Þjóðviljinn - 16.03.1986, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.03.1986, Blaðsíða 13
Millikl. 11.30 og 12.30. Pétur Pétursson þulur heldur um hamarinn. Komdu og taktu þátt í spenningnum og geröu reyfarakaup. Ferðaskrifstofan JÚTSÝIM ?r : / ■ ■ ■ Spurningaleikur Útsýnar Nú hafa þúsundir tekiö þátt í spurningaleik Útsýnar og sent inn svör. Vanrækið ekki að senda inn svör síðustu viku, svo að við getum dregið út þriðja vinninginn: ókeypis sumarleyfisferð með Útsýn til sólarlanda. Tveir heppnir eru þegar búnir að hljóta sína vinninga, og nú kemur rúsínan í pylsuendanum. Út á svör næstu viku geturðu hlotið sumarleyfisferð fyrir alia fjölskylduna, þ.e. allt að 4. Geymið nú blaðið vel og notið athyglisgáfuna. Bókabúð LMÁLS & MENNINGARJ LMJGAVEG118-108 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240 - 24242 Alhliða tónfræðsla Sendið inn svör, þótt þið hafið tekið þátt í leiknum sl. 3 vikur. Kannski verður það einmitt þitt svar sem kemur upp! Svör verða að hafa borist fyrir 30. mars - merkt: „Spurningaleikur Útsýnar“. Pósthólf 1418, 121 Reykjavík. Hér koma 6 laufléttar spurningar, ein fyrir hvert sjónvarpskvöld: X Dagar: Spurningar: Svör: Tónlistarskóli Vesturbæjar hefurtekiö afturtil starfa í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 með alhliða tónlistarfræðslu og úrvals kennurum. Lægstu kennslugjöld borgarinnar - með af- slætti til nemenda styrktarfélaga og hluthafa í sjálfseignarstofnun skólans. Nýir nemendur velkomnir strax. Á kennslu hefur orðið mánaðarhlé vegna flutninga og óvæntra atvika. Upplýsingar í símum 21140 og 17454. Sunnudagur: Hvar þykja vera fegurstu strendur Evrópu? _ Mánudagur: Hvaða fræg höll í Feneyjum sést í myndinni? _ Þriðjudagur: Hvaða tíska er í Útsýnarferðum? _ Miðvikudagur: Hvað er í texta auglýsingarinnar, sem ekkert fær stöðvað? Föstudagur: Hvaða 4 staðir á Ítalíu eru nefndir í auglýsingunni? — Laugardagur: Hvaða skemmtigarður sést í myndinni? __ Nafn: ________J_________________________________________ nnr.: ---- Heimili: _______________________________________________ Sími: ---- ÞYSK KVIKMYNDAVIKA 1986 14. - 21. MARS I REGNBOGANUM Laugard. 15. .Sunnud. 16. Mánud. 17. Þriðjud. 18. Miðvikud. 19. Fimmtud. 20. Föstud. 21. DIE WEISSE ROSE kl. 9 og 11 kl. 7 og 11 kl. 7 MESSER IM RÚCKEN kl. 7 DIE EHE DER MARIA BRAUN kl. 7 L0LA kl. 7 PARIS TEXAS kl. 9 kl. 9 VERONICA VOSS kl. 7 DAS BOOT kl. 9 kl. 9 HELLER WAHN kl. 7 DIE FLAMBIERTE FRAU kl. 9 DAS BOOTIST VOLL kl. 7 Miðaverð kr. 150,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.