Þjóðviljinn - 20.10.1989, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 20.10.1989, Qupperneq 10
JffRÍKISSPÍTALAR tu tCMutfJOjHujÍf Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingar óskast á almennar barnadeildir. Góöur aðlögunartími meö reyndum hjúkrunarfræöingum. Starfið er mjög fjölbreytt og vinnuaðstaða góð. Unnið er þriðju hverja helgi og sveigjanlegur vinnutími. Gott bókasafn og möguieiki á símenntun. Fóstrur og þroskaþjálfar óskast. Stöðurnar eru lausar til umsóknar nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar gefur Hertha W. Jónsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 60 1033 eða 60 1000. Reykjavík 1. október 1989 RÍKISSPÍTALAR ÐAGVIST BARIVA Umsjónarfóstra óskast Dagvist barna óskar að ráða umsjónarfóstru með daggæslu á einkaheimilum til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur deildarstjóri fagdeildar í síma 27277. Krafturinn í Ómari getur verið slíkur að hann beinlínis tekst á loft eins og sést á þessari mynd. Ómar á þremur hjólum Háðfuglinn góðkunni Ómar Ragnarsson með bensínið í botni á Hótel Sögu á laugardögum Ómar Ragnarsson er langt í frá af baki dottinn og þýtur enn með áheyrendur sína um sveitir landsins á þremur hjólum, ýmist á hvolfi úti í skurði eða fastur í þriðja gír. Þjóðarspaug í 30 ár heitir dagskrá með Ómari sem þegar er farin af stað á Hótel Sögu og kemur Ómar til með að skemmta gestum í Súlnasal öll laugardagskvöld út þennan og næsta mánuð. Sýningin byggist á stuttum grínatriðum þar sem menn og málefni líðandi stundar eru tekin fyrir og engu er hlíft fremur en fyrri daginn. Ómar bregður sér einnig allt að 30 ár aftur í tímann og rifjar upp í tali og söngvum skondna atburði þessa tímabils. Honum til aðstoðar í sýningunni eru Helga Möller og Hermann Gunnarsson, en auk þeirra kem- ur fram leynigestur á hverri sýn- ingu. Á undan skemmtuninni er framreiddur þriggja rétta kvöld- verður þar sem val er á réttum. Eftir skemmtunina spilar hljóm- sveitin Einsdæmi fyrir dansi til klukkan 3. Einsdæmi spilaði í Súlnasal síðast liðinn vetur við miklar vinsældir og byrjar núna aftur eftir sumarfrí. Verð á mat og skemmtun er óbreytt frá síðastliðnum vetri. Einnig er gisting boðin á hag- stæðu verði í tengslum við skemmtunina. -hmp ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagid í Hafnarfirði Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 25. október kl. 20:30. - Venjuleg aðalfundarstörf. - Önnur mál. Gjaldkeri Umbúðalausa jafnaðarstefnu! Birting - félag jafnaðar- og lýðræðissinna heldur félagsfund mið- vikudaginn 25. október í Tæknigarði, og hefst hann klukkan 20.30. Gestur fundarins er Hörður Bergmann sem spjallar um þverstæður umbúðaþjóðfélagsins, nýja mælikvarða á fram- farir og endurnýjun jafnaðarstefnu, en nýútkomin er bók Harð- ar um þessi efni, „Umbúðaþjóðfélagið - Uppgjör og afhjúpun 4 Nýr framfaraskilningur”. Á fundinum verða einnig kosnir fulltrúar Birtingar á landsfund Alþýðubandalagsins um miðjan nóvember, rætt um málefnaundirbúning fyrir landsfundinn, og bollalagt um stöð- una í borgarmálum. Nýir félagar og gestir velkomnir. Stjórnin ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Landsþing Kveiktu á perunni Landsþing Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins verður haldið laugardaginn 21. októ- ber klukkan 12.30 að Hverfis- götu 105 Reykjavík. Dagskrá: 1. Setning 2. Skýrsla stjórnar 3. Lagabreytingar 4. Stjórnmálaumræða 5. Kosningar 6. Kvöldbæn Félagar fjölmennið. Stjórnin Þórður Svanfríður Sigríður Ólafur Svavar Steingrímur Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlands- kjördæmi eystra verður haldinn í Hlíðaskjálf, Hótel Húsavík dag- ana 21.-22. október nk. Dagskrá: Laugardagur Kl. 13.00 Þingsetning, skipun starfsnefnda og rannsókn kjör- bréfa. Sveitarstjórnarmál. - Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga - Þórð- ur Skúlason sveitarstjóri Hvammstanga. Staða sveitarfélaga á landsbyggðinni - Svanfríður Jónasdóttir aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Sveitarstjórnarkosningar - Sigríður Stefánsdóttir baejarfulltrúi Akureyri. Almennar umræður um málefni sveitarfélaga og komandi kosn- ingar. Fulltrúar og varafulltrúar í sveitarstjórnum, nefndarmenn og ann- að áhugafólk um sveitarstjórnarmál er sérstaklega boðið velkom- ið. Kl. 20.00. Léttur kvöldverður og kvöldvaka í umsjá heimamanna. Sunnudagur Kl. 09.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Kl. 11.00 Stjórnmálaviðhorfið- þátttaka í ríkisstjórn. - Ráðherrar flokksins reifa málin og sitja fyrir svörum - almennar umræður. Kl. 13.00 Framhald almennra umræðna. Kl 14.30 Afgreiðsla mála. Kosning stjórnar, fulltrúa í miðstjórn o.fl. Kl. 15.30 Þingslit. Kl. 16.00 Almennur stjórnmálafundur í félagsheimili Húsavíkur. Ræðumenn: Ráðherrar Alþýðubandalagsins Ólafur Ragnar Grímsson, Svavar Gestsson og Steingrímur J. Sigfússon. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsfundur Alþýðubandalagið á Akureyri heldur félagsfund í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 mánudaginn 23. október klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund AB. 2. Starfið framundan og komandi sveitarstjórnarkosningar. Frum- mælendur verða þau Brynjar Skaftason, Sigríður Stefánsdóttir og Heimir Ingimarsson. 3. Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðar- og samgönguráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið. 4. Önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn laugardaginn 21. október kl. 14 í Rein. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Kjör fulltrúa í kjördæmisráð. 4. Önnur mál. stjórnjn Alþýðubandalagið í uppsveitum Árnessýslu Aðalfundur Alþýðubandalagið í uppsveitum Árnessýslu heldur aöalfund í Ar- atungu þriðjudaginn 24. október klukkan 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund AB. _ . 3. Önnur mál. Stjormn. Alþýðubandalagið í Suður-Þingeyjarsýslu Félagsfundur: Alþýðubandalagið í Suður-Þingeyjarsýslu heldur félagsfund í Skjólbrekku, Mývatnssveit, föstudaginn 20. október kl. 21.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa í kjördæmisþing. 2. Kosning fulltrúa á landsfund sem haldinn verður 16.-19. nóv- ember n.k. Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra mætir á fundinn. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld verður í Þinghól, Hamraborg 11, þriðju hæð, mánu- dagrnn 23. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Kópavogi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.