Þjóðviljinn - 21.12.1988, Side 19

Þjóðviljinn - 21.12.1988, Side 19
1 Hér sjáum við fjóra krókódíla svamla í Nílarfljóti. Allir sýnast þeir vera nákvæmlega eins. Einn þeirra er þó frábrugðinn hinum. Númer hvað er þessi krókódíll? Úrhvaðareitumá stóru myndinni er lampinn settur saman? Á efri myndinni sjáum við að Kalli litli er kominn í búðina til að kaupa sér eitthvað til að hafa á grímuballinu. Á neðri myndinni er Kalli farinn með hlutinn sem hann keypti en hann hef- ur aldeilis rótað í hlutunum því allt er á tjá og tundri og ekkert á sama stað og áður. Ef grannt er skoðað má þó sjá hvaða hlut vantar á neðri myndina. Hvað hlut keypti þá Kalli? Hver af þessum fimm myndpörtum er boðflenna í þessum hópi, þ.e. hefur ekki það einkenni sem er sameiginlegt með öllum hinum? Á hvaða kerfi byggist þessi röðun Hvaða tveir reitir á þessari mynd eru nákvæmlega eins þótt róttan tölustaf við réttan bókstaf) talnanna og hvaða tala á þá að þeir snúi raunar ekki eins á myndinni? vera í auða hringnum? Hvaða tveir þríhyrningar af þessum átta passa inn í þá tvo á myndinni? (Skrifið Einhver af þessum fjórum sem við sjáum hér á myndinni hefur verið svo vogaður að klifra upp í tréð eftir eplum. Fylgið strikum að stjörnum þá sjáið þið hver það var. Var það stærri Hér sjáum við að hringt er fimm dyrabjöllum í einu en tengingarnar eru allar í einni strákurjnn ste|pan, minni strákurinn eða kötturinn? flækju. Hvermg er þessi tenging? Sýmð það með réttum tolustaf við hvern bókstaf. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.