Þjóðviljinn - 31.05.1985, Blaðsíða 13
Tölvuborð
kr. 4.990.00
SIS tölvuborð 4.990.00
Ármúla 30 — Sími 82420 og 39191
FRAM
TölvuskolT
Tölvunám er fjárfesting
í framtíð þinni
SÍÐUMLILA 27 - SlMI 39566
Hliðarplata pr. stk. 1.129.00
Hentar mjög vel
fyrir PC tölvur
Opið
í dag
frá
kl. 10—16.
konrAðaxelsson
Fundarboð
Starfsmannafélagiö Sókn heldur félagsfund á Hótel
Hofi mánudaginn 3. júní kl. 20.30.
Fundarefni:
Kjaramál.
Sýnið skírteini.
Stjórnin.
Útboð
Tilboð óskast í rafmótor fyrir dælustöð Hitaveitu
Reykjavíkur við Grafarvog.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi
3 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 18. júní n.k. kl. 11 f. hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Ft■ kirk|uvogi 3 Sinn 2S800
Auglýsið í Þjóðviljanum
TÖLVUR
„Málræktaráhugi mikill" segir Sigrún Helgadóttir, starfsmaður orðanefndar
Skýrslutæknifélags íslands
Tölvan og tungan
Nýjung
Um þessar mundir er Póllinn
hf. að setja á markað framlegð-
arkerfi sem er ætlað að gefa
stjórnendum frystihúsa á ein-
faldan og fljótvirkan hátt upp-
lýsingar um hagkvæmni mis-
munandi vinnuleiða.
Póls-framlegðarkerfið er
þannig byggt að niðurstöður um
vinnslu hvers dags geta legið fyrir
samdægurs og þannig er hægt að
grípa strax í taumana ef eitthvað
fer úrskeiðis. Þá skilar kerfið
framlegðarspám sem taka tillit til
þeirra aðstæðna sem hver ein-
stakur notandi býr við. Með
þessu kerfi fá menn í hendur
mjög öflugt tæki til framleiðslu-
stýringar.
Hjá Pólnum hf. er stöðugt unn-
ið að þróun nýrra tækja og forrita
og sem dæmi má nefna að nú er
unnið að gerð eftirlits- og við-
vörunarkerfa fyrir fiskeldisstöðv-
ar. bsk.
Verst að talað er til
barnanna á ensku
„Það ríkir mikill áhugi á mál-
rækt meðal fjölmargra manna
sem að tölvumálum vinna. Við
eigum þó mikið starf óunnið
og verst er að börn og ung-
iingar fá oft ekki annað en en-
ska leiðbeiningarbæklinga
með tækjum sem þeim er ætl-
að. En allt efni sem ætlað er
yngstu kynsióðunum verður
skilyrðislaust að vera á góðri
íslensku". Það er Sigrún Helg-
adóttir, starfsmaður orðanefn-
dar Skýrslutæknifélags ís-
lands, sem svo kemst að orði,
er blaðamaður gengur á henn-
ar fund og spyrst fyrir um
hvort menn geti nú hvað úr
hverju farið að rita á sæmilegri
íslensku um málefni sem
tengjast tölvutækninni.
í máli Sigrúnar kom m.a. fram
að Skýrslutæknifélagið sér nú um
að afla fjár til að orðanefndin geti
haft tvo starfsmenn á launum, rit-
stjóra og aðstoðarmann. Eru þeir
til húsa í íslenskri málstöð við Ar-
agötu 9. Ætlunin er að endur-
skoða Tölvuorðasafn, sem út
kom í ritröð íslenskrar málnefn-
dar árið 1983. í því er íslensk-
ensk og ensk-íslensk orðaskrá
með um það bil 1000 uppfletti-
orðum í hvorri.
í Félagsblaði Skýrslutæknifél-
agsins, Tölvumálum, er og jafnan
að finna gagnlega pistla frá orð-
anefndinni. í einum þeirra kemur
t.d. fram prýðisþýðing á enska
orðinu modem sem mörgum hef-
ur þótt erfitt að snúa á íslensku.
Modem er stytting á modulator-
demodulator og er heiti á tæki
sem er notað til að móta og af-
móta merki, t.d. til að breyta
starfrænum rafboðum í rafboð á
hljóðtíðni og öfugt. Orðanefndin
leggur til að tækið verði nefnt
mótald sbr. kerald.
Velunnurum íslenskrar tungu
skal bent á að Tölvuorðasafnið er
enn fáanlegt. Sigrún er og fús til
að veita fróðleiksfúsum upplýs-
ingar um nýjar þýðingar sem ekki
er að finna í safninu.
bsk
ISLAND
PC mmmMmmmmmmmmmmm
á leið inn í framtíðina
ÓTROlEGT'
en Þó satt
i .|j-'wwxy'K'iöM
ilLiu':' m:-:
' ^ ...
ISLAND PC tölvan hefur ( minnstu útgáfu tvö diskettudrif og 256KB
vinnsluminni. Einnig er hægt að fá ISLAND PC með 10 milljón stafa disk.
ISLAND PC hefur gulan skjá.
Geysilegt úrval hugbúnaðar til hvers kyns nota.
ACO hf. hefur mikla og vlðtæka þekkingu og reynslu í sölu og þjónustu á tölvu- og
tæknibúnaði. Meðal starfsmanna okkar eru sérmenntaðir menn sem tryggja þér örugga
viðhaldsþjónustu, enda skiptir rekstraröryggi ekki sfður máli en gæði og gagn tölvubúnaðarins.
Burroughs • Memorex ■ Mannesmann • Tally ■ Visual • Island • Stride ■ Eskofot • Linotype
acohf
Laugavegi 168
105 Reykjavik
0 27333