Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 19
Stephan Dyer. í dag/ -------------------------------- Ósvífin lyfsala Föstudagsmynd sjónvarpsins er ný bresk-þýsk mynd, byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin segir frá reynslu háttsetts starfsmanns í lyfsölufyrir- tæki í Sviss sem kærir yfirmenn sína fyrir brot á við- skiptareglum Efnahagsbandalagsins. Þá kæru verður hann að gjalda dýru verði þegar fyrirtækið hefur gagnsókn. í þeirri sókn er engum hlíft, maðurinn sjálfur, Stephan Dyer, er lagður í rúst og fjölskyldu hans er ekki heldur hlíft, einkum verður kona hans illa úti. Stephan Dyer raunveruleikans er nú gjald- þrota, hefur tvívegis setið í fangelsi en eygir þó ein- hverja von þvf nýlega féllst Evrópudómstóllinn á að taka mál hans upp í rétti. Sjónvarp kl. 22.30. Kvöldferð Kvenfélag Óháða safnaðarins: Farið verður í kvöldferð mánu- daginn 3. júní. Lagt af stað frá Kirkjubæ kl. 20.00. Ferðinni heitið í Bláfjöll. Ekinn verður nýi Bláfjallavegurinn. Mætið hlýlega klædd. Fyrirlestur Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar heldur fyrirlest- ur í Odda hugvísindadeild H.í. stofu 101 föstudaginn 31. maí og hefst hann kl. 17.30. Fyrirlesari er prófastur Öivind Larsen, Osló og nefnist erindi hans: „De skjulte linjer í medicinens histor- ie“. Öllum er heimill aðgangur. Birta fyrir blind börn Dregið hefur verið í happdrætt- inu „Birta fyrir blind börn“, bif- reiðin kom á miða nr. 1063. Kiwanisklúbburinn Esja þakk- ar öllum sem lögðu málinu lið. Ekki liggur enn fyrir hvað hagn- aðurinn var mikill en fréttatilkynn- ing um það verður send út strax og það liggur fyrir. Dýralífshjónin Dieter Plage og Mary kona hans eru hetjur breskrar heim- ildamyndar sem sjónvarpið sýnir í kvöld um starf þeirra sem felst í því að þeytast heimshorna á milli til að taka dýralífs- og náttúru- myndir. Þau setja það ekki fyrir sig að eiga á hættu að villtur fíll traðki þau niður eða óvinveittir þjóðflokkar hendi þeim hjónum í heitan hver. Laun þeirra eru starfið sjálft: að festa á filmu furður jarðarinnar. Sjónvarp kl. 21.35. Dieter, Mary og vinur þeirra ó- nafngreindur. Tónlistarkrossgátan Nr: 27 Lausnir sendist til: Ríkisút- varpsins RÁS 2 Hvassaleiti 60 108 Reykjavík merkt Tónlistarkrossgátan. -/ L UTVARP - SJONVARP 7 RAS 1 Föstudagur 31. maí 7.00 veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tóm- assonarfrákvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Sigrún Schneider talar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Stef án Jónsson. Þórunn Hjart- ardóttirles (8). 9.2 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. T ónleikar. 9.45 Þingfróttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 10.45 „Mér eru f ornu RAS 2 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Sigurð- ur Sverrisson og Einar G. Einarsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir.Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðarklukkan: 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. 23.15-03.00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. minninkær“.Einar Kristjánsson frá Herm- undarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Sælir eru syndug- ir“ eftir W.D. Valgard- son. Guðrún Jörunds- dóttir endar lestur þýð- ingarsinnar(19). 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Síðdegistónleikar. a) Rómansa í f-moll op. 11 eftir Antonín Dvorák. Salvatore Accardo leikurá fiölu með Concertgebouw- hljómsveitinni í Amster- dam; Colin Davisstjórn- ar. b) Konsertrapsódía fyrir selló og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrian. Karine Georgian leikur með Sinfóníuhljómsveit rússneska útvarpsins; höfundurinn stjórnar. 17.00 Fróttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Daglegt mól. ValdimarGunn- arssonflyturþáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Af tröllum og mönnum. Þórey Hannesdóttir spjallar um eiginleika trölla og ástir þeirra og manna. b) Kórsöngur. Liljukórinnsyngurundir stjórn JónsÁsgeirs- sonar. c) Litið til liðinn- artfðar. Þorsteinn Matt- híasson flytur frásögn skráðaeftir Valgerði Skarphóðinsdóttur í Grundarfirði. Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.30 Fró tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir„Morsetvita" strengjakvartetteftir Jón Leifs. 22.00 Tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins.Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson (RÚVAK). 23.15 Á sveitalfnunni. Umsjón: HildaTorfa- dóttir(RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 tilkl. 03.00. SJONVARPIB 19.15 Á döf inni. Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. KynnirBirna Hrólfsdóttir. 19.25 Barnamynda- syrpa. Myndirfrá finnska, tékkneska og sænskasjónvarpinu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- móli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Klassapia. (Fant- astico). Skemmtiþáttur með ítölsku söngkon- unni Raffaellu Carraí aðalhlutverki. Hún flytur einkum bandarísk lög. 21.35 Maðurinn bak við myndavélina. Bresk heimildamynd um kvik- myndatökumanninn Di- eter Plage og Mary, konu hans. 22.30 Vogun vinnur, vog- un tapar. (A Song for Europe). Ný bresk-þýsk sjónvarpsmynd sem byggð er á sannsögu- legum viðburðum. Leik- stjóri John Gold- schmidt. Aðalhlutverk: David Suchet ásamt Maria Schneider, Reinhard Glemnits, George Claisse og Ro- bert Freitag. Myndin er um háttsettan starfs- mann lyfsölufyrirtækis í Svisssemkærirhús- bændur sína fyrir brot á viðskiptareglum Efna- hagsbandalagsins. Hann verður að gjalda þessa uppljóstrun dýru verði þegar fyrirtækið hefurgagnsókn. Þýð- andi Kristmann Eiðs- son. 00.10 Fréttir f dagskrár- lok. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 24.-30. maí er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögunri frákl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11 - 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek enj opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Kefiavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabaajar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19og laugardaga 11-14. Simi 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30og 19.30- Heimsóknartimi laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Noröurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sfmsvara Hafnar- fjarðarApótekssími '51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali íHafnarfirði: Heimsóknartimi alla dagavik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi laekni eftir kl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 i Garðabær.......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum eropið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla,- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudagakl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311,kl. 17til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi slmi 2275. SkrifstofaAkranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness eropin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ursembeittarhafaveriðof- ’ beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarferað Hallveigarsrtöðum, sími 23720, oplöfrá kl. 10-12 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Muniðfótsnyrtingunaí Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, simi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálf ræðilegum efn- um. Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóh' lista, Traðarkotssundi6. ipinkl. 10 -12 alla laugardé ja, simi 19282. Fundirallad gavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudagakl. 22.30-23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Föstudagur 31. maí 1985 ÞJDÐVILJINN - SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.