Þjóðviljinn - 16.12.1988, Side 31

Þjóðviljinn - 16.12.1988, Side 31
Föstudagur 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Sindbað sæfari (42) Lokaþáttur. 18.25 Líf í nýiu Ijósi Franskur teikni- myndaflokkur um mannslíkamann. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar Áttundi þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.25 Búrabyggð Breskur teiknimynda- flokkur. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Ekkert sem heitir Páttur fyrir ungt fólk. 21.05 Handknattleikur. 21.40 Þingsjá. 22.00 Söngelski spæjarinn Breskur myndaflokkur. 23.10 í dauðafæri Bandarísk bíómynd frá 1967. Fangi sem losnar út úr hinu illræmda Alcatraz fangelsi leitar hefnda á félaga sinum og eiginkonu sem með svikum komu honum á bak við lás og Slá 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 8 dagar til jóla í dag kemur Pottaskefill til byggða en hann er sá fimmti í röðinni af bræðrunum þrettán. Hann brostir kátur og hress á þessari mynd sem hún Linda Sig- tryggsdóttir, 6 ára, Bugðulæk 16 í Reykjavík teiknaði. Pottaskefill lítur við í Þjóð- minjasafninu kl. 11 árdegis og þangað koma líka nemendur úr Foldaskóla í Reykjavík sem ætla að syngja nokkur jólalög. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn Kl. 14.55 verður bein útsending frá eik Millwall og Sheffield Wednesday í ensku knatt- spyrnunni. 17.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 18.00 Litli íkorninn Brúskur (3). Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (4) Bandarískur myndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.40 Ökuþór Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.20 Jólasveinninn Bandarísk bíómynd frá 1985. Ævintýramynd um uppruna jólasveinsins og heimkynni hans og leikfangaverksmiðju á Norðurpólnum. 23.00 Bítlavinafélagið Nokkur hress lög með vinum Bítlanna. 23.15 Maður vikunnar. 23.40 Flóttinn frá New York Bandarísk spennumynd frá 1981. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 15.00 Kvöldstund með listamanni Jón Þórarinsson tónskáld. Áður á dagskrá 9. nóv. 1987. 15.45 Merki krossins Bandarísk bíómynd frá 1932. 17.45 Sunnudagshugvekja Signý Páls- dóttir. 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingar i hverfinu Kanadiskur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn Bandarfsk teikni- mynd. 19.30 Kastljós á sunnudegi Klukkutíma frétta- og fréttaskýringaþáttur. Um kl. 19.50 sjáum viö stuttá mynd frá jóla- undirbúningnum í Kærabæ. 20.40 Matador Áttundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. 22.05 Hvað er á seyði? Skúli Gautason. Þessi þáttur er tekinn upp á Flúðum. 22.25 Eitt ár ævinnar Nýr, bandarískur myndaflokkur í sex þáttum, sem fjallar um hjón með fjögur uppkomin börn. 23.35 Úr Ijóðabókinni Helga Bachmann les kvæðið Sorg eftir Jóhann Sigurjóns- son. Formálsorð flytur Matthias Viðar Sæmundsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.35 # Ofsaveður 17.55 # Jólasveinasaga Teiknimynd. Sextándi þáttur. 18.20 Pepsí poþp (slenskur tonlistarþátt- ur. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur. 20.45 Alfred Hitchock Stuttir sakamála- þættir. 21.15 # Áfram hlátur Látum hláturinn létta okkur lífið með þvi að horfa á gull- mola úr gömlu Áfram-myndunum. 21.45 # Milljónaþjófar Stórkostleg gam- anmynd. 23.45 # Þrumufuglinn Bandarískur spennumyndaflokkur. 00.35 # Hvíta eldingin Burt Reynolds ter hér með hlutverk Gators, sem er hin dæmigerða karlimynd. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið: Föstudagur kl. 23.10 í dauðafæri (Point Blank) Stórgóð spennumynd eftir enska leikstjórann John Boorman, sem m.a. gerði myndirnar Deliverance og Hope and Glory, sem nýverið gekk í kvikmyndahúsum hér. Fangi sem losnar úr Alcatraz-fangelsinu leitar uppi eiginkonu sína og fyrrverandi félaga en þau sviku hann í hendur lögreglunni á sínum tíma. Myndinni var ekki tekið vel þegar hún var frumsýnd en þykir í dag með merkari myndum bandarískum frá sjöunda áratugnum. Hún var framleidd 1967 og í aðalhlutverkum eru þau Lee Marvin, Angie Dickinson og Keenan Wynn. