Þjóðviljinn - 26.03.1988, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 26.03.1988, Qupperneq 13
Verslunarfólk Suðurnesjum Verslunarmannafélag Suðurnesja heldur fund um samningana mánudaginn 28. mars kl. 20.30, að Hafnargötu 28, Keflavík. Stjórnin Sumardvalarheimili og sumarbúðir Þeir sem hyggjast reka sumardvalarheimili og sumarbúðir skulu sækja um leyfi til reksturs hjá Barnaverndarráði íslands, Laugavegi 36, 101 Reykjavík, þar sem eyðublöð fást. Umsóknar- frestur er til 15. apríl n.k. Útvarp 30. mars á Rótinni Útvarp Rót minnist þess í dag að í næstu viku eru 39 ár frá Nató- aðild var samþykkt á þingi og lög- regla réðst að mótmælendum á Austurvelli með tilstyrk hvítliða- sveita og táragass. Pátttakendur af Austurvelli koma fram í þættinum „Af vett- vangi baráttunnar" kl. 14, þeir Jón Múli Árnason, Ólafur Jens- son og Stefán Ögmundsson, og fluttur verður inngangur í umsjón Árna Björnssonar. Pá talar einn úr hópi hvítliða, Jón Böðvarsson íslenskumaður og skólastjóri, sem gekk til liðs við herstöðva- andstæðinga eftir atburðina. Skólastjóri Staða skólastjóra við Grunnskóla Hólmavíkur er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. apríl 1988. Nánari upplýsingar gefa Þorkell Jóhannsson í símum 95-3129 og 95-3123 og Stefán Gíslason sveitarstjóri í símum 95-3193 og 95-3112. Skólanefnd Hólmavíkurskóla I Hafnarfjarðarbær — áhaldahús Óskum að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja. Góður vinnutími. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðn- um. Upplýsingar gefnar í síma 652244. Yflrverkstjóri. ORÐABÆKUR ÍSAFOLDAR ÍSAFOLD nBi ORÐABÓKASETT-AFBORGUNARSKILMÁLAR Tilvaldarfermingargjafir-Sígild eign ÍSAFOLD Þingholtsstræti 5 Sími 17165 Ath.: MUNIÐ FLUGLEIÐATRIMMIÐ 3.APRIL OG SKÍÐAMÓT ÍSLANDS 14.-17. APRÍL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.