Þjóðviljinn - 02.02.1986, Síða 18
Hjörtur dregur úr bunkanum.
Krossgáta
númer 500:
500
lausnir
Mœðgur hlutu ís-
lendingasögurnar
Nærri fimm hundruð umslög
bárust með lausn á fimm hundr-
uðustu krossgátunni og greini-
legt að margir vildu freista þess
að eignast Islendingasögurnar.
Sú heppna reyndist vera Aslaug
Ó. Harðardóttir, kennari í Árbæj-
arskóla, en það var Hjörtur
Gunnarsson, krossgátuhöfund-
urinn sjálfur, sem dró út verð-
launin. Lausnarorðið var
„ÖXNAFELL."
„Ég gerðist áskrifandi að blað-
inu í nóvember og þetta var í
þriðja sinn sem ég sendi inn
krossgátulausnina. Dóttir mín,
sem er 6 ára, er að læra stafina, og
hún-skrifaði þá inn á svo það má
með sanni segja að hún eigi þessa
góðu bók með mér,“ sagði Ás-
laug, þegar hún kom að sækja
verðlaunín.
„Ég er óskaplega spennt að
Áslaug með Islendingasögurnar.
lesa bókina, því ég hef ekki lesið
íslendingasögurnar að ráði frá
því ég var í skóla. Ég á nokkrar
skólaútgáfur af sögunum, en með
kennaralaunum kaupir maður
ekki dýrar bækur. Nú ætla ég að
taka til við sögurnar fyrir alvöru
og ég ætla að byrja á Njálu,“
sagði hún ennfremur.
Það var Svart á hvítu sem gaf út
íslendingasögurnar núna fyrir
jólin, en þetta er fyrri hluti útgáf-
unnar. Bókin sem Áslaug hlaut
er í alskinni og má því með sanni
segja að þetta séu einhver glæsi-
legustu verðlaun sem veitt hafa
verið fyrir rétta lausn á krossgátu
í íslensku blaði. Um leið og blað-
ið þakkar öllum sem spreyttu sig
á krossgátunni, vill það koma sér-
stökum kveðjum til þeirra mörgu
sem sendu línur, bréf og kveðjur
til blaðsins og krossgátunnar með
lausnum sínum. þs
Hverjir ná í úrslit?
Eftir 20 umferðir af 23 í undanrás-
um Reykjavíkurmótsins í sveita-
keppni, þar sem 6 efstu sveitirnar
komast í úrslit, er staðan þessi:
1. sveit Samvinnuferða/Landsýnar
399
2. sveit Delta 396
3. sveit Úrvals 385
4. sveit Páls Valdimarssonar 362
5. sveit Stefáns Pálssonar 361
6. sveit Kristjáns Blöndal 359
7. sveit Hermanns Lárussonar 346
8. sveit Jóns Hjaltasonar 345
9. sveit Sigurjóns Tryggvasonar 310
10. sveit Sigurðar B. Þorsteinssonar
309
11. sveit Magnúsar Torfasonar 308
12. sveit Sigmundar Stefánssonar
303
12 efstu sveitirnar komast í íslands-
mótið í sveitakeppni. Á morgun
(sunnudag) lýkur undankeppninni og
hefst spilamennska kl. 10 árdegis.
Spilað er í Hreyfils-húsinu.
Úrslitakeppnin verður svo um aðra
helgi í Gerðubergi, Breiðholti.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur:
Aðaltvímenningskeppni félagsins,
sem er Barometer, hefst næsta mið-
vikudag. Skráning er hafin og þurfa
væntanlegir þátttakendur að hafa
samband hið allra fyrsta, vilji þeir
komast að.
Hringja má í Sigurð B. Porsteins-
son, Hermann Lárusson eða Hall-
grím Hallgrímsson, auk þess sem
skráð verður í Hreyfilshúsinu á sunn-
udag (hjá Agnari).
Það er víst óþarfi að minna á, að
þessi tvímenningskeppni er sú sterk-
asta sem völ er á hérlendis. Spilað er í
Hreyfils-húsinu v/Grensásveg.
Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson.
