Þjóðviljinn - 28.07.1989, Blaðsíða 3
Hlíðar
era Fossvogur
Þingholt
GÓÐ HVERFI
þlÓOUILIINN
Hafið samband við afgreiðslu
Þjóðviljans í síma 681663/681333
Þjálfunarog ráðgjafarmiðstöð
Austurlands, Egilsstöðum
Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelt hús fyrir þjálfunar oa
ráðgjafarmiðstöð svæðisstjórnar fatlaðra á Austuriandi. Húsio
stendur við Árskóga á Egilsstöðum og verður 1492 m3 auk 257 m2
kjallara sem þegar hefur verið byggður.
Verktími er til 1. júlí 1990.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins,
Borgartúni 7 Reykjavík til og með föstudeginum 4. ágúst gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 9. ágúst kl.
11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartúni 7, sími 26844
HH REYKJKÍIKURBORG «■«
~'V T
íþrótta og tómstundaráð
íþróttakennari
íþróttakennara vantar til sundkennslu á nám-
Skeiðum fyrir fullorðna í sundhöll Reykjavíkur.
Kennsla fer fram á tímabilinu frá kl. 17.00-19.00
mánudaga til fimmtudaga og hefst í byrjun sept-
ember og stendur til júníloka. Upplýsingar gefur
forstöðumaður sundhallar í síma 14059 eða
íþróttafulltrúi í síma 622215. Umsóknir um starf-
ið skilist til starfsmannahalds Reykjavíkurborg-
ar fyrir 4. ágúst næstkomandi.
Forval
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Strætisvagna Reykjavíkur.
Fyrirhugað er að bjóða út veitingaaðstöðu í
skiptistöð SVR að Þönglabakka 4 (Mjóddinni).
Forvalsgögn eru afhent hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 4, Reykjavík.
Útfylltum forvalsgögnum skal skilað í síðasta
lagi 8. ágúst n.k.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
Guðrún Guðjónsdóttir
veröurjarösunginfrá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. ágúst
n.k.kl. 13.30.
Guðrún Hreggviðsd.
Þórunn Hreggviðsd.
Ása Hreggviðsd.
Jón Hrafnkelsson
Ragnheiður Hrafnkelsd.
Sigríður Hrafnkelsd.
Hreggviður Stefánsson
Þórunn Björgúlfsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir
Stefán Már Stefánsson
Kristín Ragnarsdóttir
Anna Sigríður Stefánsd.
íris Guðrún Stefánsd.
Kristín Stefánsd.
Jakob Már Stefánsson
Ragnar Már Stefánsson
Hrafnkell Már Stefánsson
Stefán Hrafnkelsson
Hannes Hrafnkelsson
Guðrún Hrafnkelsdóttir
og langömmubörn
Stuttir
lífdagar
í Þorlákshöfn hófu bjart-
sýnir menn rekstur frystihúss
fyrir réttu ári. Þessi fiskvinns-
la, sem skírö var Hafnarberg,
átti aö vera ólík öörum
vinnslum aö því leyti, aö
tæknin og hágæöi afurða áttu
að vera í fyrirrúmi. Pakka átti
fisknum í sérstakar neytend-
aumbúðir. En fyrirtækinu
gekk erfiölega aö komast af
stað og nú lítur út fyrir aö
draumurinn sé á enda því öllu
starfsfólki hefur veriö sagt
upp. í Þorlákshöfn gerast þær
raddir líka háværar aö Meitil-
linn, sem er Sambandsfry-
stihús á hausnum, standi eöli-
legri þróun atvinnulífs á
staönum fyrir þrifum. Þaö
hefði verið vandalaust fyrir
betur rekin fyrirtæki aö yfir-
taka vonlausan rekstur
Meitilsins, sem hefur sam-
bönd í alla sjóöi Sambandsins
og er því haldið á lífi. ■
Grát þú mig ei,
Argentína..
Á fundi á Hótel Borg á dög-
unum sagði Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkisráð-
herra sögu af skelfilegum
vandkvæðum hins íslenska
þjóðarbúskapar.
Sagan er á þessa leiö:
Það var meðan Brezhnev
ríkti í Sovétríkjunum að Drott-
inn birtist honum í draumi og
tóku þeirtal saman. Brezhnev
spuröi Guö margs, meðal
annars að því hvenær Sovét-
menn kæmust út úr vöruskorti
og annarri óáran.
Það verður ekki á þinni tíð,
Brezhnev, sagði Drottinn.
Um sarría leyti og með
sama hætti náði Reagan
Bandaríkjaforseti tali af Guði
sínum og spurði hann, hve-
nær takast mundi að rétta við
fjárlagahallann bandaríska.
Sonur minn, það verður
ekki í þinni valdatíð, sagði
Drottinn.
Enn gerðist það að forsæt-
isráðherra íslands náði tali af
Drottni og spurði hann náttúr-
lega að því, hvenær leysast
mundi efnahagsvandi íslend-
inga.
Það verður ekki á MINNI
tíð, sagöi Drottinn.
Einn fundarmanna rakst
síðar um kvöldið á þessa
sömu sögu í erlendu blaði.
Hún var svotil eins - nema
hvað undir lokin var það ekki
íslenskur forsætisráðherra
sem fékk hin blýþungu skila-
boð frá Drottni heldur forseti
Argentínu.
NÝTT HELGARBLAÐ - SÍOA 3
Fjorðungssjukrahusiö
á Akureyri
Hjúkrunarfræðingar!
Vissuð þið: að á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak-
ureyri eru eftirtaldar sérgreina-
deildir:
Handlækningadeild
Gjörgæsludeild
Skurðdeild
Svæfingadeild
Lyflækningadeild I og II
Barnadeild
Geðdeild
B-deild, öldrunar- og hjúkrunar-
deild
Sel, öldrunar- og hjúkrunardeild
Bæklunardeild
Slysadeild
Göngudeild
Speglanadeild
Háls- nef-, og eyrnadeild,
Augndeild
Fæðinga- og kvensjúkdómadeild
- að hjúkrun á FSA er veitt í formi hóphjúkrunar
og byggir á markvissri upplýsingasöfnun,
áætlanagerð, framkvæmd og mati,
- að nemendur í hjúkrunarfræði við Háskólann
á Akureyri og sjúkraliðanemar frá Verk-
menntaskólanum á Akureyri fá verklegt nám
á deildum FSA,
- að boðið er uppá, einstaklingshæfða aðlögun
og ýmsa möguleika á vaktafyrirkomulagi,
- að það eru lausar til umsóknar stöður hjúkr-
unarfræðinga á ýmsum deildum FSA, auk
þess sem nokkrar K-stöður eru lausar.
Þið fáið allar upplýsingar hjá hjúkrunarfram-
kvæmdastjóranum Svövu Aradóttur og Sonju
Sveinsdóttur, alla virka daga kl. 13.00-14.00, í
síma 96-22100.
19. júní
ÁRSRIT
KVENRÉTTINDAFÉLAGS
ÍSLANDS 1989
Fæst í bókaverslunum, blaðsölustöð-
um og hjá kvenfélögum um land allt.
Kvenréttindafélag íslands