Þjóðviljinn - 25.08.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.08.1989, Blaðsíða 12
AUGLÝSINGAR - AUGLYSINGAR Blindrafélagið 50 ára Blindrafélagið þakkar öllum þeim einstak- lingum, félögum, fyrirtækjum og opinberum stofnunum sem sýndu því vináttu meö gjöfum, heimsóknum, kveöjum og hjálpsemi. Jafnframt þakkar Blindrafélagið landsmönnum hálfrar aldar stuðning. Blindrafélagið Hamrahlíð 17 Reykjavík Happdrætti Blindrafélagsins Dregið 19. ágúst Vinningsnúmer: 16421 8472 994 4. 10601 5. 24460 24557 6149 13120 1. 2. 3. 6. 7. 8. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Heilsu verndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðinga - um er að ræða hluta- störf. Semja má um vinnutíma. Skrifstofumann/ tölvurítara í 50% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur, fyrir kl. 16.00 mán- udaginn 28. ágúst n.k. ALÞYÐUBANDALAGIÐ i Vífll -HW Elnar Helmlsson |L 1 mí fig': \, Margréi Svanur Birting, félag jafnaöar- og lýðræðissinna Almennur fundur á Gauki á Stöng: Framtíð jafnaðarflokka Geispa þeir golunni? Eða er framtíðin þeirra? Allir velkomnir á pólitískan umræðufund Birtingar á Gauki á Stöng laugardaginn 26. ágúst kl. 14-17. Frummælendur: Einar Karl Haraldsson: Eiga (slendingar að keppa við Svia um heim- smetið (kratisma? Einar Heimisson: Nýjar hugmyndir og viðfangsefni vinstrimanna í V-Evrópu. Svanur Kristjánsson: íslensk jafnaðarstefna: Fortíð? Nútíð? Framtíð? Fundarstjóri: Margrét Sigrún Björnsdóttir. Hitum upp fyrir komu Óskars Lafontaine og slaginn í vetur. Stjórnln SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI EYSTRA Forstöðumenn Svæðisstjórn málefna fatlaðra auglýsir eftirtald- ar stöður lausar til umsóknar: a. Staða forstöðumanns á Vistheimilinu Sól- borg. b. Staða forstöðumanns við sambýli á Akur- eyri. Umsækjendur hafi menntun á sviði félags-, uppeldis- eða sálarfræði auk reynslu af stjórn- unarstörfum. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 96-26960. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 21. sept. n.k. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Norðurl. eystra Stórholti 1, 603 Akureyri aj Auglysing frá grunnskólum Kópa- vogs 10 9 9 10 Grunnskólarnir í Kópavogi verða settir með kennarafundum í skólunum föstudaginn 1. september n.k. kl. 9 f.h. Næstu dagar verða notaðir til undirbúnings kennslustarfs. Nemendur komi í skólana mið- vikudaginn 6. september. 1. bekkur.börn fædd 1982 kl. 13 2. bekkur, börn fædd 1981 kl. 14 3. bekkur, börn fædd 1980 kl. 13 4. bekkur, börn fædd 1979 kl. 11 5. bekkur, börn fædd 1978 kl. 6. bekkur, börn fædd 1977 kl. 7. bekkur, börn fædd 1976 kl. 8. bekkur, börn fædd 1975 kl. 9. bekkur, börn fædd 1974 kl. 11 Nemendur sem flutt hafa á milli skólahverfa í sumar eru beðnir um að láta skrá sig í skólana sem fyrst. Forskólabörn fædd 1983 (6 ára) og foreldrar þeirra verða boðuð í viðtal símleiðis 6. til 8. september. Skólaganga forskólabarna hefst 11. september. Skólafulltrúi MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Við iðnskólann í Hafnarfirði er laus til umsóknar staða forfalla- kennara í ensku á haustönn 1989. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 30. ágúst n.k. Uppeldisfulltrúar óskast til starfa við sórdeild einhverfra barna. Upplýsingar í síma 82528. Auglýsing um styrkveitingu vegna þró- unarverkefna í ieikskólum / dagheimil- um. Tilgangur styrksins er að stuðla að þróunarverkefnum í leikskólum/ dagheimilum landsins. Með þróunarverkefnum er átt við nýjungar, tilraunir og nýbreytni í uppeldisstarfi. Um stýrk geta sótt sveitarstjórnir og/ eða forstöðumenn leikskóla/ dagheimila. Sækja má um styrk til nýrra verkefna og verkefna sem þegar eru hafin. Umsókn forstöðumanns skal fylgja umsögn viðkomandi rekstraraðila. Styrkumsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu fyrir 1. nóv- ember 1989 á þar til gerðum eyðublöðum. Lausar stöður við Háskólann á Akureyri Umsóknarf restur um áður auglýstar stöður við Háskólann á Ak- ureyri er framlengdur til 10. september 1989. Heilbrigðisdeild: Lektorsstaða í hjúkrunarfræði. Rekstrardeild: Lektorsstaða í rekstrarhagfræði og lektorsstaða í iðnrekstrarfræði. SJávarútvegsdeild: Staða forstöðumanns deildarinnar, lektors- staða í stærðfræði og lektorsstaða í tölvufræði. AUGLYSINGAR FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Hjúkrunarfræðing vantar á næturvaktir frá 1. september n.k. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9 og 12 f.h. virka daga. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Til greina kemur kennsla í ýmsum bekkjum allt frá 1. upp í 9. og í ýmsum námsgreinum, m.a. handmennt. Frítt húsnæði er í boði á staðnum. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. VEISTU . . . að aftuTsætið fer jafríhratt og framsætið. . SPENMJM BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum. /SíC\ yUMFERÐAR ^k7 RÁÐ LANDSPITALINN Aðstoðarlæknar Lausar eru til msóknar tvær stöður aðstoðar- lækna á kvennadeild. Stöðurnar eru veittar frá 1. september nk. Reyndur aðstoðarlæknir Laus er til umsóknar staða reynds aðstoðar- læknis á kvennadeild. Staðan er veitt frá 1. október nk. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Jón Þ. Hallgrímsson, yfirlæknir kvennadeildar, í síma 601183. Umsóknir sendist á skrifstofu kvennadeildar. Reykjavík, 5. ágúst 1989 RÍKISSPÍTALAR RÍKISSPÍTALAR Fóstra og starfsmaður óskast til starfa við skóladagheimilið Mána- hlíð, frá 1. sept. nk. Um fullt starf er að ræða. Upplýsingar gefur Anna María Aðalsteinsdóttir yfirfóstra í síma 601592. Reykjavík, 5. ágúst 1989. RÍKISSPÍTALAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.