Þjóðviljinn - 25.08.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 25.08.1989, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur um ævin- týri Gosa. 18.15 Bleiki parduslnn Bandarísk teikni- mynd. 18.45 Táknmálsfréttlr. 18.50 Austurbæingar Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur Þáttur fyrir ungt fólk. 21.00 Nýja Ifnan Ný þýsk mynd um haust- og vetrartískuna. 21.30 Valkyrjur Bandarískur sakamála- myndaflokkur. 22.20 Tortimandinn Bandarísk spennu- mynd frá 1984. Aðalhlutverk Arnold Schwarzenegger, Michael Bihen, Linda Hamilton og Paul Winfield. Myndin er alls ekki vlð hæfi barna. 00.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 16.00 íþróttoþátturinn Sýndar eru svip- myndir frla fþróttaviðburðum vikunnar og fjallað um tslandsmótið í knatt- spyrnu. 18.00 Dvergríkið (10) Spænskur teikni- myndaflokkur f 26 þáttum. 18.50 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Háskaslóðlr Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frettum kl. 19.30. 20.20 Ærelabelgir - Sonur húsbóndans - Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna með Charlie Chase. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni Gestaþraut í sjónvarpssal. 21.10 Gleraugnaglámurinn Nýr breskur gamanmyndaflokkur með Ronnie Bark- er í aðalhlutverki. 21.40 Hlaupagikkur ftölsk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk Gian Maria Volonté, Diego Abatantuono, Therese Liotard og Santo Polimeno. 23.25 Morðlð í bilagoymslunni Bresk sjónvarpsmynd meoJohn Thaw f aðal- hlutverki. 01.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Sunnudagur 12.30 Umhverfisátak 1989 I júnímánuði sl. stóðu fjölmargir stjórnmáía- og lista- menn að þessari dagskrá til að vekja athygli á stöðu umhverfismála i heimin- um, og til að hvetja fólk til að taka til hendinni f þeim málum. Meðal stjórn- málamanna sem koma fram eru Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs og tónlistarmennirrtir Sting, Elt- on John o.fl. skemmta. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Við feðginln Ný þáttaröð um bresku feðginin, ættingja þeirra og vini en fólk þetta skemmti sjónvarpsáhorfendum fyrir nokkru. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Fólkið f landinu. Sigrún Stefáns- dóttir ræðir við Hermann Ragnar Stef- ánsson danskennara. 21.00 Lorca - dauði skálds (Lorca, Mu- erte de un Poeta) - Fyrsti þáttur. Spænsk/ítalskur myndaflokkur f sex þáttum. Myndaflokkurinn fjallar um kafla í lifi spænska skáldsins Federico Garcia Lorca, allt f rá barnæsku og þar til hann var myrtur í ágúst 1936. 21.50 Kvikmyndjöfurinn Bandarísk heimildamynd um það tfmabil sem kennt er við kvikmyndaframleiðandann David O. Selznick, en Sjónvarpið sýnir um þessar mundir nokkrar þekktustu mynda hans. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskárlok. Mánudagur 17.50 Þvottabirnirnir (12). Bandarískur teiknimyndaflokkur 18.15 Ruslatunnukrakkarnlr Breskur te- eiknimyndaflokkur. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundin f bá&a skó Breskur gaman- myndaflokkur með Richard Briers í að- alhlutverki. 19.20 Ambátt Brasilfskur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og ve&ur. 20.30 Á fertugsaldri. Bandarfskur gam- anmyndaflokkur. 21.20 Samleikur á gítar og orgel Sfmon fvarsson og Orthulf Prunner leika. 21.25 Læknar f nafni mannú&ar- Kfna- hverfið Leikinn franskur myndaflokkur þar sem fjallað er um störf lækna á stríðssvæðum víða um heim. I Kfna ríkir víða gffurleg fátækt, ekki síst meðal þess fólks sem býr í bátum við strendur landsins. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Sumarskólinn Sprenghlægileg gamanmynd um ungan fþróttakennara sem fenginn er til þess að kenna nokkr- um erfiðum unglingum ensku. Aðalhlut- verk Mark Harmon og Kristie Alley. 19.19 19.19 20.00 Teiknimyndir Skemmtilegar teikni- myndir fyrir alla aldurshópa. 20.15 Ljáðu mór eyra... Glóðvolgur og freskur þáttur um allt þaö nýjasta sem er að gerast f tónlistarheiminum. Viðtöl við hljómsveitina B 52 og Lou Reed meðal annars. 20.50 Bemskubrek Gamanmyndaflokkur fyrirallafjölskylduna. Aðalhlutverk Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.20 Karatestrákurinn Barna- og fjöl- skyldumynd. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki'Par'Morita, Elizabeth Shue og Martin Kove. 23.35 Arfred Hitchcock Meistari Hitcli- cock hefur átt óskipta aðdáun áhor- fenda og áskoranir um að taka hann aftur til sýninga verið margar og ftrekað- ar. 23.50 Örlagarikt ferðalag A Few Days In Weasel Creek Aðalhlutverk Mare Winn- ingham, John Hammond, Kevin Geer og Nicholas Pryor. 01.20 Á fölskum forsendum Ted Dan- son, Richard Masur, Rachel Ticotin og Marcie Leeds. 02.55 Dagskrárlok. Ath. Vegna dagskrárbreytingar feliur þátturinn Kind of Living ni&ur. Laugardagur 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyttu Teiknimynd. 