Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 18
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ • Sími: 11200 Chicago 4.sýningíkvöld kl. 20, uppselt. Hvft a&gangskort gllda. 5. sýning sunnud. kl. 20. 6. sýning þriöjud. kl. 20. íslandsklukkan laugard. kl. 20, miðvikud. kl. 20. Utlasviðið: Valborg og bekkurinn sunnud. kl. 16, þriðjud. kl. 20.30. Miðasalakl. 13.15-20. Leðurblakan (kvöld laugardag 1. júní. Ailra síðustu sýningar. Miöasalan opin kl. 14-19 nema sýningardaga til kl. 20. „... Óhætt er að segja að Islenska óperan hafi bætt einni skrauttjöður í hatt sinn..." Rögnvaldur Sigurjónsson. Þjóðviljanum 1 mai Upplýsingar um hópalslátt I síma 27033 kl. 9-17. Miðasala er opin frá kl. 14-19, nema sýningardaga til kl. 20, simar 11475/621077. LEIKFBLAG REYKIAVÍKUR Sími: 16620 Draumurá Jónsmessunótt fkvöldkl. 20.30. Sfðasta slnn. 9. sýning laugard. kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýning sunnud. kl. 20.30. Bleikkortgilda. Fimmtud. ikl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. NEMENDA LEIKHÚSIÐ U IKilSlAPSKOU ISIANDS LINDARBÆ sim. mr. Fugl sem flaug á snúru eftir Nínu Björk Árnadóttur Sunnudag 2. júní kl. 20.30. Sf&asta sýning. Miðasala opin sýningardaga kl. 18- 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. 8. SÝNINGARVIKA Skammdegi Vönduð og spennandi ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dularfulla atburði. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnar- dóttir, Eggert Þorleifsson, María Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðs- son. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkost- legur, bæði umhverfið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tilfinningunni að á slíkum afkima veraldar geti í rauninni ýmislegt gerst á myrkum skammdegisnóttum þegar tunglið veður i skýjum. Hér skiptir kvik- myndatakan og tónlistin ekki svo litlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þættir eru ákaflega góð- ir. Hljóðupptakan er einnig vönduð, ein sú besta í íslenskri kvikmynd til þessa, Dolbýið drynur... En það er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar... Hann fer á kost- um í hlutverki bróðurins, svo unun er að fylgjast með hverri hanshreyf- ingu". Snæbjörn Valdimarss., Mbl. 10. apríl. Allra sfðasta sinn. kl. 5, 7 og 9 Ólgandi blóð Spennuþrungin og fjörug ný banda- rísk litmynd, um ævintýramanninn og sjóræningjann Bully Hayes, og hið furðulega lifshlaup hans meðal sjóræningja, villimanna og annars óþjóðalýðs, með Tommy Lee Jon- es - Michael O'Keefe - Jenny Se- agrove. Myndin er tekin í DOLBY STEREO. íslenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Up the Creek Þá er hún komin - grín- og spennu- mynd vorsins, - snargeggjuð og æs- ispennandi keppni á ógnandi fljót- inu. - Allt á floti, og stundum ekki, - betra að hafa björgunarvesti. - Góða skemmtun. Tim Matheson - Jennifer Runyon fslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Leiðin til Indlands Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr „Dýrasta djásnið"), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. Islenskur texti. Myndin er gerð í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 9.15. Vígvellir Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Myndin hlaut 3 óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Ha- ing S. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. Tónlist: Mlke Oldfield. Sýnd kl. 3,10, 6.10 og 9.10. Bönnuð innan 16 t.<a. Hækkað verð. FRÖNSK KVIKMYNDAVIKA Túlípaninn Fan Fan Sýnd kl. 3. Undir þökum Parísarborgar Sýnd kl. 5 og 7. Borgin Alpa Sýnd kl. 9 Viðfangsefnið er í tösku Sýnd kl. 11.15. Cannonball Run Hin frábæra spennu- og gaman- mynd, um furðulegasta kappakstur sem til er, með Burt Reynolds - Roger Moore - Dom Deluise o.m.fl. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. j KVIKMYNDAHÚS LAUGARÁ SALUR A Flótti til sigurs Endursýnum þessa frábæru fjöl- skyldumynd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Þessi mynd var mjög vínsæl á sínum tíma enda eng- in furða þar sem aöalleikararnir eru: Sylvester Stallone (Rocky - First blood), Michael Caine (Educating Rita) og knattspyrnumaðurinn Pelé. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SALUR B Þjófur á lausu He's mad. He's bad. And he's Endursýnum þessa frábæru gam- anmynd með Richard Pryor áður en við sýnum nýjustu mynd hans „Brewsters millions" Pryor, eins og allir muna, fór á kostum í myndum eins og Superman III, Stir crazy og The toy. Aðalhlutverk: Richard Pryor og Clcely Tyson. