Þjóðviljinn - 17.09.1988, Side 24

Þjóðviljinn - 17.09.1988, Side 24
“SPURNINGIN*" Hvað ríkisstjórn vilt þú að taki við völdum? Hákon Kristgeirsson Ég tel að ríkisstjórn þar sem Kvennalistinn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ynnu saman yrði sterk stjórn. Snorri Valsson nemi Ég vil stjórn sem er félagssinnuð. Óskastjórnin er Kvennalistinn, Alþýðuflokkur og Alþýðubanda- lag. Kjartan Baldursson sölumaður Mín draumaríkisstjórn er stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks. Ásgerður Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur Helst vil ég að núverandi stjórn sitji áfram. Fari svo að hún springi, vil ég að Kvennalistinn taki þátt í næstu stjórn. Sigrún Arnardóttir nemi Ég veit það ekki ég er búin að missa trúa á þessum stjórnmála- mönnum. Fjörutíuogþrír afgrek5slustóir Landsbankans selja og innleysa Spariskírteini Ríkissjóðs. s Spariskírteini Ríkissjóðs eru örugg fjáifesting og bera 7-8% ársvexti umfram vcrðtryggingu. Spariskírteinin eru 5 að verðgildi kr. 5.000, 10.000, 50.000, 100.000 og l.OOO.OOO. í Staifsfólk Landsbankans veitir ennfremur upplýsingar um.aðrar góðar ávöxtunarleiðir, svo sem Kjörbók, Afmeelisreikning og Bankabréf L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.