11.15 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Ljáðu mór eyra... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. 12.25 Lagt f'ann. Endurtekinn þáttur frá sl. sungudagskvöldi. 12.55 T ónaf lóð Sound of Music. Aöalhlut- verk Julie Andrews og Christopher Plummer. 15.00 Borg vi& bug&u f Ijótslns Á bökkum árinnar Kongó er bær sem nefnist Kis- angani e&a Stanleyvillo. 16.30 Myndrokk. 17.00 fþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 20.00 Lff f tuskunum Aðalhlutverk Joseph Bologna, Bridgetti Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. 20.55 Ohara Litli, snarpi logregluþjónninn og gæðablóðin koma mönnum I hendur réttvísinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. 21.45 Glæpahverfi& Fort Apache, the Bronx. Poul Newman er í hlutverki harðsnúins lögreglumanns sem fer sfnar eigin loiðir. 3.50 Herskyldan Spennuþáttröð um her- flokk f Vietnam. 00.40 Frostrósir Handrit myndarinnar hlaut Emmy verðlaun en það er byggt á samnefndri skáldsögu eflir Sheerman Yellen. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 9.25 Amma f gar&inum Amma Gebba býr í skrýtnu húsi með skrýtnum garði. 09.35 Lftli folinn og félagar Teiknimynd. 10.00 Selurinn Snorri Teiknimynd. 10.15 Funl Teiknimynd. 10.40 Þrumukettir Teiknimynd. 11.05 Köngulóarma&urinn Teiknimynd. 11.25 Tinna Bráðskemmtileg leikin barna- mynd. 11.50 Albert feltl Skemmtileg teiknimynd. 12.15 Óháða rokkið Tónlistarþáttur. 13.10 Mannslfkaminn Einstaklega vand- aðir þættir um mannslíkamann. 13.40 Strí&svindar (4) Aðalhlutverk: Krist- ie Alloy, David Carradine, Philip Cas- noff, Mary Crosby og Lesley-Ann Downd. 15.15 Timbuktu A hæsta tindinum við ána Niger, þar sem hún snertir Saharaeyöi- mörkina, reisti Nomad birg&astoð ! kringum 1100. 16.15 Framtfðarsýn Beyond 2000. 17.10 Llstamannaskálinn Umsjónar- maður er Melvyn Bragg. 18.05 Golf Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmótum. 19.19 19.19 20.00 Sva&ilfarir f Suðurhöfum Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.55 Lagt f'ann Guðjón Arngrímsson heldur á vit ævintýranna f Surtsholli. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið: Föstudagur kl. 22.20 Tortímandinn (The Terminator) Menn ættu ekki fyrirfram að dæma þessa mynd úr leik þótt þeir hafí ekki mikið álit á vöðva- búntinu Arnold Schwarzenegger og unnendur spennumynda, að ekki sé talað um aðdáendur fram- tíðarsagna, ættu alls ekki að láta myndina fara framhjá sér því að margra mati er þetta meðal al- bestu framtíðarmynda sem gerð- ar hafa verið. Með Tortímandan- um stökk frám á sjónarsviðið áð'ur óþekktur leikstjóri, James Cameron, en þetta er hans fyrsta mynd. Aliens var hans næsta kvikmynd og nýlega var frumsýnt þriðja verk hans, The Abyss. Myndin fjallar um veru sem er hálfur maður og hálft vélmenni sem kemur utan úr framtíðinni til þess að myrða stúlku svo hún geti ekki eignast barn sem mun hafa mikil áhrif á gang sögunnar. Myndin er bandarísk frá árinu 1984. Maltin gefur henni þrjár og hálfa stjömu. Stöð 2: Laugardagur kl. 21.45 Glæpahverfið (Fort Apache, the Bronx) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1980 um líf lögreglunnar í glæpa- hverfi í New York. Paul Newman leikur lögregluþjón sem fer sínar eigin leiðir við að leysa mál. Nýr yfirmaður hans vill hinsvegar taka upp hefðbundnari vinnu- hætti og allt fer í bál og brand þegar vændiskona myrðir tvo lög- regluþjóna, jafnt á lögreglustöð- inni sem á götum úti. Leikstjóri er Daniel Petrie. Maltin gefur myndinni þrjár stjörnur. 21.55 Au&ur og undirferli Gentlemen and Players. Fimmti þáttur af sjö. 22.20 A& tjaldabaki Beint úr innsta hring fyrir þá sem vilja fylgjast með. 23.30 Bismark skal sökkt. Orrustuskipið Bismark. Stolt Þriðja ríkisins. Aðalhlut- verk: Kenneth More, Dana Wynter og Carl Mohner. 01.05 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Valdabaráttan Golden Gate. Aðal- hlutverk: Perry King, Richard Kiley, Ro- byn Douglas, Mary Crosby, John Saxon og Melanie Griffith. 19.19 19.19 20.00 ,Mikki og Andrés Þessar heimsþekktu teiknimyndapersónur höfða tii allrar fjölskyldunnar. 20.30 Kœri Jón Dear John. Bandarískur framhaldsmyndatlokkur. 21.00 Dagbok smalahunds Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. 22.10 Dýraríkið Einstaklega vandaðir dýr- alífsþættir. 22.35 Strœti San Fransiskó Bandariskur spennumyndaflokkur. 23.35 Willle og Phil Myndin í kvöld fjallar um tvo aðalleikara sem mætast að lok- inni frumsýningu og takast með þeim kynni sem sfðan leiða til ástarsamb- ands. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Ray Sharkey og Margot Kidder. 01.20 Dagskrárlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- timinn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Aldarbragur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsinsönn. 