Þjóðviljinn - 07.07.1989, Blaðsíða 14
GOTT FÚLKTSlA
Þakkir til íslendinga
Ríkissjóður íslands þakkar landsmönnum fyrir að bregðast vel við
og kaupa spariskírteini. Nú lýkur sölu á eftirfarandi flokkum
spariskírteina ríkissjóðs:
Flokkur Gjalddagi Vextir á ári Verðtrygging Söluijárhæð
1988 l.fl.SDR 11. janúar 1991 8,3% SDR kr. 19.000.000,-
1988 l.fl.ECU 11. janúar 1991 8,3% ECU kr. 13.000.000,-
1989 l.fl.D 5 ár 10. febrúar 1994 7,0% Lánskjaravísitala kr. 2.120.000.000,-
1989 l.fl.D 8 ár 10. febrúar 1997 6,8% Lánskjaravísitala kr. 650.000.000,-
Á tímabilinu frá 1. janúar 1989 til 30. júní 1989 seldust ofangreindir flokkar spariskírteina
ríkissjóðs fyrir samtals um
kr. 2.800.000.000,-
Ennfremur höfðu þann 30. júní 1989 um 3000 aðilar tryggt sér mánaðarlega áskrift
að spariskírteinum ríkissjóðs fyrir samtals um
kr. 400.000.000,-
Ríkisjóður hefur því þegar tryggt sér innlent lánsfé fyrir um 3.200.000.000,-, en í fjárlögum var
gert ráð fyrir að innlend lánsfjáröflun næmi kr. 5.300.000.000,- á öllu árinu.
RIKISSJOÐUR ISLANDS