Þjóðviljinn - 28.08.1987, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 28.08.1987, Blaðsíða 22
WÓDLEIKHÚSIÐ Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 Sala aðgangskorta hefst fimmtudaginn 3. september. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Durr- enmatt Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Vosalingamir, söngleikur byggður á skáldsögu eftir Victor Hugo Listdanssýning Islenskadans- flokksins A Lie of the Mind eftir Sam Shepard FJalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigur- jónsson Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4320.-. ATH: Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýningu. Nýjung fyrir elliiífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilifeyrisþega á 9. sýningu kr. 3300.-. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. september, en þá fara öll óseld aðgangskort í sölu. Fyrstafrumsýning leikársins: Rómúlus mlkli verður 19. septemb- er. Almenn miðasala hefst laugar- daginn 12. september. Miðasala opin alla daga kl. 13.15-19 á meðan sala aðgangskorta stendur’ yfir. Sfmi í miðasölu 11200. VISA EURO SKOLABÍO SJM/22140 Gínan 22 S(ÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. ágúst 1987 ALÞÝÐUBANDAiAGSÐ Vestfirðir Kjördæmisráðstefna Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verð- ur haldin á Hólmavík 12. og 13. september. Nánar auglýst síðar. Kjördæmisráð Starf Varmalandsnefndar Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins boða til eftirtal- inna funda: Störf flokkslns og aðdragandi landsfundar Fulltrúar frá Varmalandsnefnd hafa framsögu og leitað verður álits fundarmanna. Fundirnir eru opnir öllum Alþýðubandalags- mönnum. Norðurland eystra: Sunnudaginn 30. ágúst klukkan 13.00 i Lárusarhúsi, Akureyri. Vestfirðir: Sunnudaginn 30. ágúst klukkan 14.00 í félagsheim- ilinu á Þingeyri. Norðurland vestra: Laugardaginn 5. september klukkan 13.00 í Villa Nova, Sauðárkróki. Austurland: Sunnudaginn 6. september klukkan 14.00 i Verkalýðsfélagshúsinu, Reyðarfirði. Fundir í öðrum kjördæmum síðar. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS M 9 9 BICBCKG Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins „Tveir á toppnum“ (Lethal Weapon) BÍÓHÚSIÐ , Stmi: 13800_ ðlS börn eiga rétt á að sitja í bílbelti! M yUMFERÐAR RÁÐ Folinn Bradley er ósköp venjulegur strákur - allt of venjulegur. Hann vaeri til i að selja sálu sina til að vera einhver annar en hann sjálfur og raunar er hann svo heppinn að fá ósk sína uppfyllta. Útkoman er sprenghlægi- leg. Aðalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levltt og Rebecca Bush. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr. 220 to Rfe, can happenl Gamanmynd í sérflokki. Er hann geggjaður, snillingur eða er eitthvað yfirnáttúrulegt að gerast????? Þegar þau eru tvö ein er aldeilis líf i henni og allt mögulegt gerist. -- Gamanmynd eins og þær ger- ast bestar - - Leikstjóri: Michael Gottlieb Aðalhlutverk: Andrew McCarthy (Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall Sýnd kl. 7, 9 og 11. Frumsýnir stórmyndina Um miðnætti Heimsfræg og stórkostlega vel gerð stórmynd sem alls staðar hefur fengið heimsathygli en aðalhlut- verkið er í höndum Dexter Gordon sem fókk óskarsútnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Bfóhúsið færir ykkur enn elnn gullmolann með myndinnl Round Mldnight en hún er tilelnkuð Bud Poweli og Lester Young. Já, svelfian er hér á fullu og Ro- und Mldnight er einmitt mynd sem alllr unnendur sveiflunnar ættu að sjá. Herbie Hancock valdi og útsetti alla tónllst f myndlnnl. Aðalhlutverk: Dexter Gordon, Fra- ncols Cluzet, Sandra Phlllips, Herbie Hancock, Martin Scors- ese. Framleiðandi: Irwin Winkler Leikstjóri: Bortrand Tavernier. Sýnd kl. 5-7.30-10. Gibson is the only L.A. cop registered as a LETHAL WEAPON Jæja, þá er hún komin hin stórkost- lega grín- og sponnumynd Lethal Weapon sem hefur verið kölluö „þruma ársins 1987“ í Bandaríkj- unum. Mei Gibson og Danny Glover eru hér óborganlegir í hlutverkum sínum, enda eru einkunnarorð myndarinnar grin, spenna og hraði. Vegna velgengni myndarinnar i Bandaríkjunum var ákveðið að frumsýna hana samtímis í tveimur kvikmyndahúsum i Reykjavík, en það hefur ekki skeð með erlenda mynd áður. