Þjóðviljinn - 18.08.1987, Page 7

Þjóðviljinn - 18.08.1987, Page 7
Landbúnaðar- sýningin Það var margt um manninn á landbúnaðarsýningunni þegar þessar myndir voru teknar, - og það svo, að blaðamaður og Ijósmyndari máttu hafa sig alla við að týna ekki hvor öðrum. Og gestirnir voru á öllum aldri og, — eftir einkennisstöfum bílanna að dæma - úr öllum landshlutum. Og þeir, sem við tókum tali, báru allir lof á sýninguna, fjölbreytni hennar og fyrirkomulag. Texti - mhg - Myndir Sig. Fágæt sjón nú orðið enalgeng áður. Stakkur á Hvanneyri, annaðaftveimurfull- orðnum nautum, sem núerutilálandinu. IngimarEinarsson, starfsmaður Nauta- stöðvarinnar, heldur i bola. Fyrsti Landroverinn á Islandi.Kom hingað 1946. Mikið er hænuunginn lítill, mjúkur og fallegur. Þrlðjudagur 18. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.