Þjóðviljinn - 10.08.1986, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.08.1986, Blaðsíða 1
Sunnudagur 10. dgúst 1986 Færeysku dansarn- ireru aðdeyjaút. Hallærisplanið í Þórshöfn. Dans og dufloggleðiá Ólafsvöku Færey- inga. Helgi Hjörvar skrifarfrá Fær- eyjum. ■ Sjábls. 6og7 Handritamálinu er ekki lokið þó gengið hafi verið frá samkomulagi við Dani um skipt- ingu handritanna. Framundan er mikil vinna en þó hérsé um þjóðararf okkar aðræðaerufjár- veitingarskornar við nögl. Stefán Karlsson, norrænu- fræðingur, ræðir við blaðamann um málefni Árnastofn- unar. ■ Sjábls.5. „Allt leinu birtist bjargvætturinn Laufeyog Krókódílamaðurinn komst undan á flótta“. Svo kvað Megas um Laufeyju Jakobsdóttur. ömmu krakkanna a Planinu. í blaðinu i dag erviðtal við Laufeyjuþarsem húnskýrirfrá reynslu sinni á Planinu og aliti sínu á borgaryfirvöldum. lögreglunni, karlaríkinu og fleiru. ■ Sjáopnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.