13.35 Miðdegissagan: „Peia- stikk" eftir Guðlaug Arason 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fróttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregh- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan - fréttaþáttur. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Sígildir morguntónar. 9.35 Hlustendaþjón- ustan. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins. 17.00 Loikandi létt. 18.00 Af lífi og sál. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöld-' fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan: 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 fs- lenskir einsöngvarar. 22.00 Fróttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Dansaö í dögginni. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Frettir. 8.15 Veður- fregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun miðalda. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónlist. 13.30 fslendingadagurinn f Kanada. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með múrskeið að vopni. 17.00 Á bökkum Volgu. 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.45 Veður- frógnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Sagan. 20.35 Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 21.10 Kviksjá. 21.30 Út- varpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Harmonfkuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera- Álfrún Gunnlaugsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sigild tónlist í helgar-¦ lok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturú-' tvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin ífjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónli&t. 13.05 f dags- ins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Pela- stikk". 14.00 Frettir. 14.05 A frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Fyll'ann, takk. 18.10 Á vettvangi. 18.45 VeÓurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Barokktón- list. 21.00 Aldarbragur. 21.30 Útvarps- sagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bardagar á (slandi. 23.10 Kvöld- stund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála. 16.03 Dagskra. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Afram fsland. 22.07 Sí- byljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisíróttir. 12.45 Kæru landsmenn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram fsland. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sfbyljan. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næt- urútvarp a báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.10 Áfram fsland. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Aug- lýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. 14.00 fþróttarásin. 16.05 Woodie Guthrie og Bob Dylan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 I fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 02.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingan 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á átta- tíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 14.00 I upphafi helgar. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bft. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Miðbæjarsveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Dýpið. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Flogið stjórnlaust. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa i G-dúr. 17.00 Ferill og „fan". 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Rótartónar. 12.00 Stjáni stuð. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E 15.30 Laust E. 16.30 Umrót. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00 Á mannlegu nótunum 19.00 Bland f poka. 20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 STJARNAN FM 102,2 ÍDAG 25. ágúst föstudagur í 19. viku sumars. 237. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.49 - sólarlag kl. 21.09. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Úrugvæ. Sino- vév og Kamenév líflátnir í Mos- kvu 1936. GENGI 23. ágúst 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.............. 61,07000 Sterlingspund.................. 95,60500 Kanadadollar................... 51,91500 Dönskkróna.................... 8,02230 Norskkróna..................... 8,54840 Sænskkróna................... 9,21810 Finnsktmark.................. 13,84810 Franskurfranki................ 9,23340 Belgískurfranki................ 1,49040 Svissn.franki................... 36,15750 Holl.gyllini....................... 27,63660 V.-þýsktmark.................. 31,14860 (tölsklíra.......................... 0,04344 Austurr.sch....................... 4,42860 Portúg. escudo................ 0,37390 Spánskurpeseti............... 0,49770 Japansktyen................... 0,42617 (rsktpund........................ 83,16800 Föstudagur 25. ágúst 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.