Þjóðviljinn - 20.10.1989, Page 16

Þjóðviljinn - 20.10.1989, Page 16
FLJÓTT • FLJÓTT - AUC LÝSI N C ASM 1 Ð J A BÍLAR Nýjung Swift-inn tekur stakkaskiptum Nýr Suzuki Swift verður stœrri, kraftmeiri og með sídrifi svo eitthvað sé nefnt með forvera sínum. Hann telst nú til millistórra bfla, í sama hópi og VW Golf, Renault 19, Fiat Tipo og fleiri slíkir sem eru að verða óskastærð flestra fjölskyldna. Sýnilegustu útlitsbreytingarnar auk stærðarbreytinga eru að nú verður bíllinn í fernra dyra út- færslu „með skotti“ en ekki þrennra eða fimm dyra „skott- laus“ einsog áður. Bíllinn verður 790-860 kg eftir vélarstærðum en vélin verður einmitt eitt aðal tromp bílsins. Helsta útgáfa hennar er 1,6 lítra, fjögurra strokka með fjóra ventla á hvern strokk. Slagrými vélar- innar fæst einkum með hinni löngu slaglengd strokkanna sem er 90 mm með 75 mm þvermáli. Þessi vél gefur 95 hestöfl við 6000 snúninga og 133 Nm tog við 3500 snúninga. Rafeindastýrð bein innspýting verður í þessari nýju vél. Þá verður einnig hægt að fá bílinn með 1,3 lítra vél sem gefur 71 hestafl og 101 Nm tog við sama snúning. Báðar vélarstærðir ættu að vera ákjósanlegar, sérstaklega stærri vélin í 850 kg bfl. Mjög lík- legt er að Suzuki tefli einnig fram GTi útfærslu af þessum bfl með enn kraftmeiri vél. Eitt af því sem Swift-inn býður uppá er fjórhjóladrif en sífellt fleiri japanskir bflar bjóða uppá slíkt. Hægt er að fá bflinn með svokölluðu sídrifi og breytast hlutföllin á milli fram- og aftur- hjóla eftir aksturslagi. Við þetta verður bfllinn aðeins þyngri, með minni vélarstærðinni verður hann 820 kg en 910 kg með 1,6 lítra vélinni. Hægt verður að fá bflinn ýmist 5 gíra eða með þriggja þrepa sjáifskiptingu. Argerð 1990 af Suzuki Swift kemur ekki alveg strax til íslands en hann aptti að vera væntanlegur þegar vetur konungur fer að ang- ra okkur. Japanskir bílar taka yfirleitt tíð- ari breytingum en aðrir bílar og eru bílar þaðan yfirleitt aðeins um tvö ár án breytinga. Einn af þeim bílum sem koma mikið breyttir í árgerð 1990 er Suzuki Swift, en hann hefur fram að þessu verið á meðal smæstu smábíla hér- lendis. Nýi Swift-inn tekur miklum breytingum og á fátt sameiginlegt Svona lítur nýja línan af Suzuki Swift út. UTSALA Síðustu bílamir «rf Suzuki Swift árgerð 1989 SWIFT GA3ja dyra,5gíra SWIFT GL 3ja dyra, 5 gíra SWIFT GL 3ja dyra, sjálfskiptur SWIFT GL 5 dyra, 5 gíra SWIFT GL 5 dyra, sjálfskiptur VERÐ 599.000,- 650.000,- 711.000,- 682.000,- 745.000,- ÚTSALA 549.000,- 590.000,- 653.000,- 626.000,- 683.000,- AFSLÁTTUR 56. 62.< Við seljum þar að auki 4 Swift GTi árgerð 1988 með ótrúlegum 202.000,- kr. afslætti. Verð áður kr. 997.000,-, nú kr. 795.000,- Útborgun frá kr. 150.000,-. Eftirstöðvar lánaðar til allt að 36 mánaða. Suzuki Swift traustur og sparneytinn bíll. $ SUZUKI --V/M----------- SVEINN EGILSSON ■ HÚSI FRAMTÍÐAR FAXAFENI 10 • SlMI 689622 OG 685100 Nýr bíll frá Subaru Fjórdrifinn Legacy sýndur um helgina Ingvar Helgason mun um helg- ina kynna nýjan bíl frá Subaru, en þeir hafa í áraraðir verið á meðal vinsælustu bifreiða hér- lendis. Nýja Iínan kallast Subaru Legacy og hefur vakið talsverða athygli á sýningu erlendis. Þessi bíll er ma. á meðal þeirra fjórtán sem keppa um titilinn Bíll ársins í Evrópu eins og fram kemur ann- ars staðar á síðunni. Skutbíllinn frá Subaru hefur verið óbreyttur í nokkuð langan tíma og því hefur þessa bfls verið beðið með nokk- urri eftirvæntingu. Sýningin verður í sýningarsal Ingvars Helgasonar við Sævar- höfða og er opin á laugardag og sunnudag frá 14-17. Sumir vegir eru þannig að mætingar eru mjög varasamar og framúrakstur kemur vart til greina. mÉUMFERÐAR Uráð / 3» Afli'i -- ÚAjaRttsJ-’a'H TT'r'j Ofc'bf Cs

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.