Þjóðviljinn - 13.04.1985, Page 15
RÁS 1
Laugardagur
13. apríl
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bœn. Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir. 7.20
Leikfimi.Tónleikar.
8.00 Fróttir. Dagskrá.
Morgunorð- Benedikt
Benediktsson talar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Forustugr.dagbl.
(útdr.). Tónleikar. 8.55
Þættir úr sígildum tón-
verkum.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Frótt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöld-
sins
22.35 UglanhennarMín-
ervu Lífsskoðun Sig-
urðar Nordals. Lesarar:
Hjalti Rögnvaldsson og
ErlingurGíslason. Um-
sjón: Arghúr Björgvin
Bollason.
23.15 Óperettutónlist
00.50 Fréttir. Dagskrár-
lok. Næturútvarpfrá
RÁS2tilkl. 03.00.
Sunnudagur
14. apríl
8.00 Morgunandakt
Séra Hjálmar Jónsson
prófasturflytur ritningar-
orðogbæn.
Síðdegiste í breskum einkaskóla
Ævisaga
einkaskólakennara
David Powlett Jones heitir söguhetjan í
nýjum breskum framhaldsmyndaflokki
sem sjónvarpið mun sýna næstu 13 sunnu-
dagskvöld. Myndaflokkurinn er bygður á
sjálfsævisögu R.F. Delderfields. David
þessi ræður sig sem kennara við einkaskóla
fyrir drengi árið 1918, ómenntaður og fatl-
aður eftir sprengjuárás. Þættirnir 13 lýsa
æviferli hans og þroskasögu sem kennara
og áhorfendur kynnast þeim 3 konum sem
hafa áhrif á líf hans. í fyrsta þætti er sýnt
upphaf kennaraferils David, bæði sam-
kennarar og nemendur taka honum fálega í
fyrstu en hann vinnur sinn fyrsta sigur.
Sjónvarp sunnudag kl. 21.50.
Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunn-
arssonarfrá kvöldinu
áður.
9.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúkl-
Inga. Helga Þ. Step-
hensenkynnir. (10.00
Fróttir-10.10Veður-
fregnir.). Óskalög sjúkl-
ingafrh.
11.20 Eltthvað fyrir alla
Sigurður Helgason
stjórnar þætti fyrirbörn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 HérognúFrétta-
þáttur í vikulokin.
15.15 Llstapopp-Gunn-
ar Salvarsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Jón
Hilmar Jónsson flytur
þáttinn.
16.30 BókaþótturUm-
sjón: Njörður P. Njarð-
vík.
17.10 Áóperusviðlnu
Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
18.10 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr. Til-
kynningar.
19.35 Áhvaðtrúirham-
Ingjusamasta þjóð I
heimi? Umsjón: Valdís
Óskarsdóttirog Kolbain
Halldórsdóttir.
20.00 Ótvarpssaga
barnanna: „Grant
skipstjóri og böm
hans“eftir Jules
Verne Ragnheiður Arn-
ardóttir les þýðingu Inga
Sigurðssonar(18).
20.20 Harmonikuþáttur
Umsjón: Þorleifur Frið-
riksson. Lesarar:
Steinunn Egilsdóttir og
Grétar Halldórsson.
21.30 Kvöldtónleikar
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr.dagbl.(útdr.).
8.35 Léttmorgunlög
Sinfóníuhljómsveit Berl-
ínarútvarpsins leikur.
Ferenc Fricsay stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
„En er kveld var komið",
kantatanr. 42á1.sd.e.
páska, eftir Johann Se-
bastianBach. Paul
Esswood, Kurt Equiluz,
Ruud van der Meerog
Vínardrengjakórinn
syngja með Concentus
musicus-
kammersveitinni i Vín-
arborg; Nikolaus Harn-
oncourtstjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Stefnumótvið
Sturlunga EinarKarl
Haraldsson sér um þátt-
inn.
11.00 Messa í Skarðs-
kirkju i Landssveit
(Hljóðritað 24. mars sl.).
Prestur.séraHanes
Guðmundsson. Organ-
leikarLAnnaMagnús-
dóttir. Hádegistón-
leikar
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Glefsurúrfs-
lenskri stjórnmála-
sögu-stéttast-
jórnmálin 2. þáttur:
Ólafur Friðriksson. Sig-
ríðurlngvarsdottirtók
saman. Lesarimeð
henni: Sigríður Eyþórs-
dóttir.