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbókum. Stöð 2: Laugardagur kl. 22.30 Dómsorð (Verdict) Það er ekki að sökum að spyrja þegar þeir Sidney Lumet og Paul Newman taka höndum saman að útkom- an verður mjög góð. Kvikmyndahandbækur segja þetta eina bestu mynd Newmans og gefa henni fjórar stjörnur. Drykkfelldur lögfræðingur fær mál til meðferðar sem verður prófsteinn á persónuleika hans. Málið varðar unga konu sem var skráð inn á sjúkrahús sem neyðartil- felli en var samt látin afskiptalaus. Maðkar finnast í mysunni. Auk Newmans leika þau Charlotte Rampling, Jack Warden og James Mason stór hlutverk. Myndin er bandarísk frá 1982. 02.15 # Gamla borgin Myndin fjallar um tvo ólíka bræður sem berjast sameigin- lega gegn eldhafinu mikla er lagði stor- an hiuta Chicago-borgar I rúst. Aðalhlut- verk Tyrone Power. 03.50 Dagskrárlok. Laugardagur 8.00 # Kum, Kum Teiknimynd. 8.20 # Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 8.45 # Með Afa 10.30 # Jólasveinasaga Teiknimynd. 10.55 # Einfarinn Teiknimynd. 11.15 # Hvað skal gera við Villa? leikin barna og unglingamynd. 12.10 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. . Vinsælustu dansstaðirnir i Bretlandi heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. 12.50 # Hong Kong Endurtekið frá sl. þriðjudegi. 14.30 # Ættarveldið. 15.20 # Eign handa öllum Endurtekinn umræðuþáttur um einkavæðingu hér og í öðrum löndum. 15.45 # Nærmynd Pétur Sigurgeirsson biskup í endurtekinni nærmynd. 16.30 # ftalska knattspyrnan. 17.20 # fþróttlr á laugardegi. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Laugardagur til lukku Fjörugur getraunaleikur sem unninn er i sam- vinnu við björgunarsveitirnar. 22.15 I helgan stein Létturn gaman- myndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. 21.45 # Indiana Jones og musteri ótt- ans Spennumynd. Aðalhlutverk Harri- son Ford. 23.40 # Mundu mig Ung kona kemur aft- ur til heimabæjar síns eftir tólf ára fang- elsisvist. Aðalhlutverk Geraldine Chapl- in. 01.15 #í viðjum undirheima. Myndin lýsir örvæntingarfullri leit föður að ungri dóttur sinni sem horfið hefur i undir- heima klámiðnaðarins. Aðalhlutverk George C. Scott. 02.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Rómarfjör Teiknimynd. 08.20 Pawa, Paws Teiknimynd. 08.40 Momsurnar Teiknimynd. 09.05 # Benji Myndaflokkur um hundinn Benja og félaga hans. 09.30 # Draugabanar Teiknimynd. 09.50 Dvergurinn Davið Teiknimynd. 10.15 Jólasveinasaga Teiknimynd. 10.40 # Rebbi, það er ég Teiknimynd. 11.05 # Herra T Teiknimynd. 11.30 # Hundalif Leikin ævintýramynd. 12.00 # Viðskipti Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál. 12.30 # Sunnudagsbitinn Blandaður tónlistarþáttur. 13.15 # Ástarorð Fimmföld Öskarsverð- laun. Aðalhlutverk Shirley McLaine. 15.25 # Emilie Dickinson. 16.20 # A la carte Skúli Hansen kennir áhorfendum að matreiða Ijúffengan jólamat. 17.10 # Smlthsonian Þátturinn fjallar um menningu og sögu Bandaríkjanna. 19.05 # NBA körfuboltinn. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frísk- Leg umfjöllunum málefni líöandi stundar. 20.30 Á ógnartimum Áhrifamikil og vönd- uð framhaldsmynd sem gerist á dögum Seinpi heimsstyrjaldarinnar. 21.40 Áfangar Landið skoðað i stuttum áföngum. 21.50 # Helgarspjall Jón Óttar Ragnars- son. 22.30 # Dómsorð Ein besta mynd Paul Newman til þessa. 00.35 # Lögreglusaga Eelyn Carter hef- ur starfað með lögreglunni í sextán ár. Hún stendur á tímamótum í Iffi sínu; vin- kona hennar fremur sjálfsmorð, elsk- hugi hennar vill slíta sambandi þeirra og hún efast um að hún hafi valið sér rétt ævistarf. 02.20 Dagskrárlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaal- manak Útvarpsins 1988 9.20 Morgunl- eikfimi. 9.30 Bókaþing 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Sam- hljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö“ 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúf- lingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um gróðurhúsaáhrifin og þverrandi orkulindir. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir, 16.03 Dag- þókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Fréttir 17.05 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Jólaalm- anak Utvarpsins 1988. 20.15 Hljómplötu- rabb 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlaga- tónlist. 