Þjóðviljinn - 31.03.1985, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 31.03.1985, Blaðsíða 19
VfSA HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD Verö kr. 9.880 HEKLAHF LAUGAVEGI 170 -172 SÍMAR 11687 • 21240 THORN peótíI KENWOODCn Þroskaþjálfaskóli íslands auglýsir inntöku nemenda skólaárið 1985-1986. Nemendur skulu hafa lokið a.m.k. 2ja ára námi í framhaldsskóla. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfað 4-6 mánuði á stofnun, þar sem þroskaheftir dveljast. Umsóknarfrestur er til 30. apríl n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent í skólanum milli kl. 10-12 alla virka daga. Umsóknir skal senda til Þ.S.Í.., pósthólf 5086, 105 Reykjavík. Frá Fósturskóla íslands Skólaárið 1985 -1986 gengst Fósturskóli íslands fyrir eins árs framhaldsnámi fyrir fóstrur. Námið hefst um miðjan september og lýkur í lok maí. Námið miðast einkum við markvisst uppeldisstarf á dagvistarheimilum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum fyrir 15. maí ÚTBOÐ Vegamálastjóri Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Vesturlands- veg um Krókalæki ofan Fornahvamms. (Lengd 2,0 km, fylling og burðarlag 52.000 m3 og skering 36.000 m3). Verki skal lokið 15. október 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og í Borgarnesi frá og með 1. apríl n.k. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 22. apríl 1985. n.k. Starfsreynsla áskilin. Skólastjóri CITROÉN^' ATVINNUBÍLSTJÓRAR ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: Klæðning á Norðurlandsveg 1985. (9,5 km). Verki skal lokið 31. ágúst 1985. Höfum til afgreiðslu nú þegar tvær dísil-bifreiðir af gerð- inni Citroén BX 19 TRD Skagavegur 1985 (30.000 m3, 4,8 km). Verki skal lokið 30. sept. 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og á Sauðárkróki. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 15. apríl 1985. Vegamálastjóri ÚTBOÐ Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskað eftir tilboðum í eftirtaldar vörur fyrir sjúkrahúss- og heilsugæslustofnanir á höfuðborgarsvæðinu og víðar: Útboð nr. IR-3117/85 - Skurðstofu- og aðgerðar- hanskar ásamt fleiri gerðum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skal tilboð- um skilað á sama stað eigi síðar en kl. 11:30 f.h., föstudaginn 26. apríl n.k. verða þau þá opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 sem hlotið hefur mikið lof atvinnubílstjóra, sem og ann- arra, fyrir sérstakt og fallegt útlit, frábæra aksturseigin- leika og síðast en ekki síst lága eldsneytiseyðslu og hagstætt verð. Vél 1905 cc. og 65 hestöfl 4 cyl. • Vatnskæld • 5 gíra • Framdrifin • Vökvastýri • 5 dyra • Fjarstilltir baksýnisspeglar á báðum framhurðum • Snúningshraðamælir • Smurolíumælir • Quartsklukka • Rafdrifnar rúður • Reyklitað gler • Rafdrifnar læsingar á öllum hurðum • Þurrka á afturhlera • Útvarpsloftnet og hátalarar • Niðurfellanlegt aftursæti • Hilla yfir farangursgeymslu • Diskabremsur á öllum hjólum. Eyðsla pr. 100 km 5 lítrar. Verð til leigubílstjóra frá kr. ca. 483.700.- Innifalið er: 6 ára ryðvarnarábyrgð, skráning, hlífðarpanna undir vél og fullur eldsneytistankur. Auglýsið í Þjóðviljanum OPIÐ LAUGARDAGA KL. 2 - 5 G/obus? LAGMULA 5 SIMI 81555'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.