14.30 Miðdegistónlelkar
Frá fyrstu alþjóðlegu
„Mirjam Helin" söng-
keppninniíHelsinki
dagana 14.-22. ágústf
fyrra. Fu Hai-Jing, Dil-
bér, OlafBár, Tanja
Kauppinen, Liang Ning,
Vladimir Tjsernov og
Satu Sippola-Nurminen
syngjaaríurogein-
ÆSp^sjónvSrp#
söngslögeftirVerdi,
Bellini, Mozart, Grieg,
Sibeliusog Puccini með
Sinfóníuhljómsveit
finnska útvarpsins; Leif
Segerstan stjórnar.
15.15 Þú ert það sem þú
etur Þáttur í umsjón
Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Umvisindiog
fræði Um sjálfvirkttil-
kynningakerfi fyrir ís-
lenskfiskiskip. Þorgeir
Pálsson dósent flytur
sunnudagserindi.
17.00 Meðánótunum
Spurningakeppni um
tónlist. 2. þáttur Stjóm-
andi: Páll Heiðar Jóns-
son. Dómari: Þorkell
Sigurbjörnsson.
18.00 ÁvoriHelgiSkúli
Kjartansson spjallarvið
hlustendur.
18.20 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.35 Fjölmiðlaþátturinn
Viðtals-ogumræðu-
þátturumfrétta-
mennsku og fjölmiöla-
störf. Umsjón: Hallgrím-
urThorsteinsson.
20.00 UmokkurJón
Gústafsson stjórnar
blönduðum þætti tyrir
unglinga.
21.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannes-
sonar.
21.30 Útvarpssagan:
„Folda“ eftir Thor VII-
hjálmsson Höfundur
les (13).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
ins
22.35 „Alltkemurá
óvart“ Steinunn Sig-
urðardóttirræðirvið
Málfríði Einarsdótturfrá
Munaðarnesi. Fyrri þátt-
ur. (Áður útvarpað í nóv-
ember1978)
23.00 Djassþáttur-
Tómas Einarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
Mánudagur
15. apríl
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. SéraSigfinnur
Þorleifsson, T röð, flytur
(a.v.d.v.).Ávirkum
degi - Stefán Jökuls-
son, María Maríusdóttir
10.30 Forustugr. lands-
málabl.(útdr.).Tón-
leikar.
11.00 „Égmanþátfð“
Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 „Alltkemuróvart“
Endurtekinn samtals-
þáttur Steinunnar Sig-
urðardótturvið Málfríði
Einarsdóttur frá kvöld-
inuáður.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Um-
sjón: Sólveig Pálsdóttir.
13.30 Lögfráheims-
styrjaldarárunum
síðari
14.00 „Eldraunin“eftir
Jón Björnsson Helgi
Þorláksson les(15).
14.30 Miðdeglstónleikar
a. „Leikhússtjórinn",
forleikur eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. St.
Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leikur; Ne-
ville Marrinerstjórnar. b.
„My Snowy-Breasted
Pearl‘',írsktþjóðlag.
Robert Tear syngur.
André Previn leikurá þí-
anó. c. „Pansy Faces"
eftirWilliamH.Penn.
Benjamin Luxon syng-
ur. André Previn leikur á
píanó. c. „Once Again"
eftir ArthurSullivan. Ro-
bert T ear syngur. André
Previn leikur á píanó.
14.45 Popphólfið-Sig-
urðurKristinsson. (RU-
VAK).
15.30 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Sfðdeglstónleikar:
Píanótónlista. Fjórar
etýðureftirClaudeDe-
bussy. Marcelle Merc-
enier leikur á píanó. b.
Sónataífís-molleftir
IgorStravinský. Michel
Beroff leikur.
17.10 Sfðdegisútvarp-
Sigrún Björnsdóttir,
Sverrir Gauti Diego og
Einar Kristjánsson. -
18.00 Snerting. Um-
sjón:Gísliog Arnþór
Helgasynir. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.35 Daglegtmál. Vald-
imar Gunnarsson flytur
þáttinn.
dagsins. Orð kvölds-
Ins
22.35 i sannleika sagt
Um Landakotsspítala
UmsjómÖnundur
Björnsson.
23.15 fslensktónlistSin-
fóníuhljómsveit Islands
leikur; Páll P. Pálsson
stjómar. a. „Veislaná
Sólhaugum" leikhúst-
ónlisteftir Pál ísólfsson.
b. LögeftirEmilThor-
oddsen úr sjónleiknum
„Piltiogstúlku".
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RÁS II
Laugardagur
13. apríl
14:00-16:00 Léttur
laugardagurStjórn-
andi:ÁsgeirTómasson.
16:00-18:00 Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
HLÉ
14:00-00:45 Listapopp
Endurtekinn þáttur frá
rás 1. Stjórnandi: Gunn-
ar Salvarsson.
