Þjóðviljinn - 12.09.1986, Side 6
j tWUUci .
^ '?VÍ4,
Eftirtaldar greinar eru í boöi á haustönn 1986, ef
þátttaka leyfir:
TUNGUMÁL: íslensk málfræöi og stafsetning.
íslenska fyrir útlendinga (1. einu sinni í viku 80
mín., 2. tvisvar í viku 60 mín., 3. tvisvar í viku 80
mín., 4. framhaldsflokkur). Danska 1.-4. flokkur.
Norska 1.-4. fl.. Sænska 1.-4. fl.. Enska 1.-6. fl..
Þýska 1.-3. fl.. Þýska, samtalsfl. ítalska 1.-4. fl..
ítalskar bókmenntir. Spænska 1.-4. fl.. Spæn-
skar bókmenntir. Spænska, samtalsfl.. Franska
1.-4. fl.. Portúgalska. Hebreska. Gríska.
VERSLUNARGREINAR: Vélritun . Bókfærsla.
Tölvunámskeið. Stærðfræöi (grunnskóla- og
framhaldsskólastig).
VERKLEGAR GREINAR: Sníöar og saumar.
Myndmennt. Formskrift. Postulínsmálun. Mynd-
vefnaður. Leikfimi.
NÝTT: NÁMSKEIÐ í MYNDBANDAGERÐ
(VIDEO).
Danska, sænska og norska fyrir 7-10 ára börn,
til að viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna
eitthvað fyrir í málunum.
í almennri deild er kennt einu sinni eða tvisvar í
viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11
vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga-
lækjarskóla, Gerðubergi og Árseli.
Námskeiðsgjald fer eftir kennslustundafjölda
og greiðist við innritun.
ATHUGIÐ: Félög og hópar sem óska eftir
kennslu í einhverri grein geta farið þess á leit að
Námsflokkarnir haldi námskeið um efnið og verð-
ur það gert svo fremi sem hægt er.
INNRITUN fer fram 17. og 18. sept. kl. 17-20.
Kennsla hefst 29. sept.
4 ilJcUrKeuL #
KENNSLA í SÆNSKU OG NORSKU
í STAÐ DÖNSKU Á GRUNNSKÓLASTIGI.
Skólaárið ’86-’87 verður kennd sænska og nor-
ska í eftirfarandi skólum í Reykjavík:
SÆNSKA
NORSKA
Árbæjarskóla
Breiðholtsskóla
Hagaskóla
Hvassaleitisskóla
Langholtsskóla
Seljaskóla
ölduselsskóla
Árbæjarskóla
Hagaskóla
Langholtsskóla
Seljaskóla
Æfingadeild K.H.Í.
Nemendur sem ekki geta sótt kennslu í þessum
skólum sækja áfram kennslu í Miðbæjarskólan-
um.
Einnig verður kennt í Kópavogi og Hafnarfirði.
Nemendur, sem ekki hafa innritað sig enn, eru
beðnir að hafa samband við skrifstofu Náms-
flokkanna í símum 12992 og 14106.
Laus staða
Staða yfirfangavarðar við Vinnuhælið á Litla-
Hrauni er laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 10. október nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
3. september 1986.
A1VINNULÍF
Þreskivélin aö slætti. Hálmurinn sem eftir verður á akrinum er nýttur til svepparæktar í svepparæktunarverksmiðu á
Flúðum.
Mér finnst fjári hart að þurfa
að keppa við innflutning í
kornrækt. Hér fæst korn á 9 kr.
kílógrammið, og það er erfitt að
reka búskap þegar innflutningur
á útlendum afurðum er leyfður
hömlulaust.
Ég útbjó hér fóðurblöndu í
fyrra sem innihélt 93% innlent
hráefni og sú blanda var mjög
góð og gafst vel. Einnig kynbætt-
um við þá tegund sem við höfum
verið með hér með norsku komi
og sú útkoma lofar góðu. Af þess-
ari kynbættu fæ ég 19 falda upp-
skeru eða 40 tunnur af hektara,
en af hinu fékk ég 30 tunnur. Og
þessi kynbætta tegund nær
þroska hálfum mánuði fyrr en
hin, sem skiptir miklu fyrir okk-
ur“.
- Er hugsanlegt fyrir bændur
að snúa sér að kornrækt?
„Dýr vélakostur er eitt sem
gerir þessa ræktun erfiða. Menn
verða að fjárfesta í þreskivél, en
hún slær, lemur kornið og
hreinsar rusl frá. Síðan verður að
þurrka það og til þess þarf dýran
vélabúnað. Það er vel mögulegt
fyrir bændur að fjármagna kaup á
vélum í sameiningu og skiptast á
um notkun. Sumir bændur t.d. í
Landeyjum selja sitt korn beint
til graskögglaverksmiðju og
koma sér þannig hjá að þurrka
komið sjálfír".
- Er kornið eingöngu nýtt í
skepnufóður?
„Já, mestmegnis. Að vísu hef-
ur verið prófað að nýta það til
brauðgerðar og Háaleitisbakarí
ætlar að baka úr því á næstunni".
Nú kom traktorinn með þresk-
ivélina og tæmdi kornið í vagn og
við fylgdumst með er kornið
sáldraðist um borð. Að lokum
þökkuðum við Eggert fyrir spjall-
ið og hér á síðunni má sjá nánar
hvernig kornrækt getur verið á
íslandi. -GH
AFMÆLISÚTGÁFA
vegna 70 ára afmælis Guðrúnar Guðvarðardóttur
NIÐJATAL
Þóru
Gunnlaugsdóttur
frá Svarfhóli
Álftafirði
Guðrún Guðvarðardóttir
í tilefni af 70 ára afmæli Guðrúnar Guðvarðardóttur í vor s.l.
mun Starfsmannafélag Þjóðviljans gefa út ferðasögur hennar frá Vestfjörðum
og niðjatal Þóru Gunnlaugsdóttur frá Svarfhóli.
Bókin er væntanleg á markaðinn í október.
Þeir sem hug hafa á að tryggja sér eintak geta
hringt í síma 681333/73687 (Jóhannes) og 610398 (Jörundur)
eða fyllt út pöntunarseðil og sent Starfsmannafélagi Þjóðviljans.
Pósthólf 8020, 128 Reykjavík.
Nöfn áskrifenda munu birtast í bókinni sem heillakveðja.
Bókin kostar kr. 1.300,- til áskrifenda.
(Útsöluverð úr búð verður kr. 1.500.-).
Pöntunarseðill
Nafn
Heimili Sími
Póstnúmer
FERÐA-
SÖGUR
FRÁ
VESTFJÖRÐUM