Þjóðviljinn - 07.04.1989, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 07.04.1989, Blaðsíða 29
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Kópavogi Morgunkaffi laugardaginn 8. apríl kl. 10-12. Heimir Pálsson bæjarfulltrúi hellir uppá könnuna og ræðir bæjarmál- in í Þinghól. Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð er boðað til fundar mánudaginn 10. apríl kl. 20.30 í Þinghól. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Akureyri Árshátíð Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 15. apríl í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 19.30. Undir borðum verður skemmtidagskrá og hljómsveit leikur fyrir dansi á eftir. Nánar auglýst síðar. - Stjórnin. AB Selfoss og nágrennis Morgunkaffi Félagar og stuðningsmenn. Verið velkomin í morgunkaffi laugardaginn 8. apríl kl. 10 - 12 að Kirkjuvegi 7. Ræða á um stöðuna í kjaramálum, síðasta miðstjórnarfund og fleira. Stjórnin Ferðastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1989 verði varið 75 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. maí n.k. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 30. mars 1989 Helga Proppé veröur kvödd í Fossvogskirkju þriðjudaginn 11. apríl kl. 10.30. Lúðvík Kristjánsson, Véný og Vésteinn Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og möguleikana. Þú getur ekið vítt og breitt um Skandinavíu eða suður til Evrópu án þess að eyða stórfé í að leigja bfl. Með Norrænu getur fjöl- skyldan farið á ódýran og þægilegan hátt með sinn eigin bfl þangað sem hana langar. Þegar þú ferð á þínum eigin bíl ^ með Norrænu slærðu tværflug- ur íeinuhöggi. Þannig má --"iiiiiiiiiiniiiiiiii □ iin eða Evr- ópu. Þú ræður ferðatímanum og getur farið hvert á land sem er. Frá Bergen liggja leiðir til allra átta í Skandinavíu. Há- fjallafegurð Noregs og undirlendi Svíþjóðar er skammt undan að ógleymd- íum borg- u m NgRPQNA NORRÓNA sameina ferð um ísland á leiðinni til Seyðisfjarðar og utanlandsferð til Norðurlanda eins og Ósló og Stokkhólmi. Frá Svíþjóð er hægur vandi að komast með ferju yfir til Finn- lands og skoða þúsund vatna landið eða hina fögru höfuðborg, Helsinki. Frá Hanstholm í Danmörku liggja leiðir um Jótland til Kaupmannahafnar, ef vill og áfram um Skandinavíu, eða suður til Þýskalands og blasir Evrópa þá við í öllu sínu veldi. Við látum þig um ferðaáætlunina en flytjum hins vegar fjölskylduna og bílinn yfir hafið á þægilegan en óvenju skemmtilegan hátt. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN SMYRIL-LINE ÍSLAND LAUGAVEGUR 3 101 REYKJAVÍK SÍMI 91-62 63 62 AUSTFAR HF. N0RRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN FJÁRÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI SIMI 97-211 11 A EIGIN BIEREIÐ TILEIVR L LANDSVIRKJUN Blönduvirkjun Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu stjórnhúss við Blönduvirkjun. Stjórnhúsið er þriggja hæða steinsteypt bygg- ing, alls um 1350 m2 að flatarmáli og 6200 m3 að rúmmáli. (því verður stjórnherbergi, rofasal- ur, verkstæði, geymslur o.fl. Skila skal húsinu að mestu leyti fullfrágengnu með loftræstibún- aði, raflögn, pípulögn og innréttingum. Verkið nær einnig til þess að gera undirstöður fyrir spenna og háspennubúnað utanhúss og að ganga frá lóð við húsið. Gert er ráð fyrir að húsið verði steypt upp að mestu á þessu ári, en verkinu verði lokið að fullu á næsta ári. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar að Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 11. apríl 1989 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 3000 krónur fyrir fyrsta eintak, en 1000 krónur fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík fyrir klukkan 14.00 föstudaginn 12. maí 1989, en þar verða þau opnuð sama dag klukkan 15.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 7. apríl 1989 LANDSVIRKJUN OAGVI8T UAHIVA Umsjónarfóstra Dagvist barna í Reykjavík auglýsir lausa til um- sóknar stöðu umsjónarfóstru með dagvistar- heimilum frá og með 1. júní nk. Framhaldsmenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 20. apríl. Upplýsingar gefur deildarstjóri fagdeildar í síma 27277. DAGVIST BARIVA Forstöðumaður Dagvist barna auglýsir stöðu forstöðumanns við leikskólann Njálsborg frá og með 1. júní nk. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 20. apríl. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. Húsnæði óskast Húsnæði óskast í Reykjavík handa um 30 stúd- entum og háskólakennurum sem munu sækja námskeið í íslensku við Háskóla íslands dag- ana 17. júlí til 17. ágúst nk. Þeir sem hafa áhuga á að leigja íslenskunemum þessum í sumar hafi samband við Stofnun Sigurðar Nordals, í Þing- holtsstræti 29 eða síma 26220. Úlfar Bragason forstöðumaður Útboð Bæjarsjóður Neskaupstaðar auglýsir hér með eftir tilboðum í byggingu II áfanga íbúða aldr- aðra í Neskaupstað. Um er að ræða að fullgera níu íbúðir á þremur hæðum. Byggingin er í fram- haldi af og tengist I áfanga sem þegar er full- gerður. Búið er að steypa sökkla, botnplötu og hluta af veggjum á 1. hæð. Skiladagur verksins er 1. maí 1990. Útboðsgögn verða afhent frá og með föstudeg- inum 7. apríl gegn 5.000,- kr. skilatryggingu hjá: Bæjartæknifræðingnum Neskaupstað, Egils- braut 1, s. 97-71700, Arkitektastofunni sf., Borgartúni 17, s. 91- 26833, V.S.T., Glerárgötu 30, Akureyri, s. 96-22543. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi þannig merktu: íbúðir aldraðra, Neskaupstað. Tilboð Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjartækni- fræðings í Neskaupstað eigi síðar en kl. 14.00 mánudaginn 24. apríl 1989 og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjartæknifræðingurinn í Neskaupstað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.