Þjóðviljinn - 16.12.1988, Page 1

Þjóðviljinn - 16.12.1988, Page 1
þJÓÐVILJINN Föstudagur 16. desember 1988 270. tölublað 53. árgangur VERÐ [ LAUSASÖLU 100 KRÓNUR HÖRÐUR SIGURGESTSSON, FORSTJÓRI EIMSKIP: Notum öll tækifæri til að styrkja stöðu okkar HVEFUIR EIGA ÍSLAND? I veislu hjá fyrrum handhafa forsetavalds * / tt u t>ti 'WWWHWW miKff imiHthwttíikmu* 1 /51ISSKA AUCt ÝSINCASlOfAS HF IÐUNNARBÓK E R GÓÐ BÓK Steinunn Sigurðardóttir IN Á FORSETAVAKT Dagar í lífi Vigdísar Finnbogadóttur Ein á forsetavakt er lýsing Steinunnar Sigurðardóttur rithöfundar á lífi og störfum Vigdísar Finnbogadóttur forseta. Með næmri athygli og innsæi skáldsins bregður Steinunn upp litríkri mynd og sýnir hið flókna svið sem forseti íslands þarf að sinna. Petta er persónuleg bók, þar sem Steinunn skyggnist undir yfirborðið og veltir fyrir sér hver Vigdís Finnbogadóttir raunverulega er og hvernig forseta við höfum eignast í henni. Hér fá lesendur að skyggnast inn í hugarheim forseta síns, og fræðast um hvernig er að gegna því viðkvæma og vandasama hlutverki að vera ein á forsetavakt. IÐUNN i\--------------,-------- I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.