Þjóðviljinn - 08.05.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.05.1986, Blaðsíða 15
Bakarastígur, Bakarabrekka eða Bankastræti? Bakarameistarar vilja láta það heita Bakarabrekka. ákveðið. Hefur þótt betur við hæfi að kenna götuna við Lands- bankann en Bernhöftsbakarí. Þess skal getið að árið 1847 var reist stærðar mylla á horninu á Bakarastíg og Þingholtsstræti og setti hún mikinn svip á bæinn þar til hún var rifin um aldamót. Þar var lengi malað korn og hefur mölun og bakstur mjög einkennt götuna á síðustu öld. Daníel Bernhöft keypti bakaríið 1845 og var það síðan rekið af honum og ætt hans í þessum sömu húsa- kynnum til 1931 en þá fluttist bakaríið á öllu landinu 1834-1868 og mun vera elsta iðnfyrirtæki, sem enn starfar, þó að það sé Bernhöftsbakarí flutti var um nokkurra ára skeið rekin brauð- gerð ríkisins og síðan brauðgerð Kaupfélags Reykjavíkur í hinum gömlu húsakynnum og var þar því bakstur í meira en heila öld. Landsbanki íslands var til húsa í Bankastræti 3 til 1899 eða í 13 ár en þá fluttist hann í ný húsakynni í Austurstræti“. Með bestu kveðju, Guðjón Friðriksson Ný sending loksins komin ÍTÖLSK BARROK SÓFASETT margir litir Einstætt tækifærisverð kr. 59.400.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.