Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 14
TOLVUR Krakkar Tölvusumarbúðir í sumar býður Tölvuskólinn Framsýn upp á tölvusumar- búðir fyrir unglinga á aldrinum 9-14 ára. Þjóðviljinn sneri sér til Diðriks Eiríkssonar, fram- kvæmdastjóra skólans, og Eiríks Þorbjörnssonar, skóla- stjóra og spurði þá nánar um málið. Þeir félagar kváðu sumarbúð- irnar vera hinar fyrstu af þessu tagi á íslandi. Blandað væri sam- an tölvunámi og hefðbundnu sumarbúðastarfi. Dvalist yrði að Varmalandi í Borgarfirði þar sem aðstaða væri mjög góð, jafnt til náms sem íþróttaiðkana og úti- vistar allrar. Alls verða teknar sjö hópar í búðirnar, hver og einn viku í senn á tímabilinu 10. júní-29. júlí. Gert er ráð fyrir 30 þátttakendum á hvert námsskeið og verður þeim hópi skipt í tvennt, þannig að 15 nemendur eru saman við nám í senn. Fyrirkomulagi verður þannig háttað að kennt verður á tölvur 3 tíma á dag, íþróttir iðkaðar aðra 3 tíma. Eftir kennslu fá börnin frí sem þau geta nýtt til heimanáms og æfinga en á kvöldin safnast hópurinn saman á kvöldvökur, fer í leiki o.s.frv. Vikudvöl kostar 8.700 kr og er þá allt innifalið. Innritun hófst 6. maí. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Tölvuskólans Framsýnar, Síðumúla 27 kl. 10- 12 og 13-18, í síma 39566 og 687434. -bsk. Að leik og starfi við Sony Hit-bit heimilistölvu. Ljósm. E.ÓI. búnaöur Oröið segir allt. Engihjalla8 Pósthólf437 202 Kópavogur Sími: 91 - 4 62 88 Saumaðu ekki að pyngjunni Rafbúð Sambandsins tryggir örugga þjónustu SINGER Enn einu sinni spori framar Hvers vegna að sauma að pyngjunni þegar þú getur verið að sauma á Singer Magic sem er létt og þægileg, ótrúlega einföld í notkun og mun ódýrari en sambærilegar vélar. Singer hefur alltaf verið spori framar og jafnhliða tækninýjungum hafa þeir þróað saumavélar sem auðvelt er að læra á og eru einfaldari í notkun en flestar vélar. [• Tæknilegar upplýsingar • Frjáls armur • Zikk-zakk • Overlock • Raleínda lótstiq • Blindfaldur • Vöfflusaumur • Lárétt spóla • Stungu-zikk-zakk • Tvöfalt overlock • Sjálfvirk hnappagötun •Styrktarsaumur • Fjöldi nytja oq • Beinn saumur •Teygjusaumur skrautsauma Singer Magic og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af saumaskapnum útborgun og greiðsluskilmála — og komumst örugglega að samkomuiagi. miMa m ww ^ SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 6879/0-8/266

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.