Þjóðviljinn - 13.04.1985, Page 7
Atómstöðin - fær 2,5 miljónir
Hrafninn flýgur — fær 2,5 miljónir
Á hjara veraldar- fær 2,5 miljónir
fslenska
Kvikmyndir
œvintýrið
úti?
íslensk kvikmyndagerð þarfá brattann að sœkja en samt œtlar fjöldi manns að taka sénsinn. Spennumyndir,
gamanmyndir, „ aksjónmyndir", ádeilumyndir og keltnesk ástarsaga.
Deildar meiningar um úthlutun úr Kvikmyndasjóði
Á miðvikudaginn var til-
kynnt um úthlutun úr Kvik-
myndasjóði en hún er órlegt
fyrirbceri og óvallt beðið
með nokkurri óþreyju. Að
vanda voru ekki allir ó eitt
sóttir um ókvarðanir úthlut-
unarnefndarinnar en f henni
eiga sœti tveir fyrrverandi
embœttismenn úr menning-
argeiranum, þeir Sveinn Ein-
arsson fyrrverandi Þjóð-
leikhússtjóri og Jón Þórarins-
son fyrrverandl dagskrór-
stjóri sjónvarps, og einn bíó-
stjóri, Friðbert Pólsson í Hó-
skólabíói.
Það hefur alltaf verið vandi út-
hlutunarnefndarinnar að hafa
minna fé en eftir er sóst. Ýmsar
vonir voru bundnar við það að
sjóðurinn hefði rýmri fjárráð nú
en áður eftir samþykkt laga á Al-
þingi þess efnis að sjóðurinn skuli
fá til ráðstöfunar allan söluskatt
sem til fellur af sýningum er-
lendra kvikmynda hér á landi.
Þessi upphæð var í ár áætluð 32
miljónir króna en við afgreiðslu
fjárlaga var þessi upphæð skorin
niður um þrjá fjórðu hluta og
sjóðnum skammtaðar 8 miljónir.
Vinur litla mannsins í fjármála-
ráðuneytinu sá þó að við svo búið
mátti ekki standa og reiddi fram
10 miljónir til viðbótar.
Hvers á Friðrik
að gjalda?
Enn á þó sjóðurinn 14 miljónir
útistandandi hjá ríkisvaldinu.
Stjórn Félags kvikmyndagerðar-
manna gekk fyrir nokkru á fund
Steingríms Hermannssonar og
bað um að sjóðurinn fengi þessar
14 miljónir af því fé sem stjórnin
ætlar að verja til nýsköpunar í
atvinnulífi. Steingrímur tók þess-
ari hugmynd ekki illa en eftir er
að sjá hverjar undirtektir þessi
beiðni fær í stjórninni.
í greinargerð frá úthlutunar-
nefndinni segirm.a. að henni hafi
borist 60 erindi, þar af 52 beinar
styrkumsóknir og hafa þær aldrei
verið fleiri. Vonlaust var að sinna
þeim öllum og liggja því margir
óbættir hjá garði. Og að sjálf-
sögðu eru skiptar skoðanir í
bransanum um það hvernig þeim
peningum sem til voru skyldi
skipt.
Það sem menn taka helst til er
sú ákvörðun nefndarinnar að
veita svonefnda „tapstyrki“ en af
miljónunum átján fengu þrjár
myndir sem sýndar voru í fyrra og
hitteðfyrra 7,5 til að mæta tapi.
Ein mynd til viðbótar fékk 2,5
miljónir en hún var frumsýnd
„Erindisleysan mikla“ er
nafnið ó myndinni sem
Eyvindur Erlendsson leikstjóri
fékk tvœr miljónir úr Kvik-
myndasjóði til að gera.
Eyvindur hefur að mestu
haldið sig við leiksviðið eftir
að hann lauk nómi í Moskvu
en þó gerði hann eina
mynd fyrir sjónvarp: Óðurinn
um afa sem sýndur var fyrir
nokkrum órum.
„Myndin segir frá tveimur ís-
lenskum sjóurum sem hittast í er-
lendri hafnarborg og lenda þar
saman í slugsi. Upp úr því verður
sagan. Sá eldri fer að rifja upp
nokkrum vikum áður en úthlut-
unin var tilkynnt. Það fer því
innan við helmingur ráðstöfu-
narfjársins í að hleypa nýjum
myndum af stað. Og raunar
fengu aðeins tvær leiknar myndir
það sem kallast má kvikmynda-
styrkur og aðstandendur beggja
eru nýgræðingar í stétt kvik-
myndaleikstjóra meðan t.d. Ág-
úst Guðmundsson fékk synjun.
