Þjóðviljinn - 08.05.1986, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.05.1986, Blaðsíða 5
YRT en vandað og öruggt! Gerið hagstæð og örugg viðskipti í ferðaþjónustu Ferðalög „á eigin vegum“ geta orðið dýr. T.d. kostar góð gisting varla undir kr. 2.000 á mann fyrir nóttina á aðalferða- tímanum. í 3 vikur lítur dæmið svona út: 2000x21 = 42.000 - Okkar samningsbundin gisting er þó miklu ódýrari. Lægsta fargjald til Malaga á Spáni í áætlunarflugi (pex) kostar Meðal-gistiverð kr. 2.000 pr. nótt x 21 kr. 38.490,00 kr. 42.000,00 kr. 80.490,00 Hliðstæð fargjöld gilda til Faro í Portúgal og Trieste á Italíu - en fargjöld okkar í beinu leiguflugi kosta aðeins um kr. 10.000 Því lítur dæmið svona út Ekki kr. 80.490 - heldur verð frá kr. 25.900 — Spánn verð frá kr. 27.600 — Portúgal verð frá kr. 24.200 — Ítalía (Frí-klúbbsverð) Færri en vilja njóta slíkra kjara, enda eru nú aðeins fá sæti laus: Portúgal - Algarve 22. maí - 5 fbúðir lausar 12. júní - 5 íbúðir lausar 3. júlí - 10 íbúðir lausar 24. júlí - 1 íbúð laus 14. ágúst - uppselt 4. sept. - 9 íbúðir lausar 25. sept. - lausar íbúðir Ítalía - 4 möguleikar: Lignano - Bibione Albano Terme - glæsilegt heilsuhótel fyrir þá, sem vilja hvílast, styrkja sig og bæta heilsu og starfsþrek. Garda-sjálfurGardabærinn, gimsteinn Garda- vatnsins, allra síðasta tækifæri til að njóta sér- kjara 14. maí. Skáldjöfurinn Goethe uppgötvaði Ítalíu fyrir rétt- um 200 árum. Rithöfundurinn Hemmingway uppgötvaði Lign- ano fyrir 40 árum. Ert þú búin(n) að uppgötva Italíu? Beint leiguflug 5. júní - 9 íbúðir lausar 26. júní 11 íbúðir lausar 17. júlí - lausar íbúðir 24. og 31. júlí og 7., 14., 21. ágúst - uppselt 28. ágúst - lausar íbúðir Spánn - Costa Del Sol 8. maí - uppselt 22. og 29. maí - uppselt 12. júní - uppselt 19. júní - örfá sæti laus 3. júlí - 3 sæti laus 10., 24. júlí - 4 sæti laus 31. júlí - uppselt 14. ágúst - uppselt 21. ágúst - uppselt 4. sept. - uppselt 11. sept. - uppselt 25. sept. - fá sæti laus 2. okt. - laus sæti Enska Rivieran: Sumarleyfi með vandaðri gistiaðstöðu í veður- sælasta og skemmtilegasta baðstrandarbæ Suður-Englands - Torquay. Brottför alla föstu- daga frá 6. júní + flug og bíll í Englandi. Frábær kjör með bíl frá Continental Car Hire. Þýskaland: Mosei - Bernkastel - Perla Moseldals eða flug og bíll til Luxemborgar. Brottför alla laugardaga frá 7. júní. \le9*'a f gífurlegfar eftir sPur ” auka vib s®»- de' 30 22. n'3'’ 1 ember Munið að Frí-klúbbsafsláttur af auglýstu verði gildir fyrir pantanir, sem berast fyrir 15. maí Ummæli farþega: „Við brenndum okkur í fyrra á að kaupa svokallaða „ódýra ferð“ hjá annarri ferðaskrifstofu, en hún varð dýr í lokin og olli miklum vonbrigðum. Nú erum við aftur búin að ganga á milli ferðaskrifstofanna og sannfærast um að langbestu kjörin eru hjá ykkur.“ Austurstræti 17, sími 26611. REYKJAVÍKURBLAÐ - SÍÐA 5 ■ ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.