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sí&asta sýningarhelgi. SALUR C 16 ára Þessi stórskemmtilega unglinga- mynd með Molly Ringwald og Ant- hony Michael Hall (Bæði úr „The Breakfast Club"). Sýnd kl. 5 og 7. Sfðustu sýningar. Undarleg paradís Mynd sem sýnir ameríska drauminn frá „Hinni hliðinni". Sýnd kl. 9 og 11. Löggan íBeverly Hills Myndin sem beðið hefur verið eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddy Murphy i 48 stundum og Trading Places (Vistaskipt) þar sem hann sló svo eftirminnilega í gegn? En í þess- ari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddy Murphy) í millihverf- inu á í höggi við ótýnda glæpamenn. „Öborganleg afþreying". „Þetta er besta skemmtun í bænum og þótt víðar væri leitað". ÁÞ. Morgunbl. Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlut- verk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Aston. Myndin er í Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Staðgengillinn Hörkuspennandi og dularfull ný, bandarisk stórmynd. Leikstjóri og höfundur handrits er hinn viðfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill, Carrie). Hljómsveitin Frankie Goes to Hollywood flytur lagið „Relax" og Vivabeat lagið „The House is Burning". Hlutverkaskrá: Craig Wasson, Mel- anle Griffith. Sýnd í A sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. í strákageri Sýnd í B sal kl. 5 og 9. í fylgsnum hjartans Sýnd í B sal kl. 7. Saga hermanns Sýnd í B sal kl. 11. Sími: 11384 FRUMSÝNING Á bláþræði (Tightrope) CUNT EA.STWCHDD i iLxri f mjr"c Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Clint Eastwood. Þessi er talin ein sú besta sem komið hefur frá Clint. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð. Salur 2 Lögregluskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Njósnarar í banastuði Sprenghlægileg, ný bandarísk gam- anmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. When the Raven flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7. TJALDtÐ Albert Préjean og Pola lllery í „Undir þökum Parísar" eftir René Clair. Franskri viku lýkur í dag Það var kannski ekkert mjög sniðugt hjá franska sendiráðinu og Alliance frangaise að hieypa af stokkunum franskri kvik- myndaviku rétt þegar áhugamenn eru að kasta mæðinni eftirmikla Kvikmyndahátíð. Enda hefur farið heldur lítið fyrir vikunni í Regnboganum; nöfn kvikmyndanna varla auglýst í blöðunum. Þessari ágætu en stuttu viku iýkur í dag og ekki seinna vænna að láta vita af henni hér í Tjaldi. Þetta eru fyrst og fremst gamlar myndir, sumar svo gamlar að vín á sama aldri þættu fágæti í bestu restóröntum heimalandsins, - en einsog filmufólk veit eiga vín og kvikmyndir það sameiginlegtað batna með árunum hafi uppskera verið góð. í dag eru á dagskrá í Regnboga fjórar af sjö myndum vikunnar. Klukkan þrjú ersýnd Fanfan la tulipe/Túlípaninn Fanfan frá 1951, leikstjóri Christian-Jacque, aðal- leikarar Gérard Philipe og Gina Lollobrigi- da. Um vígfiman glaumgosa á tímum Lúð- víks 15. og frú de la Pompadour: gaman og glæsileiki plús góð frammistaða Gérard Philipe. Klukkan fimm og sjö fyrsta talmynd hins kunna leikstjóra René Clair, Sous les toits de Parls/Undir þökum Parisar frá 1930. Mynduð kringum samnefndan söng og um ýmsar tegundir af almenningi í gjánni. Klukkan níu Alphaville/Borgín Alpha frá 1965 eftir sjálfan Jean-Luc Godard. Eddie Constantine í hlutverki kappans Lemmy í slag við tölvur og vonda menn. Kortér yfir ellefu L’affaire est dans le sac/Viðfangsefnið er i tösku frá 1932, farsi eftir Pierre Crevert. Afþessu safni virðast myndir Godard og Clair vera einn lagðsíðastar. Og munið: það er hver síðastur. 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. maí 1985 TÓNABÍÓ Sími: 31182 Einvígiðí Djöflagjá (DuetatDiablo) I gær börðust þeir hver við annan, í dag berjast þeir saman í gjá sem ber heitið Djöflagjá... Þetta er hörku vestri eins og þeir gerast bestir, það er óhætt að mæla með þessari mynd. Leikstjóri er Ralph Nelson, sem gerði m.a. hina frægu mynd Lilj- ur vallarins. Aðalhlutverk: James Garner, Si- dney Poitier, Bibi Anderson, Dennis Weaver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HOII Sími: 78900 Salur 1 Evrópufrumsýning: The Flamingo Kid P f r [ JlíiiJirtéitíÉj/ If^3’ Splunkuný og frábær grínmynd sem frumsýnd var í Bandaríkjunum fyrir nokkrum mánuðum og hefur verið ein vinsælasta myndin þar á þessu ári. Enn ein Evrópufrumsýningin i Bfóhöllinnl. Flamingo Kid hlttlr beint f mark. Erlendir blaðadómar: „Matt Dillon hefur aldrei veriö betri“. USA TODAY Aðalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo, Jessica Walther. Leikstjóri: Garry Marshali (Young Doctors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds) Einhver sprenghlægilegasta gam- anmynd síðari ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Dásamlegir kroppar (Heavenly Bodies) Þrælfjörug dans- og skemmtimynd. Titlllag myndar- innar: The beast in me. Hækkað verð. Dolby Stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Frábærlega gerð og vel leikin stór- mynd, sem skeður á bannárunum i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Richard Gere, Greg- ory Hines, Dfane Lane, Bob Hotk- ins. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 5 2010 Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.