Þjóðviljinn - 04.08.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.08.1985, Blaðsíða 12
„Hvar er Sigurjón fæddur? Ég segi bara í Laugarnesinu," segir Björg. „Er Reagan ekki kominn með krabbamein?“ Guðrún spreytir sig á fyrstu spurningunni. „Ég veðja á Chesterfield". Guðrúnvann með glœsibrag í dag keppa tvær heiðurskonur í sumargetrauninni. Þær heita Björg Sigurvinsdóttir, skrifstofu- stjóri hjá Lífeyrissjóði leigubíl- stjóra og Guðrún Amundadóttir húsmóðirog ræstingakona. Guð- rún sigraði með glæsibrag og er með 12 stig en Björg með 6. Þær báru báðar fyrir sig að þær væru gleymnar á nöfn og voru samtaka í því að muna ekki hvernig þingmennirnir okkar skiptast á milli deilda. Guðrún gat alls ekki munað nafnið á Gershwin en Donnizetti fékk yfirhöndina yfir Mozart hjá Björgu. Mestar voru þó vangavelturnar hjá báðum yfir fyrstu spurning- unni og tóku báðar áhættu og giskuðu. „Er hann Reagan ekki kominn með krabbamein" sagði Guðrún. „Ég skýt á Chesterfield" og þar með fékk hún stig. Þær fá báðar rétt fyrir Jóhann, þótt strangt tekið sé rétt að segja Jóhannes, en Jóhann er stytting á nafninu og dæmist rétt. Svona fór það Björg Sp. Guörún 0 1 1 1 2 2 0 3 1 0 4 0 1 5 2 0 6 1 1 7 1 2 8 2 1 9 1 0 10 1 6 12 Hver hlýtur ritsafn Jóhanns Sigurjóns- sonar? Nú er sumargetraunin (undan- úrslit) hálfnuð og verður spenn- andi að sjá hverjir keppa til úr- slita. Þeir 8 sem vinna í undanúr- slitunum keppa svo til verðlaun- anna sem eru: 1. Ritsafn Jóhanns Sigurjónssonar og 2. Máltíð fyrir tvo á Lækjarbrekku. Enn sem komið er hefur kven- fólkið staðið sig heldur betur í getrauninni, hvað sem síðar verð- ur. Lesendur geta svo spreytt sig á getrauninni hér á síðunni. SPURNINGARNAR IRonald Reagan fékkst einu sinni við að auglýsa ákveðna sígarettutegund. Hvaða tegund var það? ■ (1 stig) 2Af hvaða mönnum eru stytturnar tvær fyrir fram- ■ an stjórnarráðshúsið? (2 stig) 3Við hvaða Jón er Jónsmessa (24. júní) kennd? (1 ■ stig) 4Hversu margir þingmenn sitja í a) efri deild alþing- ■ is b) neðri deild alþingis? (2 stig) 5Tveir íslendingar keppa í landsliðsflokki á Norðurlandamótinu í skák sem nú er að ljúka í ■ Noregi. Hvað heita þeir? (2 stig) 6Árið 1930 kom út ljóðabókin Hamar og sigð og var hún eftirþekktan en umdeildan guðfræðing. Hvað ■ hét hann? (1 stig) 7Winston Churchill fékk einu sinni Nóbelsverð- ■ laun. Fyrir hvað? (lstig) 8Eftir hvaða tónskáld eru eftirtaldar óperur: a) Aida b) Brúðkaup Figarós c) Porgy og Bess? (3 ■ stig) 9Hvaða íslenskt karlmannsnafn samsvarar Gio- ■ vanni á ítölsku? (1 stig) Hver var fæðingarstaður Sigurjóns Ólafssonar ■ myndhöggvara? (1 stig) SVÖRIN saujBSnEq ;>[>IBqjBjX3 01 uin?q9f uusq9f (sa) uuEqpf ‘6 6 jjezojai \P™A UlMqSJQQ UPZIUUOQ IPJ9A uiMqsJOf) ynzoj^ IPJ3A (B '8 jijuuounjog jpuuoui^og jpuuouojog L uossjeuig jnQjnSis uossj^ipouog jnuunQ uossjnuig jnQjnSis 9 UOSSJBIQ i§[3H So UOSJEJJEÍH uuBqof uosbujv '1 u9f oo uosjeuefi-j uunqof UOSSlUjO iSjOH uosjnjjnÍH uunqof S ZZ 8Z 9Z PZ o o (N 'c? O P IJBJI^fS souueqpf 1 6 uin^joq Lun^jsuojsi uinjuioS i pspqnq uof jnQRjjn>j JBA UI3S EJEJJ)jS ssuunqof ‘t UjSJSJEH S3UUEH §0 XI uBÍjsuyi IIIA ^PGPdí XI ueíjsux UpjSJBH IS3UUBH So XI lUBfjsux ‘Z ppifjojsoqf) 3>fujs áqon-f ppqjsjsaqQ ' 1 unjgnf) Sjof(i joas jpa 12 SIÐA’— ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. ágúst 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.