Þjóðviljinn - 29.08.1984, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 29.08.1984, Qupperneq 10
MANNLIF Laugardalssýningin Trúum því að þetta borgi sig Húsvíkingar sýna í Laugardalshöll Haukur Halldórsson handleikur skjaldarmerki Húsvíkinga. Mynd: -eik. Nú er mikið um að vera í Laugardalshöllinni, þar stendur yfir vörusýning, sem yfir 60 fyrirtæki og einstak- lingar standa að. Þegar blað- amann og Ijósmyndara þjóð- viljans bar þar að garði sl. þriðjudag datt þeim í hug vísu- helmingurinn: „Dagsins glymja hamarshögg, heimur- inn er í smíðum“. Alls staðar voru menn önnum kafnir við að setja upp sýningar- bása. Það var sagað, neglt og sóp- að. í raun og veru heyrðist ekki mannsins mál. Og við, sem vor- um komnir til þess að ná tali af honum Grími Leifssyni. Við spurðum hvort hann væri um- sjónarmaður með sýningu Hús- víkinganna. Ekki vildi hann kannast við það, hann væri eins konar „redd- ÞekLdr þú vandaða innihurð, pegarpú sérðhana? i áratugi hafa huröirnar frá Sigurði Elíassyni notið álits sökum vandaðrar smíði og fallegs útlits. Margar nýjungar í framleiðslu og frá- gangi innihurða á islandi hafa átt upphaf sitt á verkstæði okkar. Nú kynnum við enn eina nýjung í smíði SELKO innihurða. Með nýrri gerð innleggs hefurokkur tekist aö hafa hurðirnar léttar, en þær eru efnismeiri og þykkari en áður. Að 1/3 massífar, traustar, þola mikið álag og, síðast en ekki síst, veita mun melrl hljóðelnangrun. Þekkir þú næst vandaða innihurð, þegar þú sérð hana? SELKD m ^AVQ^ SIGURÐUR ELlASSON HF. AUEBREKKU l-3 200 KOPAVOGI SÍMI: 4 I3 80 ari“ fyrir sýninguna. Nokkur fyr- irtæki á Húsavík hefðu ákveðið að taka þátt í sýningunni og væri það víst í fyrsta sinn, sem Húsvík- ingar réðust í slíkt stórvirki. Eru þeir þó hugrakkir menn, að því er blaðamaður best veit - og mun enda ekki í lítið ráðist. - Dýrt? Jú, áreiðanlega er þátttaka í svona sýningu mjög dýr en ég veit ekkert um kostnaðinn og kannski veit enginn um hann ennþá. - Borgar þetta sig? - Við trúum því, ella værum við ekki að þessu umstangi. - Og hvaða húsvísk fyrirtœki eru það svo sem sýna hérna og hvað eru þau að kynna? - Fiskiðjusamlagið er þarna með ýmsa sjávarrétti. Það er t.d. með ýmsar tegundir af kryddsfld og rækju í sósu og er það ný fram- leiðsla. Kaupfélag Þingeyinga kynnir ýmiss konar kjötvörur og hverabakað brauð. Mjólkursam- lagið er svo m.a. með ostana sína. Þetta er sölusýning og er gestum gefinn kostur á að bragða á fram- leiðslunni. Hlynur sf. er fyrirtæki, sem rekur bæði verslun og trésmiðju. Framleiðir einkum alls konar húsgögn og sýnir þau þarna. Þá gera þeir dálítið að því að smíða pramma (árabáta), og gefur þarna að líta einn þeirra. Er hann með svokölluðu Tjörneslagi, (Mánárbátur), sem getið er um í Sjávarháttunum hans Lúðvíks. Hafa þrír gamlir bátasmiðir þró- að bátinn og hver tekið við að \ öðrum. Fyrst Júlíus Sigfússon, þá Jóhann Sigvaldason og loks Bald- ur Pálsson, enn á lífi, og kenndi hann Hlynsmönnum „galdur- inn“. Ferðamálafélag Húsavíkur kynnir það, sem bærinn hefur upp á að bjóða fyrir ferðamenn. Greint er frá ýmsu því, sem skoð- unarvert er í bænum, þeirri að- stöðu, sem ferðamönnum stend- ur til boða, Heilsuvikunni á Húsavík, ferðamöguleikum um Á Heimilissýningunni ættu allir að geta kynnt sér Það sakar ekki að geta þess að þeir eru alltaf fulli 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.