23.00 f kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Jólaalmanak Útvarpsins 9.20 Hlustendaþjónustan 9.30 Fréttir og þing- mál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 f liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Til- kynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ís- lenskt mál. 16.30 Leikrit: Þykki frakkinn minn“ eftir Albert Wendt. 17.05 Tónlist á síðdegi. 17.30 fslenskar hljómplötur frá upphafi. 18.00 Gagn og gaman 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 ...Bestu kveðjur” 20.00 Jólaalmanak Út- varpsins 20.15 Harmonikuþáttur 20.45 Gestastofan. 21.30 Islenskir einsöngvarar 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa á vegum æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar. 12.10 Dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Klerk- ar á saltara sungu“. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna- og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum. 17.00 Ljóðatónleikar í Gerðubergi 24. október sl. 18.00 Skáld vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatimi 21.10 Austan um land. 21.30 Útvarpssagan: „Heiöur ættar- innar“ eftir Jón Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit 10.05 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 I undralandi. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snún- ingur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 118. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.05 Frey- móður T. Sigurðsson. 20.00 (slenski li- stinn. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Bylgjan í jólaösinni. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Nýtt, nýtt, nýtt. 17.30 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Byl- gjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Egg og beikon. 8 Stjörnufréttir. 9-17 Niu til fimm. 10,12,14og 16 Stjörnufréttir. 17-18 Is og eldur. 18 Stjörnufréttir. 18-21 Bæjarins besta. 21-03 Næturvaktin. Laugardagur 10-14 Ryksugan á fullu. 10 og 12 Stjörnu- fréttir. 14-18 Dýragarðurinn. 16.00 Stjörnufréttir. 18-22 Ljúfur laugardagur. 22-3 Næturvaktin. 3-10 Næturstjörnur. Sunnudagur 10-14 Líkamsrækt og næring. 14-16 Jóla- baksturinn. 16-18 Is með súkkulaði. 18-21 Útvarp ókeypis. 21-1 Kvöldstjörnur. 1-7 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 13.00 Breytt viðhorf 14.00 Elds er þörf.15.00 Kvennaútvarpið. 16.00 Frá vimu til veruleika. 16.30 Umrót. 17.00 f hreinskilni sagt. 18.00 Samtökin 78.19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr 14.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Laust. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhalds- hljómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatimi. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm. 15.00 Bókmenntakvöld. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Opið. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. ÍDAG er 16. desember, föstudagur í átt- undu viku vetrar, tuttugasti og sjötti dagur ýlis, 351. dagur árs- ins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 11.17ensestkl. 15.30.Tungl hálftog vaxandi. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa er í Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Laugarnesapótek er opið allan sólarhringinn föstudag, laugar- dag og súnnudag, en Ingólfsap- ótek til 22 föstudagskvöld og laugardag 9-22? GENGI 15. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 45,56000 Sterlingspund............ 83,48200 Kanadadollar............. 37,95900 Dönskkróna................ 6,78730 Norskkróna................ 7,05540 Sænskkróna................ 7,55310 Finnsktmark.............. 11,11760 Franskurfranki............ 7,68390 Belgískurfranki........... 1,25130 Svissn. franki........... 31,14470 Holl.gyllini............. 23,25970 V.-þýskt mark............ 26,24800 Itölsk lira............... 0,03544 Austurr. sch.............. 3,73060 Portúg. escudo......... 0,31630 Spánskurpeseti............ 0,40300 Japansktyen............... 0,37065 frsktpund................ 70,08300 Föstudagur 16. desember 1988 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.