Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 20
ALÞÝDUBANDALAG6Ð
Aöalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn laugar-
daginn 1. júnfaðHverfisgötu 105. Hefstfundurinn kl. 10.00 árdegis
og er stefnt að því að Ijúka aðalfundarstörfum fyrir hádegi.
Dagskrá:
Kl. 10-12 1. Skýrsla stjórnar ABR fyrir starfsárið 1984-1985.
Erlingur Viggósson formaður ABR.
2. Reikningar ársins 1984 og tillaga stjórnar um flokks-
og félagsgjöld ársins 1985.
Steinar Harðarson gjaldkeri ABR.
3. Tillögur kjörnefndar um stjórn og endurskoðendur fyrir
starfsárið 1985-1986.
4. Tillaga kjörnefndar um stefnuskrárnefnd vegna kom-
andi borgarstjórnarkosninga.
5. Kosning formanns, stjórnar, endurskoðenda og
stefnuskrárnefndar.
6. Önnur mál.
Kl. 14-17 Vinnufundur um flokksstarfið. Reynsla síðasta starfs-
árs og starfið framundan.
Tillögur kjörnefndar um stjórn, endurskoðendur og stefnuskrár-
nefnd ásamt endurskoðuðum reikningum félagsins liggja frammi á
skrifstofu flokksins frá og með 30. maí.
Félagsmenn í ABR eru eindregið hvattir til að fjölmenna á aðal-
fundinn og á vinnuráðstefnuna eftir hádegið.
Stjórn ABR
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Skrifstofa Æskulýðsfylkingarinnar
í sumar mun ÆFAB starfrækja skrifstofu að Hverfisgötu 105, 4.
hæð. Hún verður opin alla virka daga milli klukkan 15-18. Allir sem
hafa áhuga á að kynna sér starfsemi ÆFAB eru hjartanlega vel-
komnir í kaffi og spjall. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á því að
starfa á skrifstofunni e-n tíma eru beðnir um að hafa samband við
okkur. Síminn er 17 500.
Stjórnin
Æskulýðsfylkingin
Stjórnarfundur ÆFR
Fundur haldinn í stjórn ÆFR sunnudaginn 2. júní nk. kl. 17.00.
Nauðsynlegt að allir mæti. Fundurinn opinn öllum félögum í
ÆFAB.
Stjórnin.
Þjóðleikhúsið:
Leikritasamkeppni
í tilefni af lokum kvennaáratugar Sameinuðu þjóð-
anna hefur Rjóðleikhúsið ákveðið að efna til verð-
launasamkeppni meðal kvenna í rithöfundastétt um
gerð einþáttunga fyrir leiksvið. Þrenn verðlaun verða
veitt og er skilafrestur til 1. sept. 1985.
Þjóðleikhússtjóri.
Námsstefna um
námsefnisgerð
Dagana 19.-21. ágúst gangast Námsgagnastofnun,
skólaþróunardeild menntamálaráðuneytisins, Kenn-
araháskóli íslands og Hagþenkir fyrir Námsstefnu
um námsefnisgerð í Kennslumiðstöð Námsgagna-
stofnunar, Laugavegi 166 Reykjavík. Hámarksfjöldi
þátttakenda er 25. Námskeiðið er ætlað kennurum og
öðrum þeim sem áhuga hafa á gerð fræðsluefnis fyrir
börn og unglinga.
Dagskrá: 1. Námsefnisgerð, undirbúningur og að-
dragandi. Fagleg, kennslufræðileg og
þjóðfélagsleg sjónarmið. Gagnasöfnun,
heimildir, samanburður og tengsl.
2. Námsefni, gerð, útlit og mat. Tölvu-
vinnsla/ritvinnsla. Handrit, myndir og hljóð-
efni.
3. Vettvangsferðir og samantekt.
Innritun fer fram í síma Námsgagnastofnunar, 28088
og stendur til 1. júlí næstkomandi.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í undirbygg-
ingu á Steingrímsfjarðarheiði. (Fylling 120.000 m3).
Verki skal lokið 1. október 1985.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í
Reykjavík (aðalgjaldkera) og á ísafirði frá og með 3.
júní n.k.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann
18. júní 1985.
Vegamálastjóri.
Petta er Valdimar frændi.
Hugdjarfur maður á sínum tima, - undir
hægristjórn Steingríms.
Hann var stjórnarþingmaður...
SKUMUR
... en iðnaðarráð
herra lét Hagvang
reikna út að honum
væri ofaukið í
þingliði flokksins.
Nú? Hann er
nógu
íhaldslúðalegur
á svipinn.
Já. En greiddi atkvæði gegn
stjórnarfrumvarpi um að selja
Sementsverksmiðjuna.
ASTARBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
,7Ég skal útskýra tafliö*
1 fyrir þér ef þú lofar að
\ grípa ekki frammí.j
ÍÞetta er drottningin. Húnl
(fer í allar áttir eins langtj
^^og hún kemst.
fNei, Filip.. Ég lofa aðjj
Y þegja.. ég sver...,
Elsku Filip
I BLIÐU OG STRIÐU
KROSSGÁTA
NR. 38
Lárétt: 1 blekking 4 seig 7 kofi 9
spil 12 rómur 14 reglur 15 beita
16 sáðlönd 19 sigruðu 20 fiskur
21 íþrótt
Lóðrétt: 2 gangur 3 ala 4 góð-
gæti 5 heiður 7 kvæði 8 rusl 10
vinnu 11 skoöaðir 13 hljóð 17
kaldi 18 léleg
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kvik 4 engi 6 upp 7 stök
9 land 12 flein 14 ræl 15 dró 16
undur 19 kúgi 20 léði 21 atals
Lóðrétt: 2 vot 3 kukl 4 epli 5 gin 7
skrokk 8 öfluga 10 Andrés 11
drósin 13 eld 17 nit 18 ull
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. maí 1985