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Tom Atkins. Tónlist: Eric Ciapton, Michael Kamen Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner. Myndin er i Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Sérsveitin Rugl í Hollywood Ný brábær gamanmynd með Robert Townsend. Myndin er um það hvernig svörtum gamanleikara gengur að „meika" það í kvikmynd- um. Þegar Eddy Murphy var búinn að sjá myndina réð hann Townsend strax til að leikstýra sinni næstu mynd. Sýnd kl. 5 og 7 i B-sal 9 og 11 í A-sal * * * * L.A. Times * * * U.S.A. Today. „Mæli með myndinni fyrir unn- endur spennumynda.” H.K. DV. Nick Nolte fer hér á kostum, en hann lendir f stríði við 6 sérþjálf- aða hermenn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bláa Betty „Hér er hún komin hin djarfa og frá- 'bæra franska stórmynd Betty Blue, sem alls staðar hofur slegið í gegn og var t.d. mest umtalaða myndin í Sviþjóð s.l. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska myndin í 15 ár. Aðalhlutverk: Jean-Hugues Angla- de, Béatrice Dalle, Gérard Darm- on, Consuolo de Haviland. Framleiðandi: Claudie Ossard. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix (Diva). **** H.P Hér er algjört konfekt á ferðinnl fyrir kvikmyndaunnendur. SJáðu Betty Blue. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Ævintýramynd úr Goðheimum með íslensku tali Ný og spennandi teiknimynd um ævintýri í Goðheimum. Myndin er um víkingabörnin Þjálfa og Röskvu sem numin eru burt frá mann- heimum til að þræla og púla sem þjónar guöanna í heimkynnum þeirra Valhöll. Myndin er með islensku tali. Helstu raddir: Kristinn Sigmunds- son, Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggert Þorieifsson, Páll Úlfar Jú- liusson, Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri. „Dolby stereo” Sýnd kl. 5 og 7 í A-sal 9 og 11 i B-sal Miðaverð kr.: 250.00 Barna- og fjölskyldumyndin mm r- % 1S936 Salur A Óvænf stefnumót (Blind Date) BðÖHÖ Simi 78900 Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins „Tveir á toppnum“ (Lethal Weapon) Walter (Bruce Willis) var prúður, samviskusamur og hlédrægur, þar til kann kynntist Nadiu. Nadia (Kim Basinger), tyrrverandi kærasti Nadiu, varð morðóður, þeg- ar hann sá hana með óðrum manni. Gamanmynd f sérflokki - úrvals- lelkarar Bruce WIIIÍ8 (Moonlighting) og Klm Baslngor (No Mercy, 9'/2 weeks) f stórkostlegri gamanmynd í leikstjórn Blake Edwards. Tónlist flutt m.a. at Billy Vera and the Beaters. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur B Neðanjarðarstöðin (Subway) Sýnd kl. 7 og 11. Wisdom Pabbi hans vildi að hann yrði læknir. Mamma hans ráðlagði honum að verða lögfræöingur. Þess í stað varð hann glæpamaður. Ný hörkuspennandi og sórstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emilio Estevez (St. Elm- o’s Fire, The Breakfast Club, Max- imum Overdrive) og Demi Moore (St. Elmo’s Fire, About Last Night). Aðrir leikendur: Tom Skerritt (Top Gun, Alien) og Veronica Cartw- rlght (Alien, The Right Stuff). Tónlistin er eftir Danny Elfman úr hljómsveitinni „Oingo Boingo". Sýnd í B-sal kl. 5 og 9 Gibson is the only L.A. cop registered as a LETHAL WEAPOM Jæja, þá er hún komin hin stórkost- lega grín- og spennumynd Lethal Weapon sem hefur verið kölluð „þruma ársins 1987“ í Bandaríkj- unum. Mel Gibson og Danny Glover eru hér óborganlegir i hlutverkum sínum, enda eru einkunnarorð myndarinnar grin, spenna og hraði. Vegna velgengni myndarinnar í Bandaríkjunum var ákveðið að frumsýna hana samtímis i tveimur kvikmyndahúsum i Reykjavík, en það hefur ekki skeð með erlenda mynd áður. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Tom Atkins. Tónlist: Eric Clapton, Michael Kamen Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner. Myndin er í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. JAMES BOND-MYNDIN Logandi hræddir Erlþú Tho Living Daylights markartíma- mót i sögu Bond og Timothy Dalt- on er kominn til leiks sem hinn nýi James Bond. The Living Day- lights er allra tima Bond toppur. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D’Abo Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. búinn að fara í Angel Heart I jósa - skoðunar -ferð? (Angel Heart mynd) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Frumsýnir nýjustu mynd Whoopi Goldberg Innbrotsþjófurinn (Burglar) Þegar Whoopi er látin laus úr fang- elsi eftir nokkra dvöl ætlar hún sér heiðarleika framvegis, en freisting- arnar eru miklar og hún er með al- gjöra stelsýki. Sýnd kl. 9 og 11 Lögregluskólinn 4 - allir á vakt Sýnd kl. 5 og 7 Blátt flauel **** HP ★ ** Mbl. Sýndkl. 5, 7.30 og 10 :i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.