00:45-03:00 Næt-
urvaktin Stjórnandi:
Kristín Björg Þorsteins-
son. Rásirnarsa-
mtengdar að lokinni
dagskrárásarl.
Sunnudagur
14. apríl
13:30-15:00 Kryddítil-
veruna Stjórnandi: Ásta
RagnheiðurJóhannes-
dóttir.
15:00-16:00 Tónlistar-
krossgátan Hlustend-
um er gefinn kostur á að
svara einföldum spurn-
ingum um tónlist og tón-
listarmenn og ráða
krossgátu um leið.
Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16:00-18:00 Vinsælda-
listi hlustenda Rásar 2
20vinsælustulögin
leikin.Stjórnandi:Ás-
geirTómasson.
Ólafur Friðriksson
Þátturinn „Glefsur úr stjórnmálasögu“
sem verður á dagskrá útvarps rás 1 sunnu-
dag mun aðallega fjalla um Ólaf Friðriks-
son verkalýðsforingja. Nafn hans tengdist
aðallega átökum í verkföllum og
kaupdeilum á öðrum og þriðja tug þessarar
aldar.
í Danmörku kynntist hann sósíalisma og
verkalýðshreyfingu. Árið 1915 stofnaði
Ólafur fyrsta jafnaðarmannafélag á íslandi
og var það á Akureyri. Sama ár fluttist hann
til Reykjavíkur og reykvískum verkalýð
vann hann mest með næstu tvö áratugina.
Þá átti hann þátt í stofnun Alþýðuflokksins
og gerðist ritstjóri Alþýðublaðsins 1919,
jafnframt einn ötulasti áróðursmaður
flokksins á þessum árum. Hann var fremur
maður baráttu og átaka en hins skipulega
flokksstarfs. Eftir 1940 gaf Ólafur Friðriks-
son sig lítið að stjórnmálum. Hann andaðist
í Reykjavík árið 1964.
Ólafur Friðriksson,
verkalýðsforingi.
Sigríður Ingvars-
dóttir stjórnmála-
fræðingur tók þáttinn
saman. Lesari með
henni er Sigríður Ey-
þórsdóttir, leikari.
Rás 1 sunnudag kl.
13.30.
og Ólafur Þóröarson.
7.20 Leikfimi. Jónína
Benediktsdóttir
(a.v.d.v.). 7.30Tilkynn-
ingar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar. Dagskrá.8.15
Veðurfregnir. Morgu-
norð- Edda Möllertal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Hollenski
Jónas“ eftir Gabriel
Scott Gyða Ragnars-
dóttir byrjar lestur þýð-
ingar Sigrúnar Guðjóns-
dóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
9.45 Búnaðarþáttur
HaraldurÁrnason ráðu-
nautur ræðir um vatns-
veiturlsveitum.
10.10 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
19.40 Umdaginnog
veginn T ryggvi Agnars-
sonlögmaðurtalar.
20.00 Lögungafólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvakaa.
Sjpall um þjóðfræði
Dr. JónHnefillAðal-
steinsson tekursaman
ogflytur. b. Úrljóðum
Hugrúnar Höfundur
les. c. Einsöngvara-
kvartettinn syngur við
undirlelk Ólaf s Vignis
Albertssonard
Rjúpnaveiði Þórunn
Eiríksdóttir á Kaðalstöð-
umsegirfrá. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan:
„Folda“ eftir Thor Vil-
hjálmsson Höfundur
les (14).
22.00 Tónlelkar
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
Mánudagur
15. apríl
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur.Stjórnandi.Gunn-
laugurHelgason.
14:00-15:00 Ut um hvipp-
innoghvappinn.
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15:00-16:00 Söguraf
sviðinu.Stjórnandi:
Sigurður Þór Salvars-
son.
16:00-17:00 Nálaraugað.
Reggítónlist. Stjórn-
andi: Jónatan Garðars-
son.
17:00-18:00 Rokkrásin.
Kynning á þekktri hljóm-
sveiteðatónlistar-
manni. Stjómendur:
Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason.
Þriggja mínútna fréttir
sagðar klukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
Laugardagur
13. apríl
13.45 Enska knattspyrn-
an Liverpooi - Manc-
hester United Bein út
20.25 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu
viku Umsjónarmaður
Magnús Bjarnfreðsson.
21.00 Glugginn Þáttur
um listir, menningarmál
og fleira. Umsjónar-
maðurSveinbjörn I.
Baldvinsson.
21.50 Til þjónustu reiðu-
búinn (To Serve Them
All My Days) Nýrflokk-
ur-fyrsti þáttur.
