Þjóðviljinn - 10.08.1986, Page 1
Sunnudagur 10. dgúst 1986
Færeysku dansarn-
ireru aðdeyjaút.
Hallærisplanið í
Þórshöfn. Dans og
dufloggleðiá
Ólafsvöku Færey-
inga. Helgi Hjörvar
skrifarfrá Fær-
eyjum.
■ Sjábls. 6og7
Handritamálinu er
ekki lokið þó
gengið hafi verið
frá samkomulagi
við Dani um skipt-
ingu handritanna.
Framundan er mikil
vinna en þó hérsé
um þjóðararf okkar
aðræðaerufjár-
veitingarskornar
við nögl. Stefán
Karlsson, norrænu-
fræðingur, ræðir
við blaðamann um
málefni Árnastofn-
unar.
■ Sjábls.5.
„Allt leinu birtist
bjargvætturinn
Laufeyog
Krókódílamaðurinn
komst undan á
flótta“. Svo kvað
Megas um Laufeyju
Jakobsdóttur.
ömmu krakkanna a
Planinu. í blaðinu i
dag erviðtal við
Laufeyjuþarsem
húnskýrirfrá
reynslu sinni á
Planinu og aliti sínu
á
borgaryfirvöldum.
lögreglunni,
karlaríkinu og
fleiru.
■ Sjáopnu.