Þjóðviljinn - 28.08.1987, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 28.08.1987, Blaðsíða 19
MYNDLISTIN UM HELGINA Hallgrímur Helgason og Hjör- dís Frímann opna í kvöld sýn- ingu á olíumálverkum og teikningum. Hallgrímursýnir um 30 olíumálverk og allmargar teikningar sem hann vann á Hofsósi í sumar. Ber sýning hans heitið „Hofsós ‘87“. Hall- grímur hefur undanfarið dvalið í New York við myndlistarstörf og er kunnur af Hofsós- og New York pistlum þeim sem hann hefur ritað fyrir Sunnudagsblað Þjóðviljans. Hjördís Frímann lauknámi við The Museum School of Fine Arts í Boston, Massachusettes, vorið 1986 og er þetta fyrsta einkasýning hennar. Hún sýnir oliumyndirá striga og pappír auk akríl- og kolamynda. Hjör- dís sýndi áður á IBM-sýningu ungra myndlistarmanna á Kjar- valsstöðum. Við opnun sýningarinnar kl. 20 í kvöld mun Guðni Franzson klarinettuleikari frumflytja verk fyrir klarinettu og kassettur. Sýningin verður opin f rá 16- 20 daglega en 14-20 um helgar til6.september. Listasaf n ASÍ og Verka- mannafélagið Dagsbrún standa í sameiningu að sam- sýningu fjögurra frístundalista- manna úr Dagsbrún og verður hún opnuð í sýningarsal safnsins á laugardag kl. 14. Sýnd eru verk eftir Birgi Nur- mann Jónsson, Eggert Magnússon, Jón Haraldsson og Pétur Hraunfjörð. Sýningin verður opin virka daga kl. 16-20 en 14-22 um helgar til 13. sept. Kristján Kristjánsson sýnir20 collage-myndir í gallerí Hallgerði, Bókhlöðustíg 2,29. ágúst -13. sept. Sýningin ber heitið „DreamsThat Money Can Buy“, og er efni myndanna sótt í heim draums og veruleika. Sýningineropinkl. 14-18 sýn- ingardagana. Sveinn Björnsson sýnir um þessar mundir málverk í gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg. Opið kl. 14-18, síðasta sýning- arhelgi. Margrét Elíasdóttir sýnir akr- ílmálverk í Vestursal Kjarvalss- taða. Opið kl. 14-22, síðasta sýningarhelgi. Sumarsýningu Jóhannesar Kjarval að Kjarvalsstöðum lýk- ur um þessa helgi. Opið kl. 14- 22. Hafnargallerí, Hafnarstræti 4, sýnir um þessar mundir Ijós- myndir eftir bandaríska Ijós- myndarann og bók- menntafræðinginn Matthew James Driscoll. Á sýningunni eru 55 Ijósmyndir, flestar frá ís- landi. Matthew stundar nú nám í íslenskum bókmenntum við Háskóla íslandsog hefurverið búsettur hér á landi frá 1979. Sýningin er oþin á verslunar- tíma til 9. sept. Jónína Björg Gísladóttir sýnir málverk í Viðey. Ferðir út i eyjuna eru á laugardögum og sunnudögum kl. 13-19ogfrákl. 14 virkadaga. Sýningin stend- ur til 6. sept. Birna Kristjánsdóttir sýnir textílverk í FlM-salnum, Garða- stræti 6. Opið kl. 14-19, síðasta sýningarhelgi. Hallsteinn Sigurðsson sýnir höggmyndir í gallerí Gamla Lundi við Eiðsvöll í Eyjafirði. Opið kl. 15-22, síðasta sýning- arhelgi. Norræna húsið sýnir málverk eftir Frans Widerberg. Opið kl. 14-19, síðasta syningarhelgi. Listasaf n íslands sýnir úrval verka í eigu safnsins. Opið Hjördís Frímann og Hallgrímur Helgason opna sýningu í Nýlistasafninu í kvöld kl. 20.00. Guðni Franzson mun leika á klarinett við opnunina. Myndin ertekin þegar þau voru að undirbúa sýninguna í gær. 13.30- 16. Sýningunni lýkur á sunnudag. Listasafn Einars Jónssonar sýnirgipsmyndirog málverk Einars. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla dagakl11-17. Ásmundarsafn við Sigtún sýnir abstraktskúlptúra eftir Ás- mund Sveinsson. Opið daglega kl. 10-16. Ásgrímssafn við Bergstaða- stræti sýnir úrval verka Ásgríms Jónssonar kl. 13.30-16. Síð- asta sýningarhelgi. Listasafn Háskóla íslands sýnir úrval verka sinna í Odda, húsi Hugvísindadeildar Há- skólans. Opið daglega kl. 13.30- 17. íslensk skinnhandrit, þar á meðal handrit að Eddu- kvæðum, Flateyjarbókog Njálu eru til synis í Árnagarði þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- dagakl. 14-16. Árbæjarsafn er opið alla daga nemamánudagaíd. 10-18. Gallerí Sigtún, sem er í Hótel Holliday Inn, sýnirolíumálverk og pastelmyndireftirTorfa Harðarson. Sjóminjasafn Islands, Vestur- götu 8 í Hafnarfirði, hefursýn- ingu um árabátaöldina á ís- landi. Jafnframt er sýnd heimildarmyndin „Silfur hafs- ins“. Opið 14-18 alla daga nemamánudaga. Gallerí Grjót við Skólavörðu- stíg hefur samsýningu á verk- um meðlimagallerísins. Opið virkadagakl. 12-18. Gallerí List, Skipholti 50c sýnir verk eftir yngri og eldri lista- menn. Opið á verslunartíma. Gallerí íslensk list, Vestugötu 17, sýnir verk eftir 14 félaga í Listmálarafélaginu. Opið mán- ud.-föstud.kl.9-17. TÓNLISTIN Heiti potturinn í Duus húsi við Fischersund: Árni Scheving víbrafónleikari, Kristján Magnússon píanóleikari, Tóm- as R. Einarsson bassaleikari og BirgirBaldursson trommuleik- ari jazza á sunnudag kl. 21.30. Kristján Jóhannsson óperu- söngvari heldurtónleika í Hótel Borgarnesi á laugardagskvöld- iðkl. 21. Þettaverðasíðustu tónleikar Kristjáns hér að sinni, en hann er nú á förum til Ítalíu og Bandaríkjanna. Laufey Sigurðardóttir fiðlu- leikari og Richard Talkowsky selióleikari halda tónleika í Áskirkju sunnudaginn 30. ágúst kl. 17.00.Áefnisskráeru verk eftirGiordani, Haydn, Kodaly og Jón Nordal. Árlegir „Söngdagar (Skál- holti“ verða haldnir nú um helgina, en þar munu söng- glaðir una sér við söng og spil laugardag og sunnudag í Skál- holti, en þátttakendur mæta á staönum í kvöld. Þetta er í ní- unda sinn sem söngdagar eru haldnir, og að þessu sinni verða sönglög eftir Johannes Brahms í öndvegi á dagskránni aukl fjölda annarraverka. Þátttak- endur í f lutningi verða um 50-60 manns, víðs vegar að. Söng- dögum ‘87 lýkur á sunnudag kl. i 6.30 með söng í Skálholts- kirkju, auk þess sem sungið verður við messu sem hefst kl. 17. Söngstjórn annast Jónas Ingimundarson. Söngnámskeið verður haldið í sal Tónlistarskólans í Reykjavík að Laugavegi 178frá31. ágúst til 12. september. Svanhvít Eg- ilsdóttir, sem kennt hef ur söng sl. 25 ár við T ónlistarháskólann . í Vínarborg kemur nú hingað í þriðja sinn til þess að halda söngnámskeið. Henni til að- stoðar verður píanóleikarinn Wassilis Kotulas, semjafn- framt heldur námskeið fyrir pí- anóleikara. Námskeiðiðeropið fyrir áheyrendur og því lýkur laugardaginn 12. sept í Menn- ingarmiðstöðinni að Gerðu- bergi. LEIKLISTIN Leikfélag Húsavíkur sýnir leikritið Ofurefli („Shadow Box“) eftir Michael Christopher í þýðingu Karls Ágústs Úlfs- sonarog leikstjórn Maríu Sig- urðardóttur í Iðnó á laugardag kl. 20.30. Leikfélagið er nú á förumtil Danmerkurþarsem það mun sýna leikritið í Glad- saxe og á Bornholm og endur- gjaldaþannig heimsókn dansks áhugamannaleikhóps sem sýndi hér Stundarf rið eftir Guðmund Steinsson í fyrra. Sýningin Ofurefli var sýnd á Húsavík í vor við góðar undir- tektir gagnrýnenda og annarra. Miðasalaerílðnófrákl. 13.30. „Light Nlghts“ sýnir leikþætti samda upp úr íslenskum þjóð- sögum og fornbókmenntum á ensku fyrirferðamenn íTjamar- bíói við Tjömina í Reykjavík á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 21. Stærsta hlutverk sýningarinnar er í höndum Kristínar G. Magn- ús, sem stýrir Sumarleikhúsinu ásamt með þeim Halldóri Snorrasyni og Magnúsi S. Hall- dórssyni. Þettaer 18. sumarið sem Sumarleikhúsið „Light Nights" starfar, og verðurþetta síðasta sýningarhelgi sumars- ins. HITT OG ÞETTA Viðeyjarferðir Hafsteins Sveinssonar hefjast um helgar kl. 13. Kirkjan í Viðey er opin og veitingarfástíViðeyjarnausti. Bátsferðin kostar200 kr. Grasagarðurinn í Laugardal er opinn almenningi virka daga frá 8-22 og 10-22 um helgar. Þar er að finna allar jurtir sem vaxa villtar á íslandi og fjölda annarrategunda. Eidgjá, gist í sæluhúsi f Laugum. 4) Þórsmörk, gist í Skagfjörðsskála. Brottför kl. 20 áföstud. Upplýsingarogfar- miðar á skrifstofunni, Öldugötu 3.. Dagsferðir: sunnudag kl. 8.00: Þórsmörk, verð 1000 kr. Sunnud. kl. 9.00: Kóranes á Mýrum, ekið í Straumfjörð. Verð 1000 kr. Sunnud. kl. 13.: Eyrarfjall í Kjós (415 m.), verð 600 kr. Brottförfrá Umferðar- miðstöðinni austanmegin. Útlvist. Helgarferðir 28.-30. ágúst: 1) Þórsmörk, gist í Bás- um. 2) Eldgjá, Langisjór, Sveinstindur, gist í húsi sunnan Eldgjár. Brottfarirkl. 20.00. Dagsferðir á sunnudag: 1) kl. 8.00: Þórsmörk, verð 1000 kr., 2)kl. 10.30:Línuvegurinn, SkjaldbreiðurHlöðuvellir. Verð 1000 kr., 3) kl. 13.00: Botnsdal- ur, berjaferð. Gengið að Glym, hæstafossi landsins. Verð600 kr.. Brottförfrábensínsölu BSÍ, fríttf. börn ífylgdfullorðinna. Torfhleðslunámskeið veröur haldið í Vatnsmýrinni fyrir neð- an Norræna húsið á laugardag og sunnudag kl. 10-18 með matarhléi kl. 13-14. Kenntverð- ur að rista klömbru og streng og hlaða veggi með sama hætti og tíðkast hef ur á íslandi f rá land- námstíð. Leiðbeinandi er Tryggvi Gunnar Hansen. Þátt- takendum er bent á að hafa Föstudagur 28. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 Ferðafélag íslands. Helgar- ferðir 28.-30. ágúst: 1) Óvissu- ferð, gist í húsum. 2) Nýidalur- Laugafell, gist í sæluhúsinu í Nýjadal, 3) Landmannalaugar- meo sersugvei, regnioiog stunguspaða. Nánari upplýs- ingarfsíma 75428. FJÖLBRAUTASKÓUNN BREiÐHOUI Austurbergi5 109Reykjavik ísland simi756 00 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Stundakennara í rafiðngreinum og rafeindavirkja (tæknifræðing) vantar við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600 og hjá deildarstjóra í síma 666405. Skólameistari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.