Breskurframhalds-
myndaflokkur i þrettán
þáttum. Leikstjóri And-
rew Davies. Aðalhlut-
verk:JohnDuttine,
Frank Middiemass,
Fljúgandi
verðir
„The Flying Pickets“ heitir all sérkenni-
leg söngvasveit sem leikur listir sínar í sjón-
varpi á laugardagskvöld. Þeir líkja eftir
hljóðfærum með röddum sínum og er sú
tækni kölluð „capella“. Söngsveitin hefur
sérhæft sig í vinsælum lögum 6. og 7. áratug-
arins og er plötuútgefandinn Phil Spector í
sérstöku uppáhaldi hjá sveitinni en látið nú
sannfærast sjálf, eyrun skynja heila hljóm-
sveit en augun aðeins 6 furðufugla án hljóð-
færa. Sjónvarp laugardag kt. 21.35.
sendmg trá undanúrs-
litum ensku bikarkeppn-
innar.
16.30 íþróttirUmsjónar-
maður Bjarni Felixson.
19.35 ÞyturilaufiLoka-
þáttur. Breskur brúðu-
myndaþáttur í sex þátt-
um. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirogveður
20.25 Auglýslngarog
dagskrá
20.35 ViðfeðgininLoka-
þáttur. Breskurgaman-
myndaflokkur í þrettán
þáttum. Þýðandi Þránd-
urThoroddsen.
21.05 Kollgátan Sjötti
þáttur spurningakepþn-
innar-undanúrslit:
Stefán Benediktsson og
Vilborg Sigurðardóttir.
Umsjónarmaður: lllugi
Jökulsson. Stjórn upp-
töku: Viðar Víkingsson.
21.35 Söngvaseiður
Breskurskemmtiþáttur
með söngsveitinni The
Flying Pickets. Þeirfé-
lagar flytja einkum dæg-
urlög frá árunum milli
1960 og 1970 og likja
eftir hvers konar hljóð-
færum með röddum sín-
um.
22.20 HúsiðviðHarrow-
stræti (Eleven Harrow-
house) Bresk biómynd
frá 1974. Leikstjóri:
Aram Avakian. Aðal-
hlutverk: Charles Gro-
din, James Mason, Tre-
vor Howard, John Gi-
elgudog Candice Berg-
en.Myndinerum
bandarískan gim-
steinakaupmann sem
oft verslar í Lundúnum. (
einniferðinnilendir
hann í óvenjulegu
ævintýri sem tengist
kænlegu demantaráni.
Þýðandi Kristrún Þórð-
ardóttir.
00.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
14. apríl
18.00 Sunnudagshug-
vekja
18.10 Stundln okkar Um-
sjónarmenn:ÁsaH.
Ragnarsdóttirog Þor-
steinn Marelsson.
Stjórn upptöku: Andrés
Indriðason.
18.50 Hlé
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirog veður
AlanMacNaughtan,
Patricia Lawrence, Neil
Stacyog Belinda Lang.
Myndaflokkurinn er
gerður etir samnef ndri
sögu eftir R.F. Delderfi-
eld sem talin er lýsa vel
lífinuíheföbundnum
breskum einkaskóla.
Söguhetjan er ungur
kennari og er fylgst með
einkalifi hans og starfi á
árunum milli heimsstyrj-
alda. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.40 Gitarleikur Sebasti
T apajos, gítarleikari og
tónsmiðurfrá Brasiliu
leikureiginverk.
23.05 Dagskrárlok.
Mánudagur
15. apríl
19.25 Aftanstund. Barna-
þáttur með innlendu og
erlendu efni: Tomml og
Jenni, Dæmisögur,
Súsí og Tumi og Marft
litla (Nordvision - Nor-
skasjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Grettir fer i útilegu.
Bandarísk teiknimynd.
Kötturinn Grettir, hund-
urinnOddurog Jón,
húsbóndi þeirra fara i
söguriktferðalag. Þýð-
andi Guðni Kolbeins-
son.
21.05 (þrótv i. Umsjónar-
maðurBj.rni Felixson.
21.40Æsér gjöftil
gjalda. (Muta och Kör).
Finnsk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri er Carl Mest-
erton en leikendureru
ýmist atvinnuleikarar,
lögmenn eða dómarar.
Myndin lýsir málarekstri
sem rísútafmeintri
mútuþægni háttsettra
embættismanna í sam-
bandi við kaup á dýrum
sjúkrabílum fyrir bæjar-
félageitt. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
(Nordvision - Finnska
sjónvarpið).
23.15 Umræðuþáttur.
Páll Magnússon stjórn-
ar umræðum um efni
myndarinnarhérá
undan og hvort svipaðir
atburðirgætu áttsér
staðhérálandi.
23.45 Fréttir f dagskrár-
lok.
Laugardagur 13. apríl 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15