Þjóðviljinn - 14.12.1986, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.12.1986, Blaðsíða 3
Jólin koma Stúfur hét sá þriðji, stubburinn sá. Hann krœkti sér í pönnu, þegar kostur var á. Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar, sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. Sá fjórði, Pvörusleikir, var fjarskalega mjór. Og ósköp varð hann glaður, þegar eldabuskan fór. Þá þaut hann eins og elding og þvöruna greip, og hélt með báðum hóndum, því hún var stundum sleip. &t VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30, 108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 UMSÓKNIR Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 94 tveggja til fjögurra herbergja íbúðum, sem eru í byggingu í Grafarvogi í Reykjavík. Ennfremur er óskað eftir umsóknum um u.þ.b. 100 eldri íbúðir sem koma til endursölu síðari hluta árs 1987 og fyrri hluta árs 1988. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 60/1984. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, frá mánu- deginum 15. desember 1986, og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsing- ar. Skrifstofan er opin mánudaga-föstudaga kl. 9-12 og 13-16. Umsóknum skal skila eigi síðar en 16. janúar 1987. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík „JOLATILBOÐ FJOLSKYLDUNNAR FRA PANASONIC Nú, þegar fjölskyldan slær saman í eina veglega jólagjöf, er mikið atriði að vanda valið. Á tímum gylliboða er nauðsynlegt að stáldra við og hugsa sig vel um, þvi nóg er framboðið og ekki vantar hástemmdu lýsingarorðin. Við viljum þess vegná benda ykkur á Panasonic sem vænlegan kost, sérstaklegá þegar það er haft i huga, að Panasonic myndbandstækin fara sigurför um heiminn og eru í dag -..*- ............. ..¦ ,'¦'„¦„,„ ..'''":. ¦ ¦ ¦- : lang-mest keyptu tækin. Einnig má minna á, að sem stærsti myndbands- tækjaframleiðandi heims, eyða þeir margfalt meiri þeningum i rannsóknir og tilraunir en nokkur annar framleið- andi. Það þarí því engum að koma á óvart áð samkvæmt umfangsmestu gæðakönnun sem framkvæmd hefur verið hjá neýtendasamtökum i sjö s V-Evrópulöndum varðniðurstaðan sú, að myndbandstækin frá Panasonic biluðu minnst og entust best allra tækja. Þessarstaðreyndirsegja meira en hástemmt auglýsingaskrum. m Jólatilboð á NV-G7 frá 37.850,- JAPIS BRAUTARH0LT2 SÍMI 27133 ¥5 ,:,,.¦.,,..- . . . ,,,,:.,.,,,,-,.:,,-,,, . - . Froni Loadma Systeni í' P S' 3 P -«<«EW/a----------SIAYI*------------m/FfiH* : HKS * MPAU$e/$ttU. HQ Video C«ssatte Recoreks.- NV-Q? Panasonic

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.