Frá Bridgedeild Skag-
firðinga Rvk:
Spilaður var eins kvölds tvímenn-
ingur sl. þriðjudag, með þátttöku 34
para. Úrslit urðu sem hér segir:
A)
Hrannar Erlingsson-Matthías Þor-
valdsson 215
Baldur Ásgeirsson-Magnús Hall-
dórsson 206
Lárus Hermannsson-Sigmar Jóns-
son 188
Elísabet Jónsdóttir-Leifur Jóhann-
esson 174
B) /< ‘
Júlíus Sigurjónsson-Ölafur Týr
Guðjónsson 138
Guðrún Hinriksdóttir-Haukur
Hannesson 125
Hulda Hjálmarsdóttir-Þórarinn
Andrewsson 121
Erlendur Björgvinsson-Sævar
Arngrímsson 114
C)'
Armann J. Lárusson-Olafur Lár-
usson 145
Jörundur Þórðarson-Sveinn Þor-
valdsson 116
Helga Sveinsdóttir-Ragnar Hjálm-
arsson 115
Bernódus Kristinsson-Þórður
Björnsson 108
Á þriðjudaginn kemur hefst svo
aðaltvímenningskeppni deildarinnar,
sem er Barometerkeppni (fyrirfram
ÓLAFUR
LÁRUSSON
gefin spil). Þegar eru 26 pör skráð til
leiks, en cnn er hægt að bæta við
pörum. Tekið er við skráningu hjá
Ólafi Lárussyni s: 16538 um helgina
eða Sigmari Jónssyni s: 35271.
Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35
og eru ný andlit velkontin, meðan
húsrúm leyfir. Keppnisstjóri er
Ólafur Lárusson.
Framhaidsskólamótið
Bridgesamband íslands minnir á að
skráning í Framhaldsskólamótið í
sveitakeppni, sent Italdið verður helg-
ina 14.-16. febrúar nk., í Ármúla-
skóla í Reykjavík er hafin.
Bréf hefur verið sent til allra fram-
haldsskóla á landinu, með kynningu á
fyrirkomulagi og tímasetningu.
Skráð er í mótið á skrifstofu
Bridgesambandsins, aðeins. Ólafur
Lárusson þar, mun veita frekari upp-
lýsingar.
Keppnisstjóri verður Hermann
Lárusson.
Frá Bridgefélagi Hafn-
arfjarðar
Sveitakeppninni er nú lokið að
undanteknum einum leik, sem varð
að fresta. Úrslit liggja því ekki fyrir,
en ljóst er þó, að sveit Bjarna Jó-
hannssonar sigraði með nokkrum
yfirburðum.
Næstu tvö spilakvöld þ. 3. og 10.
febrúar verður spilaður einmenning-
ur.
KROSSGÁTA
Nr. 503
3— v- W <£> 7 w~ 9? Oj V V S~ 10 77
!2 13 T~ V 8 7 /v- ¥ 15 7 )¥ 16 )5 99
)5 & n 7 qrj 8 <T )i> ) 8 /9 6 /3 <T )<?
20 17 lg 15 ? 9? 6 Zl ZT~ 7 7- 23 ?
15 IO V 6 )7 21 2\ V 2/ 22 23 9? 6 )0 T~
V 5T 8 y 5 ZZ 'Z’i ZO 9? W~ 5“ 13 99 T~ 15
Zl X 25 II 10 23 7 $2 2 )5 7 zi 15 7
26 V l¥ 7 9? Z/ y~ )5 9? 22 21 39
t/ 27 )7 )5 7 S? 23 ¥ V 1 ¥ s? 2é
2<7 J? Jt/ T~ 10 /5 /7 2( 0? 1b /0
‘v )°i 7 h 20 15 9? é> 23 V* 10 23 21 2o /r
30 9? 10 )£ 23 2/ Zl 9? /5 5 31 15 9?
# 0 l )¥ 15 y )0 8 20 13 99 13 15 7~ 2¥
Setjið rétta stafi I reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá kven-
mannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til
Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr.
503“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn-
ingshafa.
5 2! /¥ 25 2 /3 7 20
Stafirnir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er
lá- eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna
stafjykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp því með því eru gefnir
stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa
stafi í hvern sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka
fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða
og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á eða öfugt.
BDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞ/EÖ
Krossgátuverðlaunin að
þessu sinni eru Ijóðabók
Hjartar Pálssonar, Haust I
Heiðmörk. Iðunn gefur út.
~\ T'inPi
JRI L
Hausí í
Heiðmörk
18 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. febrúar 1986