Þjóðviljinn - 16.12.1988, Page 7
Afréttarlönd sem ekki eru í einkaeign eru ekki sjálfkrafa eign ríkisins.
eðli máls, að sérstök náttúru-
manna, er geti haft að geyma
ýmis konar takmarkanir á þeim,
framar því sem ákvæði stjórnar-
skrárinnar (67 gr.) heimila, og
verði eigendurnir að þola þær
takmarkanir bótalaust. En mörk-
in á milli þessara almennu tak-
markana annars vegar og þeirra
takmarkana sem varða bótum,
hins vegar, eru engan veginn
skýr.“
Sjónarmiö
landeigenda
Nefnd sú er vann að gerð um-
rædds frumvarps í samræmi við
stjórnarsáttmála ríkisstjórnar
Ólafs Jóhannessonar, þar sem
kveðið var á um að „virkjunar-
réttur fallvatna verði þjóðar-
eign“, var ekki einhuga um mál-
ið, og neitaði einn nefndar-
manna, Páll Pétursson alþingis-
maður, að styðja frumvarpið. í
séráliti sagði hann að frumvarpið
fæli í sér sviptingu á eignarrétti er
stangaðist á við 67. gr. stjórnar-
skrárinnar og vísaði til álitsgerðar
dr. Gauks Jörundssonar þáver-
andi prófessors, sem taldi að í
frumvarpinu fælist bótaskylt
eignarnám. Segir Páll að til
greina komi að setja lög um vir-
kjunarrétt utan „fullkominna
eignarlanda“ en viðurkennir
jafnframt að hugtakið „fullkomin
eignarlönd" sé mjög teygjanlegt
og ekki sé hægt að greina með
efalausum hætti hvaða landsvæði
liggi utan þeirra marka. Því þurfi
fyrst að skera úr því með dómi
hvað teljist „fullkomin eignar-
lönd“ og hvað ekki.
„Því verður
ekki neitaó...“
Niðurstaða þessarar eftir-
grennslunar blaðamanns er því
sú, að engar skýrar reglur eru til
um eignarhald á íslenskum nátt-
úruauðlindum. Áratuga deilur og
nefndastörf hafa strandað á
strangri túlkun á eignarréttará-
kvæði stjórnarskrárinnar.
Heilbrigð skynsemi segir okkur
þó að Ólafur Jóhannesson hafi
haft rétt fyrir sér þar sem hann
sagði árið 1956 í umfjöllun sinni
um eignarrétt á jarðhita: „Því
verður ekki neitað að það er
sanngjörn regla og í samræmi við
auðæfi, sem enginn sérstakur
hefur átt þátt í að skapa, séu sam-
eign þjóðarinnar allrar". -ólg.
CULLVÆGAR BÆKUR
í SAFNIÐ
Þrautgóðir ó raunastund
Steinar J. Lúðviksson
Björgunar- og sjóslysasaga íslands, 19.
bindi
Bókin fjallar um órin 1972—1974.
Þó gerðust margir stórviðburðir. Togarinn Hamranes sökk
út af Jökli 1972. Hörmuleg sjóslys urðu í skaðaveðrum
1973 þegar vélbótarnir María og Sjöstjarnan fórust. Einn-
ig segir fró strandi Port Vale við ósa Lagarfljóts.
Þjóðhættir og þjóðtrú
Skráð af Þórði safnstjóra i Skógum
Þessi bók er árangur af samstarfi Þórðar Tómassonar safn-
stjóra í Skógum og Sigurðar Þórðarsonar hins fróða af
Mýrum f Hornafirði. Hér greinir frá lífi og starfi, þjóð -
siðum og þjóðtrú.
ORLYGUR
Minningar Huldu Á Stefánsdóttur
Skólastarf og efri ár
Hulda segir frá Kvennaskólanum á Blönduósi þar sem hún
var skólastjóri og Húsmæðraskóla Reykjavíkur sem hún
veitti forstöðu.
,,Mér finnst bókin með hinum beitu, sem óg hef
iesið þessarar tegundar" Þór Magnússon, þjóðminja-
VÖrður um fyrstu minningobók Huldu íbréfi til hennar 10. jan. 198ó.