Þjóðviljinn - 12.09.1986, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 12.09.1986, Blaðsíða 22
Prjónaflíkur Lóu á Mokka. MYNDLISTIN Prjónlist Ólöf Guðrún Sigurðardóttir sýnir sérhannaðar prjónaf lík- ur á Mokka. Stendur út mán- uðinn. Ingólfsbrunnur Jón Júlíus Einarsson sýnir 24 svarthvítar Ijósmyndir í Ing- ólfsbrunni (Miðbæjarmarkað- inum Austurstræti). Opið 9- 18, stendurtil 17. okt. Fjórará VÍN Samsýning í Garðyrkjustöð- inni á Akurey ri: Anna Guðný Sigurgeirsdóttir, LóaGuðrún Leónardsdóttir, Ruth Hansen og Iðunn Ágústdóttir. 40 myndverk, olía, pastell, vatns- litir, túss. Ópnað LA, stendur til 5. okt., opið til 23.30. Fréttamyndir Ljósmyndasýningin banda- ríska „World Press Photo" framlengd til 21. sept., opin virka 16-20, helgar 14-22. Tónleikarásunnudag. Húsavík Guðmundur Björgvinsson sýnirvatnslitateikningarí Hliðskjálf, Húsavík. Opið 14- 22. Trotzig Verk Svíans Ulf T rotzig í Nor- ræna húsinu. Stendur tií 21. sept. Gestur Myndir Axels Jóhannessonar hanga á veggjum Café Gests, Laugavegi. Ásta í Nýló Sýning Ástu Ólafsdóttur hefst í Nýlistasafninu Vatnsstíg LA. Stendurtil21. sept. Opið 16- 20 virka, 14-20 helgar. Djúpið sýnir um þessara mundir dúkristur og grafíkverk eftir danska myndlistarmanninn Morten Christofferson. Sýn- ingin á verkum Danand sem er 27 ára og hefur víða um heim sýnt, stendurtil mánað- armóta. Seltirningar bjóða upp á sýningu Myndlist- arklúbbs Seltjarnarness, í Listaveri að Austurströnd 6. Þar sýna tíu klúbbfélagar 83 myndir og er þetta 12. sýning 22 SÍÐA - ÞJÓOVILJINN Föstudagur Jón Júlíus sýnir Ijósmyndir í Ingólfsbrunni. Dagskrá um danska tónskáldið Carl Nielsen í Norræna á sunnudag. klúbbsins. Opið um helgi 14- 22 en virka daga 16-20. Þorvaldur Þorsteinsson sýnir 27 olíum- álverk í afgreiðslusal Verka- lýðsfélagsins Einingar, Skip- agötu 14 Akureyri. Þorvaldur stundar nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og mun útskrifast þaðan næsta vor. Langbrók Gallerí Langbrók við Bók- hlöðustíg 2 er opið LA. 14-18 og eru þar sýnd textílverk og sitthvaðfleira. Hér-inn á Laugavegi 72 hefur uppi á vegg teikningar eftir Filip Fra- nkson. Opið MÁ-LAU 8.30- 22. Einarssafn Safn Einars Jónssonar Skólavörðuholti eropið alla daga nema MÁ13.30-16. Höggmyndagarðurinn dag- Iega10-17. Gangurinn Það hljóðláta en öfluga gallerí sýnir um þessar mundir teikningar Austurríkismanns- ins FranzGraf. Hallgerður heitir nýtt gallerí þeirra Langb- róka við Laufásveg. Þar sýnir Hallgrímur Helgason 30 olí- umálverk. Sýning Hallgríms stendur til 21. september og er opin virka daga 12-18 en helgar 14-22. Listasafn HÍ í Odda. Opið daglega milli 13.30-17. Ókeypis aðgangur. Sigurður Sólmundarson heldur nú sjö- undu listsýningu sína í Fé- 12. september 1986 Brúðubíllinn á Vesturlandi: Helga Steffensen og Sigríður Hannesdóttir meö Úlfinn á milli sín. lagsheimili Olfusinga í Hver- agerði. 