Þjóðviljinn - 08.05.1986, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 08.05.1986, Blaðsíða 19
Fíkniefnavandinn 50 þúsund frá borginní Beiðni frá unglingadeild félagsmálastofnunar um 500 þúsund skorin niður í 50 þúsund Við afgreiðslu fjárhagsáætlun- ar borgarinnar þetta árið lá fyrir beiðni unglingadeildar félags- málastofnunar um 500 þúsund króna styrk til forvarnarstarfs gegn fikniefnavandanum. Minnihlutinn studdi beiðnina, en meirihlutinn skar styrkinn niður í 50 þúsund. Ætlun unglingadeildarinnar var að nota féð til að efla hópstarf með unglingum og foreldrum vegna fíkniefnavandans. Á sama tíma lá fyrir að áfengis- bar hafði verið smíðaður í Höfða við Borgartún sem er í eigu borg- arinnar og notaður fyrir veislu- höld og annað því um líkt, og er talið líklegt að barinn hafi kostað um 500 þúsund eða jafnvel meira. Þess má geta að kostnaður við barinn góða í Höfða var fóðraður sem kostnaður vegna viðhalds í þvottahúsi. —gg Dans- og leiksmiðja v/ Bergstaðastrœti Þú getur valið um ► 3ja daga nántskeið: 17.-19. maí (Hvítasunnuhelgin) ► 12 daga námskeið: 20. maí-l.júní Kennarar: David HOENER og ALEXANDRA - dansarar og leikarar frá Sviss, menntuð í TANGÓborginni einu og sönnu: Buenos Aires Innritið ykkur strax og missið ekki af þessu einstæða tækifæri. SÍMAR: 15103 og 17860 Hin frábæra AUDRIANNE HAWKINS frá Boston, sem heimsótti okkur sl. sumar, kcniur aftur og hcldur nýtt námskeið í jazzdansi 1.-14. júní n.k. Dansarar! Tryggið ykkur pláss strax í dag. Auglýsið í Þjóðviljanum bobob Fyrsta sending seldist upp á mettíma. Ný sending komin, 10 mismunandi litasamsetningar. Bobob er nýtískulegur stóll fyrir nútímafólk. 1. Áklæði með 28 mm þykkri bólstrun, 3 litasamsetningar. 2. 3 litir á grunni. 3. Axlaólar í efri stillingu fyrir 2ja ára og uppúr. 4. Axlaólar i neðri stillingu fyrir að 2ja ára aldri. 5. 4 punkta öryggisbelti, losnar í 4 lausa tauma. 6. Læsing öryggisbelta, ein smella læsir öllum 4. 7. Stálgrind í 3 litum. 8. Festingaólar í gólf sem fylgja, einnig má nota sætabelti í aftursæti. 9. 0. 1. 12. Háar hliöar skorða barnið af. Bólstruð seta. Klæöningu er hægt að venda. Sléttur botn. Armur til þess að ráða halla stólsins. Stillanlegur úr framsæti með fisléttu átaki. Heildsölubirgðir Póstsendum KLAPPARSTÍG 27, SÍMI 19910. ÞÚ LOSNAR ÚR LÆÐINGI í FÓTBOLTASKÓM FRÁ PT JAA A I •Sendumf 1 LJ 1 V I /V 1 PÓSTKRÖFU ijp — vesturþýsk gæðavara! • Malartakkar • Grastakkar • Markmannshanskar • Legghlífar, margar gerðir • Sokkabönd l^ms^NDO^1 skom frápUMA * stórstjarnaA _ Grasskór stœröir frá 5 '/2, ,^/f'JT'kr- 3-200,- kr. 3.293,- Malarskórsuzröir: ^ ^ 'jfÞÚ munt sannreyna, eins og þúsundir annarra, að í fótbolta- skóm frá PUMA eykst leikni þín og leikgleði. '<p'*w jm *m -o 35 kr- . LEoNkrakkaskórsWró,r 28 l nl3. :im * A TLl GOAL stœröir: 3'/2 kr. 2.192,- SPOWORUmSUUN JNGOLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 40. Á H0RNÍ KLAPPARSTiGS 0G GRETTISGÖTU S: 11783

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.