Þjóðviljinn - 28.02.1988, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 28.02.1988, Qupperneq 20
1. MARS 1988 NÝLÖG NÝ VIÐHORF Umferðor/ög eru mikilvægar samskipta- og leikreglur nútíma- þjóðfélags. Gildi umferðarreglna felst í því að við virðum þær, skiljum nauðsyn þeirra og tilgang. Þann 18. mars 1987 samþykkti Alþingi þingsályktun um „þjóðarátak í umferðaröryggi". Dómsmálaráðherra skipaði nefnd síðastliðið haust sem hefur leitað víðtæks samstarfs þeirra aðila er vinna að umferðaröryggis- málum. Aðaláhersla hefur verið lögð á að nýjum umferðarlögum fylgi ný viðhorf aukinnar umferðarmenningar. í nýjum umferðarlögum eru ýmis nýmæli. Þeirra mikilvægustu er getið í bæklingi sem verður sendur inn á hvert einasta heimili í landinu. Þetta er mál sem varðar öll heimili, okkur öll. Kynntu þér málið. Þessari auglýsingu fylgja óskir um FARARHEILL TIL FRAMTÍÐAR frá Umferðarráði, Þjóðarátaksnefnd og bifreiðatryggingafélögunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.