Þjóðviljinn - 26.04.1987, Qupperneq 13
Jónshús á horni Austurveggs og
Stokkhúsgötu. Hér bjuggu hjónin og
frændsystkinin Jón Sigurðsson og
Ingibjörg Einarsdóttiráárunum
1852-1879 og hér lést Jón. Heimili
þeirra var einatt opið öllum íslending-
um og svo er enn: Núna er hér
veitinaasala og allstór veitingasalur
ætlaðlslendingum í Höfn. Svokölluð
fræðimannaíbúð er á annarri hæð en
presturinn (nú sr. Ágúst Sigurðsson)
býr á 4. hæð. Safn Jóns Sigurðs-
sonar er á þriðju hæð.
Séð f raman á húsið þar sem Jónas
Hallgrímsson bjó síðast. Hann bjó á
efstu hæðinni til hægri. Húsið er við
St. Pædersstræde og er núna númer
22. Neðst á myndinni sést miningar-
skjöldurinn sem talað er um í
greininni.
Hviids Vinstue opnaði fyrst árið 1723 og telst vera ein
elsta knæpan ( Kaupmannahöfn. í tilefni af 250 ára
afmæli vínstofunnar gaf örlygur Sigurðsson henni
teikningar af fjórum íslenskum gleðimönnum. Myndin
hangir þar uppi á vegg og segja ólygnir að heiðursmenn-
irnir drekki í gegnum landa sína sem setjast þar til borðs!
Tunnan er traust og stendur á gömlum merg. Hún er til
vinstri við innganginn þegar komið er inn hjá Hvíti. Drakk
Jónas Hallgrímsson hér sinn síðasta bikar í botn?
Verslunardeild Sambands-
ins auglýsir
Að kröfu Rafmagnseftirlits ríkisins hefur Verslunar-
deild Sambandsins ákveðið að breyta öllum þvotta-
vélum af gerðinni ZEROWATT 5304. Samkvæmt
prófunum RER er hugsanlegt við ákveðna bilun að
hætta skapist vegna ofhitunar hitalds. Hér með eru
eigendur þessara þvottavéla eindregið hvattir til að
skrá sig hjá seljendum þvottavélanna, svo að breyting
geti fariðfram. Á höfuðborgarsvæðinu erviðskiptavin-
um bent á að hringja í Rafbúð Sambandsins í síma
687910, en annars staðar í viðkomandi seljanda.
Viðgerðarmenn munu framkvæma breytinguna eins
fljótt og kostur er. Eftir breytinguna verður búnaður
þvottavélanna í samræmi við kröfur RER. Sambandið
leggur höfuðáherslu á að öryggi eigenda þvottavél-
anna verði tryggt og mun því kappkosta að breyting
þeirra fari fram svo fljótt sem auðið er.
VERSLUNARDEILD
SAMBANDSINS
HOLTAGÖRÐUM
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Orðsending
Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofs-
húsum félagsins í sumar, fráog með mánudegin-
um 27. apríl 1987 á skrifstofu félagsins að Lind-
argötu 9, 2. hæð.
Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum ganga
fyrir með úthlutun til og með 30. apríl.
Húsin eru:
5 hús í Ölfusborgum
2 hús í Svignaskarði
1 hús í Vatnsfirði
2 hús á lllugastöðum
2 hús á Einarsstöðum
2 íbúðir á Akureyri
Vikuleigan er krónur 4.000 sem greiðist við
pöntun.
Stjórnin
fLAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Fóstrustöður á leikskól-
unum
Fellaborg, Völvufelli 9
Brákarborg v/ Brákarsund
og dagheimilinu Múlaborg v/Ármúla
Uppl. veita forstöðumenn viðkomandi heimila og
umsjónarfóstrur í síma 27277.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa
Guðmundar Magnússonar
Verkfræðings
Kleppsvegi 84
verðurgerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. apríl kl. 15.00
Margrét Tómasdóttir
Sigríður Daníelsdóttlr
Már Guðmundsson
Svava Slgr. Guðmundsdóttir Pétur Tyrfingsson
Snorri Guðmundsson Ingibjörg Geirsdóttir
Magnús Tumi Guðmundsson Anna Guðrún Líndal
Elísabet Vala Guðmundsdóttir
og barnabörn
Sunnudagur 26. apríl 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13