Og fyrst ákveðið var að veita
tapstyrici er vitaskuld spurt að því
hverjir njóta þeirra og hverjir
ekki. Margir sem Þjóðviljinn
ræddi við voru hissa á því hvernig
sjóðurinn lætur við Friðrik Þór
Friðriksson og félaga hans í Hug-
renningi og Islensku kvikmynd-
asamsteypunni. Þessi fyrirtæki
hafa samtals gert fjórar myndir,
þar af þrjár í fullri lengd: Rokk í
Reykjavík, Kúrekar norðursins
ferðalag sem hann fór í fyrir
mörgum árum yfir hálendið með
gömlum manni. Hann skilur ekki
enn hvers vegna hann lét hafa sig
út í þessa ferð. Ferðalagið mynd-
ar svo andstæðu við erilinn í borg-
inni. Meira get ég ekki sagt um
myndina, en í henni blandast
saman gaman og alvara."
- Hvar verður myndin tekin?
„Það er ekki alveg ljóst. Ég fer
upp á hálendið á næstunni til að
athuga aðstæður, en ferðalagið
verður vænti ég annað hvort
tekið upp á Kjalvegi eða Spreng-
isandi. Borgarsenurnar verða
teknar einhvers staðar erlendis,
kannski í Hollandi þar sem menn
tala óskiljanlegt mál. Það er hins
og Hringurinn. Fyrir þessar
myndir hafði Friðrik Þór fengið
75 þúsund krónur fyrir nokkrum
árum. Nú fékk hann 200 þúsund
fyrir Hringinn. Eldsmiðurinn
sem nú er verið að sýna á evróp-
skri kvikmyndahátíð í Þýskalandi
og hefur fengið mikið lof hefur
ekki fengið krónu úr Kvikmynda-
sjóði. Þeir félagar sendu inn vel
rökstudda styrkbeiðni þar sem
þeir sýna fram á halla á starfsemi
sinni upp á nokkrar miljónir en
sjóðurinn sá enga ástæðu til að
verða við henni.
Hvað er
í bígerð
Ýmislegt fleira hafa menn
fundið starfsháttum úthlutunar-
nefndar til foráttu og ef til vill
verður fjallað nánar um það hér í
vegar rangt sem sagt var í Mogg-
anum um daginn að myndin verði
tekin á Þórshöfn og Sjanghæ. Svo
verða innisenur sviðsettar í Hver-
agerði og Reykjavík, m.a. á ein-
hverri kránni."
- Hvenœr hefstu handa?
„Framkvæmdir eru þegar
hafnar og undirbúningur í gangi.
Tökur hefjast svo í sumar, tíminn
er ágúst-september.“
- Ekki duga þessar tvœr miljón-
ir.
„Nei, við erum búnin að stofna
almenningshlutafélag utan um
þetta fyrirtæki og fengið loforð
fyrir hlutafé upp á eina miljón.
Éigum von á að ná í aðra miljón
blaðinu síðar. En þótt menn
keppist við að lýsa því yfir að „ís-
lenska kvikmyndaævintýrinu" sé
lokið þá virðist áhugamönnum
um kvikmyndagerð ekki siginn
larður. Guðný Halldórsdóttir var
ein þeirra sem hlutu styrk til að
semja handrit og ætlar hún að
freista þess að hefja tökur sumar-
ið 1986, „ef ég kemst að, það
verða svo margar myndir í gangi
að maður má passa sig á að þvæl-
ast ekki inn í leikmyndina hjá
næsta manni".
Þjóðviljinn hleraði ofan í þá
sem fengu styrki úr sjóðnum að
þessu sinni, þó með þeirri undan-
tekningu að heimildarmyndir
urðu útundan. Við reyndum að
grafast fyrir um það hvers við
megum vænta af íslenskum kvik-
myndagerðarmönnum næstu
misserin.
Eyvindur Erlendsson: - íslenskt há-
lendi andspænis erlendri stórborg.
þannig. Þá eru komnar fjórar en
ætli það vanti ekki annað eins. Ég
efast ekkert um að dæmið gangi
upp, það er útsjónarsamt lið sem
ég hef með mér,“ Eyvindur
en vildi ekki gefa upp nein nöfn,
sagði það vera of snemmt.
-ÞH
Eyvindur Erlendsson:
Ferð um hálendið
Laugardagur 13. apríl 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7