Þjóðviljinn - 28.08.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.08.1987, Blaðsíða 14
AKUREYRI Msm SAMBANDSINS ÁRmÚLA3 SImaR 6879)0-6812661 NÝ SINGER SAUMAVEL er nú komin á markaðinn, hún er létt, einföld í notkun og það sem betra er hún er á ótrúlega lágu verði, aðeins kr. 12.800,- það gerist ekki lægra. kr. 12.800.-stgr. rrjals armur Blindíaidur Teygjusaumur t. d íyrir arstillin • Beinn saumur________ • Zikk-zakk___________ • Sjált'virk hnappagötun HUSEIGANDI GÓÐUR! ERTtl ÞRETTTÍJ* A VWHAIDMU? Eru eftirfarandi vandamál að angra þig? • Alkalí-skemmdir • Vaneinangrun ® Frost-skemmdir @ Sprunguviðgerðir • Lekir veggir • Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti sfb-utanhúss-klæðningarinnar: StD-klæðningin er samskeytalaus. sto-klæðningin er veðurþolin. stD-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. Sto-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. sto-klæðningin leyfir öndun frá vegg. sto-klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. SÍO-klæðninguna er unnt að setja beint á vegg, plasteinangrun eða steinulf. sto-klæðninguna er hægt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. sfb-klæðningin endist - Vestur-þýsk gæðavara Ódýr innimálning RYDIf. Bíldshöfða 18 — 112 Reykjavík Sími 673320 Afmælisveisla handa Eyrarrós Flíkum ekki neinum pmkkam- skap Eyvindur Erlendsson leikstjóri:Sýninginber með sér hlýlegt viðmót. Alls taka um 100 manns þátt í sýningunni „Þetta er blandað sviðsverk úr hverskyns brotum, gaman- söngvum og hátíðarsöngvum ásamt myndbrotum úr tortíð og nútíð. Framtíðin kemur síðan fram á sjónarsviðið í lok verks- ins,“ segir Eyvindur Ertends- son leikstjóri og einn af höfund- um leikinnar dagskrár í tilefni af 125 ára afmæli Akureyrarbæjar sem hlotið hefur heitið: Afmælis- veisla handa Eyrarrós. Sýning- ar verða aðeins tvær á verkinu í Eyvindur Erlendsson leikstjóri: Het mikla trú á þessari sýningu og vona að Akureyringum muni falla vel í geð að horfa á hana. Mynd: Ari. íþróttaskemmunni á Oddeyri og verða þær á laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. ágúst og byrja stundvíslega klukkan 20.30 bæði kvöldin. Að sögn Eyvindar var tekin um það ákvörðun í vor að Leikfélag Akureyrar tæki að sér að hafa skemmtidagskrá í tilefni afmælis- ins. Hann og Óttar Einarsson tóku að sér að koma saman hand- riti að leiknum ásamt Jóni Hlöð- veri ÁskeLssyni sem valdi tónlist- ina. Leikarar í verkinu eru 15 talsins en alls eiga um 100 manns þátt í sýningunni, því í henni eru tveir kórar og tvær hljómsveitir og þvf mikið um söng og hljóð- færaleik. Leiksviðið er um 80 fermetrar að stærð á upphækkuð- um pöllum, þakið alvöru grasi, blómum og trjám, en það er Garðyrkjudeild Akureyrar sem sér um útfærsluna eftir teikning- um Hallmundar Kristinssonar sem er leikmyndasmiður sýning- arinnar og hönnuður. „Sýningin ber með sér hlýlegt viðmót og við flíkum ekki neinum prakkaraskap," sagði Eyvindur. Persónur verksins eru þó sumar hverjar æði skraut- legar, ef marka má stuttar lýsing- ar á þeim, en þar á meðal eru Guðmundur Gautur, sem bæði er kjaftfor og skurðlæknir, Jökull Skriður, sem er orkuhlaðinn rokkpönkari, Kristján Rokke- feller ásamt mörgum öðrum skrítnum persónum. grh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.