40 verktileinkuð40 ára afmæli Hveragerðis. Mokka Þar er sýning Sólveigar Eg- gerz Pétursdotturá vatnslita- myndum frá Reykjavík. Gestur Á kaffi Gesti sýnir Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir 16 skreytilistaverk. Ásmundur Reykjavíkurverk Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni í Sigtúni. Opin 10-17 alla daga, stendur f ram á haustið. Slunkaríki Á ísafirði verður opnuð LA, 15 sýning á verkum Daða Guð- björnssonar, sem lands- mönnum er að góðu kunnur fyrir myndir sínar. Daði sýnr málverk og grafíkmyndir unn- ar á síðustu tveimur árum. Septem Septemberhópurinn sýnir frá og með LA á Vesturgötu 17. LEIKLIST Landið Land míns föður Kjartans og AtlaílðnóFÖ.LAU: 20.30. II trovatore Mansöngvarinn í íslensku óperunni í fyrsta sinn í vetur FÖ: 20.00. Brúður Brúðubíllinn á Snæfellsnesi. Ólafsvík FÖ: 15.00, Sam- komuhúsinu Grundarfirði LA: 15.00, Félagsheimili Stykkis- hólms SU: 15.00. í Dalabúð Búðardal MÁ: 15.00. Flens Síðustu sýningar áFlensað í Malakoff á Kjarvalsstöðum FÖ:21.00, LA: 16.00, SU: 16.00,21.00, MÁ:21.00. Engar aukasýningar. TONLIST Liszt Tónleikaráfréttamyndasýn- ingunni í Listasafni ASÍ SU: 16.00. HalldórHaraldsson leikur verk eftir Franz Liszt á aldar ártíð tónskáldsins, sem Ijósmyndasmakeppnin teng- ist. Hörður HörðurTorfason heldurtón- leika í Norræna húsinu FÖ: 20.30. Austfirðir Guðný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari og Catherine Williams píanóleikari á tónleikaferð um Austfirði. í Valhöll Eskifirði FÖ: 21.00, í Félagslundi Reyðarfirði LA: 17.00, í Herðubreið Seyðisfirði SU: 15.00, í Egilsstaðakirkju MÁ: 21.00. Leikasömu verkíNor- ræna húsinu ÞR: 20.30. Höllin Rokktónleikar í Laugardals- höll FÖ: 21 -1. Sniglabandið, Skriðjöklararnir, Stuðmenn, Sykurmolar. HITT OG ÞETTA Hjólastólarall Hjólastólarall í Laugardalshöll SU: 14.00, Sjálfsbjörg leiðir saman arkitekta, sveitar- stjórnarmenn, skemmtikrafta og fatlaða. Firmakeppni í þremurumferðum. Þokkabót, Diddú, karatemenn, Bjössi bolla, leynigestur. Carl Nielsen Tónskáldið Carl Nielsen í tali og tónum í Norræna húsinu SU: 16.00. Leikkonan Birte Storup Rafn les úrbréfum tónskáldsins, Jorgen Westh leikur tónlist hans á píanó. Hananú Vikuleg laugardagsganga frístundahópsins Hananú í Kópavogi legguraf staðfrá Digranesvegi 12 LA: 10.00. Indverskt Kynning á indverskum Ijóðum og dönsum á vegum Ananda marga í Hugræktarskólanum Aðalstræti 16 SU: 15.00. Skógarferð Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til skoðunarferðar um skógarsvæði borgarinnar (Öskjuhlið, Elliðaárhólmar, Jaðarsvæði Breiðholts, Rauðavatnsskógur) LA: 13.30, í um þrjá tíma. Lagt af stað frá Skógræktarstöðinni í Fossvogi. SPORTIÐ Knattspyrna Lokaumferð 1. deildarkarla og spennan í hámarki. Allir leikir LA14.30: KR-Fram á Laugardalsvelli, ÍA-Valur á Akranesi, Víðir-IBV í Garðin- um, FH-BreiöablikíKapla- krikaog Þór-fBKá Akureyri. 2. deild, lokaumferð, allir leikir SU14.00: Völsungur- Selfoss, KA-Víkingur, KS- Einherji, Þróttur R.-UMFN og ÍBÍ-Skallagrímur. Frjálsar Unglingahaustmót ÍR, Val- bjarnarvöllurLA. Golf GolfklúbburSuðurnesja: Tékk-kristall, karlarogkonur, LAogSU. GolfklúbburVestmannaeyja: Stöðvarkeppnin LA. Nesklúbburinn: Rosenthal, LA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.