Þjóðviljinn - 16.12.1988, Side 17

Þjóðviljinn - 16.12.1988, Side 17
BÆKUR VIÐ ALLRA HÆFI Hraín Jökulsson jijg Ulugi Jökulsson ÍSLENSKIR íslenskir nasistar Hrafn og lllugi Jökulsson draga upp Ijóslifandi , mynd af atburðum sem legið hafa í þagnargildi í margaáratugi. Hverjirvoru íslensku nasistarnir, h vað vakti fyrir þeim og hver voru tengslin við ' Þýskaland Hitlers? Höfundar komust yfir merk skjöl, einkabréf og mikinn fjölda Ijósmynda sem ekki hafa birst áður. Bók sem ýmsir vildu að kæmi ekki út. Hvora höndina viltu? eftirVitu Andersen Vita Andersen er ein kunnasta skáldkona Norðurlanda, sem á marga aðdáendur á ís- landi. Þessi nýjasta skáldsaga hennarfjallar um vonina, hamingjuna og örvæntinguna, sögð af níu ára gamalli stúlku. Mikiö listaverk sem hlotið hefur einróma lof. Bókin var til- nefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlanda- ráðs af hálfu Dana. Hrífandi skáidsaga. GUOMUNOUR DANIELSSON Á MfÍIJlJÍiLl ^ j hlMMÁLm.. J Jj- í^.'vi^Ouvl Atpj Á miðjum vegi í mannsaldur Ólafssaga Ketilssonar Guðmundar Daníelsson skráirá Ijóslifandi hátt lífshlaup brautryðjanda, sem ávallt hefur farið eigin leiðir - á eigin hraða. Hnyttin til- svör Ólafs hitta ávallt í mark ekki síður en óvægin gagnrýni hans. Umtöluð og umdeild metsölubók. UMkki.UtMlMnlililUlM ASTVINA- MISSIR v i ■ Mm- í-ií V. HV Q .Q. M íi'. r"7 ...ít Astvinamissir Guðbjörg Guðmundsdóttirskráði Áhrifamiklar frásagnir tólf íslendinga af þeirri reynslu að missa nákominn ástvin eða ætt- ingja. Bók um sorg og sorgarviðbrögð, tilfinn- ingaþrungin og einlæg. Ástvinamissir fjallar um reynslu sem allirverðafyrir. Frásagnir sem láta engan ósnortinn. Svarti sauðurinn séraGunnarog munnsöfnuðurinn Séra Gunnar er umtalaður maður, bæði í starfi og einkalífi. Fríkirkjuslagurinn er mönnum í fersku minni og enn sér ekki fyrir endann á honum. Nú svarar séra Gunnar fyrir sig og beitir pennanum af dirfsku og dregur ekkert undan. Golfbókin Handbók kylfingsins Hentar bæði byrjendum og meisturum í golfi. Saga golfsins rakin, reglur skýrðar, kennslu- atriði í tækni og aðferðum á vellinum. Fjöl- margar skýringamyndir og ijósmyndir af golf- völlum; og auk þess óborganlegar gaman- sögurúrgolfinu. Bömin svikin, tortíming- armáttursifjaspella eftir Susan Forward og Craig Buck Sérfræðingar fjalla um viðkvæm mál af hispursleysi og næmum skilningi. Hvað eru sifjaspell, hvað veldur þeim og hvað getur fólk gert? Að bókinni liggja ítar- legar rannsóknir og fjöldi viðtala. Bók um manneskjuna og mann- legar tilfinningar. Krabbamein Viðbrögð - ábyrgð - angist - sorg eftir Heidi Tuft Stórbrotin reynslusaga konu sem þurfti að horfast í augu við krabbamein. Hvað er til ráða, hvernig bregst fólk við? Hvernig á að láta lífið halda áfram, hver eru viðbrögð umhverfisins? Bók sem hlotið hefur einróma lof fyrir hisp- ursleysi og kjark höfundarins. (MGNAK IN«.) AiVOSItWSSON ENHirrvErrÉG -■% En hittveitég eftirRagnarlnga Aðalsteinsson Ljóð Ragnars Inga Aðalsteins- sonar. Fyrsta útgáfa bókarinnar kom út í haust og seldist upp á skömmum tima. Nú er bók hans komin aftur í búðir. Ljóð Ragnars Ingaeru meitluð, yrkisefni hans snerta alla: Ijóð sem eru hefð- bundin og nútímaleg I senn. Græna hjólið - sögur fyrir börn og fullorðna. 27 smásögur eftir fjölmarga víð- kunna höfunda. Sögurnar eru ætlaðar til að vekja umræðu um allt milli himins og jarðar. Þær vekja spurningar og fjalla um skipti barna og foreldra. Sögurnar leiða barnið inn í veröld annarra. Græna hjólið er ríkulega kryddað spaugi og spuna, kímni og hugar- flugi. UÆCSBÐ Oðruvísi bækur Klapparstíg 25-27sími 621720 Föstudagur 16. desember 1988 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.