blaðað er í skýrslum Hagstofunnar um landshagi á lýðveldisári kemur m.a. í Ijós að ólíkt því sem margur gæti haldið voru landsmenn ekkert sérstaklega áhugasamir um að ganga í heilagt hjónaband á þessu merka tímamótaári. 993 hjón voru pússuð saman sem var aðeins 10 fleiri frá Stríðsárin leiddu til margra hjónabanda en skiln- aðir urðu þó mun fleiri á lýðveldisárinu en næstu árin á undan og eftir. árinu á undan, en árið 1945 voru giftingar mun fleiri eða 1037. Hins vegar virtist ósætti vera nokkurt milli hjóna á þessu hátíðisári hverju sem það nú sætti, því 72 hjóna- skilnaðir eru skráðir í bækur Hagstofunnar en 57 árið á undan. Alls fæddust 3307 börn á lýðveldisári, en nærri 200 fleiri árið á eftir eða 3499.« 1944 filS —iti Hraðfrysting mmammmmmmmmmammmmmm^ammmm-m heldur innreið sina Af útfluttum sjávarafurðum árið 1944 var hraðfrystur fisk- ur langstærsti hlutinn eða um 163.487 lestir, 1253 lestir af óverkuðum saltfiski og 226 lestir af harðfiskk Aðeins fjór- um árum áður voru aðeins flutt út tæp 100 þús. lestir af Einhelstaat- vinnubyltingin í sjávarútvegi hélt innreið sína með hrað- frystingunni frystum fiski, 17.543 lestir af þurrkuðum saltfiski, 9.356 lestir af blautfiski og 393 lestir af harðfiski og um 22 þús. lestir af síld. Þarna hefur orðið veruleg breyting á með víð- tækri hraðfrystivæðingu inn- anlands. Þessi útflutningurfór svo til allur til einungis tveggja landa. 90% fóru til Bretlands og rúm 9% til Bandaríkjanna. Hins vegar voru aðeins rúm 20% af öllum innfluttum vörum ættaðar frá Bretlandi en um 67% frá Bandaríkjun- um og 11 % frá Kanada eink- um korn og timbur.« Þetta var mögulegt vegna aukinnar hagrœðingar og hagstæðra hráefna- innkaupa. Einnig hjálpar stöðugt gengi og minnkandi fjármagnskostnaðijr upp á sakirnar. Látið Hörpu gefa tóninn A móti straumnum í. júní hækkuðu launin og búvörurnar en HÖRPUSILKIÐ LÆKKAÐI HÖRPUSILKI MÁLNING SEM ANDAR X Skóli fatlaðra Ákveðiö hefur verið að kanna áhuga fatlaðra á skólavist veturinn 1984-1985. Fyrirhugað er að byrja á nýjum áfanga í tölvu- og bókhaldsnámi 3. september 1984. Upplýsingar veitir Hólmfríður Gísladóttir í skrifstofu Rauða kross íslands að Nóatúni 21, sími 91-26722. Tekið verður á móti umsóknum til 1. júlí n.k. Rauði kross íslands IMÝTT FRÁPÍLAR Domus Medica Egilsgötu 3. Simi 18519. Allar gorðir af leðurskóm með skinnklæddum innleggjum og sterkum gúmmísólum. GÓÐA verðið frá Pilar er löngu landsþekkt: kr. 458,- til 670,- STÆRÐIR fró nr. 23 til nr. 34. LITIR: Hvítt, rautt, biátt, brúnt, grátt, beige, natur og fl. Póstsendum KREDITKORT E Helgin 16.-17. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.