Þjóðviljinn - 27.09.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.09.1987, Blaðsíða 6
Illugi vann Hrannar Bjöm lllugi Jökulsson heldur uppteknum hætti í spurn- ingaleiknum; en lét sig hafa aö tapa einu stigi á móti sölumanninum góðkunna Hrannari Birni Arn- arssyni, sem reyndar stóð sig með miklum ágæt- um. Tvö stig skildu þá félaga að: Hrannar hefði betur lesið skólaljóðin til hiítar og kynnt sér drauma Arn- arflugs. Þeir urðu báðir að gefast upp á spurning- unni um íslensku myndina á kvikmyndahátíð; en fullyrtu að þeir vissu þetta í rauninni... Hrannar: Hvað heitir myndin? Ég las allt um þetta í síðasta lllughUngurnamógfróðleikumkjarnorkusprengjurKínveria... Sunnudagsblaði... SPURNINGARNAR 1 • Kvikmyndahátíð var haldin nú (vikunni með miklum glæsi- brag. Einn íslenskur leikstjóri á mynd á hátíðinni. - Hvað heitir hann og hvaða mynd er þetta? (2) 2 • Á þessu ári fæddist fimmmilljarðasti jarðarbúinn. Hvaða heimsálfa er þóttbýlust? (1 stig) 3 • Jóhann Páll páfi brá sór til Bandaríkjanna um daginn og fór m.a. til San Francisco. Hverjir sáu sérstaka ástæðu til að mótmæla komu hans þangað? (1 stig) l i. Amarflug virðist vera að rétta úr kútnum eftir nokkur mögur ár og nú hefur fólagið sótt um leyfi til að fljúga til enn einnar borgar í Evrópu. Hvaða borg er það? (1 stig) c ^ Hvaða Norðurlandaþjóð hefur náð bestum árangri í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu frá upphafi? (1 stig) t 1. Hver var fyrsta höfuðborg Bandaríkjanna? (1 stig) wm • Hverjir eru þingmenn Vestfjarðakjördæmis? (1 stig) 8 ■ Krúsjoff var steypt í Sovót en í Bandaríkjunum hlaut My Fair Lady Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins. Kínverjar komu sér hins vegar upp kjarnorkusprengju. Hvaða ár var þetta? ( 1 stig) 5 ■ Hvað þýddi orðið mella að fornu fari? ( 1 stig) 1 0 * Nú er spurt um skáld sem fæddist í Kaupmannahöfn þann 15. september 1879 og lést (Reykjavtk árið 1939. Þrjú Ijóða hans byrja á þessa leið: „I stríðum straumi/starfs og nautna flaumi,/t(minn líður hratt sem hugur manns i draumi"; „Öxlin' er sigin, bakið bogið/ af byrði þungri - tómum mal“ og „í dag er ég ríkur - í dag vil ég gefa/demanta, perlur og skínandi gull“. (1 stig) Svona fórþað lllugl Spumlng Hrannar 1 1 1 1 2. 1 1 3. 1 1 4. 0 1 5. 1 1 6. 1 21/2 7. 21/z 1 8. 1 1 9. 1 1 10. 0 111/2 91/2 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN JBAS U0>)>j3 llloqjBUJV ?J) uos -spjnöis jnpjnöis UloqjBUJV ?JJ uos -spjnöis jnQjnöis 'OL BUOXHpJJ. euoxnpJi BU0>J||PJ1 '6 >961 7961- 7961 •8 UOSSU?!)S|J>| JBQJBQ jnpiBAjod UOSJBQJpd ’d Jn)B|Q UOSBUJBfg seji|UB|Ai •ssu|A6jo[g jn;BAi|6js UOSBUilpd |0AJB>| UOSSUp[)SU>| JBQJBO jnp|BAJoq uosjBpjpq d Jn)B|Q UOSBUJBfg SBiqueÍAi ■ssuiAÖjpfg jniBAL|6|S UOSBLUIþd |0AJB>| UOSSUp[)S|JX JBQJBO jnpiBAJoq UOSJBQJ9d 'd jnjB|Q UOSBUJBfg SBJMUBIN ■ssu|A6jp[g jn)BAL|6|S UOSBUJ|9d IBAJBX 'L >|joa msn >|JOA M0N >|J0A M0N 9 Q9WlAS Q9MlAS Q9W)AS S qajöBZ 9UBIJIN 9UBIJIN '17 JBUJLUOH jeiuuiOH jeiuuiOH C Bd9JAg Bd9JA3 Bd9JAg 'Z JBAS VJ9>i>i3 U0SSJ6>jSQ jjuj^ snj^i jbas pe>|>|3 UOSSJB>|SQ j|uja snjpi uepjedoei eusnjj uea ‘uossjbxsq jjLUA srn?-) 'L JBUUBJH |Bnm JQAS U9H NldOAS ■ ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.