Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 11
Allir sem fást við tölvur þurfa að nota TÖLVUORÐASAFN í Tölvuorðasafnier bæði íslensk-ensk og ensk-íslensk orðaskrá yfir orð sem lúta að tölvum og tölvuvinnslu. Þar er að finna um 2000 heiti á rösklega 700 hugtökum. Fyrsta rit sinnar tegundar. Fyrsta orða- bókin sem tölva gerir hér á landi. Verð kr. 298 til félagsmanna, kr. 372 til annarra. HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG Reykjavík 1972 TEUEXPORTHEFUTURE I Tölvutelex — tengir einkatölvur viö hvaöa telextæki sem er, = = hvar sem er í heiminum. Bæöi sending og = EE móttaka. Ekki þarf að hafa telexnúmer hjá = — Pósti og Síma. Sendihraði 18 sinnum meiri = — en meö telex (1200 Ðaud). = — Kostnaöur ótrúlega lítill. = — Stofngjald GBP 30. Ásfj.gjald GBP 36. = | Símtækni sf. 1 rz: Ármúla 5, 108 Reykjavík, sími 686077. = Easylink (UK); 19005265 = = Telex: 946240 Cweasy G, quoting 19005265. — Borð fyrir tölvuskerma Tölvuborð sem býður upp á nánast óendanlega möguleika á mismunandi stillingum, hliðarborðum og aukahlutum. KRISTJÁn SIGGGIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13, PÓSTH. 193, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 25870. BEIN LÍNA, SKRIFSTOFUHÚSGÖGN, SIMI 27760. Ný tölva ísland PC Nýlega hóf Aco hf. innflutn- Hún er ýmist með tveimur ing á einkatölvunni ísland PC. disklingadrifum, 10 mbföstum disk eða 20 mb föstum disk. Ódýrasta gerðin kostar tæpar 75.000 kr. Stýrikerfi tölvunnar er MSDOS en einnig eru fáanleg önnur kerfi s.s. BOS, CPM og UCSD-p. bsk. Það er þetta sem við köllum: FISKVEIÐAR Á ÞURRU LANDI, VEIÐAR ÁN SJÓFERÐAR. AUKIÐ ÖRVGGIIVIGTUN Meö Póls vogakerfi næst margfalt jafnari vigtun auk eftirlits. Jafnari vtgtun = öruggari vigtun = engin undirvigt. MIKIL ARÐSEMI Reynslan sýnir að vegna jafnari vigt- unar. lækkar meðalvigtin. Póls- vogakerflð sparar þvf geysilegar fjárhaeðir samfara AUKNU ÖRYGGI. A þennan hátt stunda nú fjölmörg frystihús „fiskveiðar" með Pöls- vogakerf). Þær vogir og vélar trá Pólnum, sem nú eru I notkun I land- inu, afla með jsessum hætti á vlð meðal skuttogara miðað við aflaverö- mæti. Póllinn h.f. Aðalstræti 9, Pósthólf 91 400 Isafjörður Simi (94)3092 VÉLGÆSLUKERFHD SHM 132. ÖFLUGT HJÁLPARTÆKI Á SJÓ OG LANDI. SHM 132 er fjölhæfur hitamælir með hitasvið sem spannar frá -50°C tii 1000°C. Hitinn er sýndur með stórum Ijósstöfum en einnig er sérstakur skjár fyrir nemanúmer. Að auki er súla sem sýnir stöðu hvers nema miðað við aðvörunarmörk. í mælinum er mjög öflug aðvörunarrás. Aðvörun er stillanleg fyrir hvern stað sérstaklega. Hægt er að fá aðvörun við of hátt hitastig, of lágt hitastig eða hvortveggja. Einnig má láta mælinn reikna meðaltal hitastigsins á nokkrum stöðum og miða aðvörunarmörkin við það, t.d. frávik frá meðaltali. NOTKUIMARSVIÐ- sem hitamæiir fyrir: 1) afgas 2) höfuðlegur 3) kælivatn 4) olíur íslensk hönnun, smíðl og þjónusta. ALLTAF Á VAKTINNI 5) frystígeymslur 6) ALLT OFANTALIÐ SAMTÍMIS 7) o.s.frv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.