Þjóðviljinn - 19.07.1984, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 19.07.1984, Blaðsíða 22
RUV Útvarp kl. 20.00 Hafa karlmenn kímnigáfu? Nei, haldið þið að það geti verið? Eða finnst bara konum þeir vera lausir við allt svoleiðis? Er kannski allur gangur á því. Skyldu konur hafa meiri húmor fyrir sjálfum sér heldur en karlmenn? Þessi þáttur um mál kynjanna er gerður í tengslum við dönskunám í Háskóla íslands, af Hrafnhildi Schram og Soffíu Birgisdóttur undir stjórn Lísu Schmalensee lektors. Kannski fáum við svör við mörgum brennandi spurningum þar stelpur. Rás II kl. - 17.00-18.00 Gullöldin - Lög f rá 7. áratugnum Hér er nú á ferðinni eitthvað fyrir okkur sem erum í óðaönn að verða miðaldra, þótt við séum að sjálfsögðu síung. í þættinum verða leikin vinsæl lög frá árunum 1962-1974, þ.e.a.s. Bítlatímabilið. Ekki ónýtt að rifja upp hugljúfar stundir undir Yesterday, As tears go by, að maður tali nú ekki um My sweet lady Jane. Þá var nú aldeilis vangað. RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.íbitið.7.25 Leikfiml. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö -GunnarH. Ingimund- arson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói“ eftir Maud Reut- erswárd Steinunn Jó- hannesdóttir les þýð- ingu sína. (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég manþótíð“ Lög trá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Svipast um á sögu- staö - Hlíðarendi. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Guðjón Helgason og Oddgeir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Myndir daganna", minningarséra Sveins Víkings Sig- ríðurSchiöthles(15). 14.30 Áfrivaktinni Mar- grét Guðmundsdóttir kynniróskalögsjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Jan Panenka leikur Pí- anósónötunr.1 ÍC-dúr op. 24 eftir Carl Maria von Weber/Gunillavon Bahrog Kammersveitin í Stokkhólmi leika Flautukonsert í a-moll eftirAntonio Vivaldi. 17.00 Fréttiráensku 17.10 SíðdegisúvarpTil- kynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. Daglegt mól. Eiríkur Rögnvalds- enn talar 19.50 Viðstokkinn. Guð- rún Ásmundsdóttir segir börnunum sögu. (Áður útv. ínóv. 1983.) 20.00 Sagan: „Niður rennistigann“eftir Hans Georg Noack Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur(8). 20.30 Hafa karlmenn kímnigáfu? Þáttur um málkynjanna.gerðurí tengslum við dönsku- nám í Háskóla íslands, af Hrafnhildi Schram og Soffíu Birgisdóttur undir stjórn Lísu Schmalens- ee lektors. 21.25 Einleikurfútvarps- sal. Simon Ivarsson leikur á gítar og kynnir spænska flamenco- tónlist. 21.50 „Ótti“, smásaga eftir Ernst Poulsen Kristín Bjarnadóttir les þýðingu sína. 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Helgi Pét- ursson og Al- bert Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrarlok. RAS 2 Fimmtudagur 19. júlí 10.00- 12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Jón Ólafs- son og Sigurður Sverr- isson. 14.00-16.00 Eftirtvö Létt dægurlög. Stjórnendur: JónAxelÓlafsson. 16.00-17.00 Jóreykurað vestan Litið viö á bás-2, þar sem fjósa- og hest- húsmaðurinn Einar Gunnar Einarsson lítur yfir farinn veg og fær helstu hetjurvestursins til að taka lagið. 17.00-18.00 Gullöldin- Lög frá 7. áratugnum Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 = Bítla- tfmabilið. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Krist- jánsson. Föstudagur 20. julí 10.00- 12.00 Morgunþáttur Kl. 10.00. (slenskdæg- urlög frá ýmsum tímum. Kl. 10.25-11.00-viðtöl viðfólkúr skemmtanalífinu og víðarað. Kl. 11.00- 12.00-vinsældarlisti Rásar-2 kynntur í fyrsta skipti eftir valið sem á sér stað á fimmtudögum kl. 12.00-14.00. Stjórn- endur: Jón Ólafsson og Kristján Sigurjónsson. 14.00-16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustend- um og spiluð óskalög þeirraásamt annarri léttri tónlist. Stjórnend- ur: Kristín Guðnadóttir og Andrea Jónsdóttir. 16.00-17.00 Djassáttur Þjóðleg lög og djasssöngvar. Stjórn- andi: Vernharður Lin- net. 17.00-18.00 í föstudags- skapi Þægilegurmúsík- þátturflokvikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvaktá Rás 2 Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórn- andi: Vignir Sveinsson. (Rásirnar samtengdar kl.24.00) SKÚMUR in % t StyrmirH Ekki þurrka þér á erminni! Fyrirgefðu...' T ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Ótrúlegt, jörðin snýst' V^hring eftir hring.... Það er eins gott að ■ fólk finnur ekki að „jörðin hringsnýst... ... því þá færu allar ’ hringekjur á hausinn. SVINHARÐUR SMÁSÁL FöLK So&SftR SlG- INN f H&PVrn vr\6Wft til ftí> sift ftus- KohJAl? Hft-iUltJtS- 00 6Lo©5ÓTHat- /r06A«.' E6 röruft A€> HftLDft rt'iNft 6IGIN SýNINóL 06- É& H6F PEOftR TfcKiój SftL 'ft Leur<j'. 1P£1F)I STftfíp vHÆ-pl) LovcS/NS! HVA9A KVlKfOVNP .Pbr-LPriZeo S^/Nft?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.