Þjóðviljinn - 13.04.1985, Page 18
MENNING
Sautjánda öldin virðist ætla
að vera í sviðsljósi þessa apr-
ílmánaðar. Helsti andlegur
jöfur þessarar annars aumu
aldar, Hallgrímur Pétursson
sálmaskáld í Saurbæ, hefur
notið sérstakrar athygli um-
fram venju þetta árið þar sem
Passíusálmar hans hafa verið
fluttir á tvennan ólíkan hátt, -
lesnir af nóbelsskáldinu Hall-
dóri Laxness og rokkaðiraf
meistaraMegasi.
Nú beinist athyglin að öðr-
um kirkjunnar manni sem lifði
á þessari sömu öld, en hefur
heldur harkalegar verið
dæmdur af seinni tíma
mönnum en síra Hallgrímur.
Petta er síra Jón Magnússon
kallaðurþumlungur, presturá
Eyri við Skutulsfjörð. Stúd-
entaleikhúsið mun þann 14.
apríl frumsýna leikgerð af
frægri Písiarsöguhans, með
tónlist eftir eitt af okkar ungu
tónskáldum Kjartan Óiafsson.
Og Laxness ættin kemur hér
einnigviðsögu. HalldórEin-
arsson Laxness hefur gert
leikgerðina og stýrir uppfærsl-
unni og samhliða verður einn-
ig frumsýnd vinna sömu aðila
við hugljúfa ævintýrasögu frá
tuttugustuöld, Litla Prinsinn
eftirfranska rithöfundinn Ant-
oine de Saint-Exupéry.
Halldór E. Laxness leikstjóri. (Myndir: Valdís).
Píslarsagan og Litli prinsinn
Stúdentaleikhúsið setur nýstdrlega sýningu ó svið
þola af þeirra völdum. Þetta hef-
ur auðvitað mikil áhrif í þá átt að
prestur ýkir frekar kvalir sínar en
dregur úr þeim, og ber að hafa
þetta í huga þegar menn lesa hin-
ar stórbrotnu útlistanir á þjáning-
um hans sem eru stór hluti sög-
unnar og sá þáttur hennar sem
nútímalesendum þykir eflaust af-
káralegastur.
... Þá bar svo við, að sú fluga
sem yfir mér flökti og flaug að
andlitinu, en eg skyrpti við
henni, þá hvarf híin mér undir
eins frá sjónum, og vissi eg þá
ekki betur en svo að finna sem
hvolpur eða þess háttar kvik-
indi skriði upp og ofan í kviðn-
um og lífinu innvortis, hvað að
varaði langa stund dags. Þóttist
eg þá svo staddur í þann tíma
sem dauð torfa eða jarðarauki
undir sparki og spyrningum
liggjandi, hvar um eg get ekki
frá skýrt. En um það ytra
skriðið fannst mér ekki til, sem
venjulega átti að reyna, þó að
djöflarnir skriðu utan á holdinu
svo sem mýs eða hvolpar, og
það reyndu fleiri á þessutn bœ
bœði daga og nœtur...
Þessi stutti kafli sýnir væntan-
lega líka og gefur til kynna það
sem gefur sögunni hvað mest
gildi; - stílsnilld síra Jóns. Hon-
um tekst oft meistaralega upp í
smásmyglislegum lýsingum á
kvölum sínum og beitir þar
myndmáli á áhrifamikinn hátt.
Orðfærið og hin latneska setn-
ingaskipan gerir það líka að verk-
um að jjessi annars hryllilega saga
öðlast ótvírætt skemmtigildi.
Aldarandi
En að hve miklu leyti er Jón
dæmigerður fulltrúi klerkaveldis
17. aldar? Sigurður Nordal, sem
taldi Píslargönguna eina af perl-
um íslenskra bókmennta, hélt
árið 1941 fyrirlestur sem hann
kallaði Trúarlíf síra Jóns
Magnússonar. Hann reynir þar
að skoða Jón í ljósi sinnar myrku
aldar, þar sem litið var á galdur
í tilefni þessa er ástæða til þess
að rifja upp fáein atriði varðandi
Píslarsöguna sérstaklega, því hún
er vafalaust lítið lesin núorðið
enda tyrfið rit og erfitt aflestrar.
Litli Prinsinn er hins vegar sígild
saga; lesin í skólum og þarfnast
því ekki mikillar kynningar hér.
Varðandi síra Jón Magnússon
þá er rétt að benda á að Píslar-
sagan er uppspretta sögulegrar
skáldsögu Njarðar P. Njarðvík -
Dauðamenn, þar sem Njörður
skoðar málin frá öðru sjónar-
horni en síra Jón.
Jón
þumlungur
Jón þumlungur var fæddur árið
1610 og deyr 1696 og er þess getið
að hann hafi sfn síðustu ár verið
„rekkjumaður, en heilbrigður að
viti og rænu”. En það hefur verið
samdóma álit síðari tíma að Jón
hafi verið skertur á geði, - orð
greiðsla, - málið er flóknara en
svo og ótal þættir spila inn í það
ferli sem leiddi til galdrabrenna á
íslandi á 17. öld.
En rifjum upp helstu atburði
sögunnar. Síra Jón telur sig plag-
aðan af galdri og að fyrir því
standi feðgarnir Jón og Jón Jóns-
synir. Hann kemur því fram, með
dyggilegri aðstoð Þorleifs Korts-
sonar, að þeir eru brenndir á báli
1656. En ofsóknum djöfulsins
linnir ekki og síra Jón ályktar sem
svo að nú sé það dóttirin Þuríður
sem ástundi galdurinn og beini
gegn honum. Hann kærir hana,
en nú bregður svo við að menn
trúa ekki lengur ásökunum
prestsins og Þuríður snýr vörn í
sókn og kærir síra Jón fyrir of-
sóknir og illmæli.
„...sem dauð
torfa...”
Hér er það, árið 1659, sem Jón
Frá vinstri: Hallgrímur listmálari, óþekkt ofurmenni, Halldóra framkvæmdastjóri
Stúdentaleikhússins og Halldór leikstjóri.
hans og gjörðir vitni um að þar
hafi farið geðveikur maður. Þótt
því skuli ekki neitað að sitthvað
hafi verið athugavert við geð-
heilsu prests og að vissulega hafi
hann að minnsta kosti verið man-
ískur, þá er það heldur ódýr af-
sest niður og skrifar um pínslir
sínar og hvernig djöfullinn og
verkfæri hans hafi ofsótt sig og
kvalið. Píslarsagan er því varnar-
rit, skrifuð í vörn til þess að sanna
sekt Þuríðar og sýna framá hvílík-
ar þjáningar hann hefur mátt
ur Liua prinsinum.
sem raunverulegt fyrirbæri og
harðar refsingar voru við litlum
brotum, og því hefði það verið í
fyllsta samræmi við aldarfarið að
slíkir óguðlegir gjörningar sem
galdrar hefðu kallað á dauða-
dóm. Hann leggur áherslu á að
síra Jón hafi verið rétttrúnaðar-
maður og því talið að það mildaði
hinsta dóm galdramanna að vera
brenndir á báli í þessari vistar-
veru, sbr. hugtakið hreinsunar-
eldur. Þetta var því þeim fyrir
bestu. Og hann bendir líka á að
greinilegt sé að Jón telji feðgana
einungis verkfæri djöfulsins og
hann biðji fyrir þeim og banni að
talað sé illa um þá. Eða með orð-
um Sigurðar Nordal:
Framhald á bls. 19
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. apríl 1985