Þjóðviljinn - 09.03.1990, Síða 31

Þjóðviljinn - 09.03.1990, Síða 31
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Tumi (10) (Dommel) Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jó- hannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýð- andi Bergdís Eilertsdóttir. 18.20 Hvutti (Woof) Þriðji þátturaf fjórum Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýöandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Akfeitir elskendur (Blubber Lo- vers) Bresk náttúrulifsmynd um þau ár- legu átök sem verða þegar 120 þúsund sæfilar skríða upp á strönd Kalíforní; urt- urnar til þess að ala afkvæmi, en briml- arnir til þess að berjast. Þýðandi og þul- ur Óskar Ingimarsson. 19.20 Steinaldarmennirnir (The Flint- stones) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ölafur B. Guðnason. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Spurningakeppni framhalds- skólanna Fjórði þáttur af sjö Lið MA og Fjölbrautaskólans við Ármúla keppa. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómari Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sig- urður Jónasson. 21.15 Úlfurinn (Wolf) Bandarískir saka- málaþættir. Aðalhlutverk Jack Sallia. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.05 Blóm Faradays (Shanghai Sur- prise) Bandarisk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jim Goddard. Aöalhlut- verk Madonna, Sean Penn og Paul Fre- eman. Tónlistina í myndinni samdi Ge- orge Harrison. Myndin gerist í Kína á síðari hluta fjórða áratugarins. Ung kona, truboði, fær ævintýramann til liðs við sig til þess að ræna ópíum til lækninga. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Laugardagur 11.30 Heimsmeistaramótið f hand- knattleik Leikið um 3. sætið - Bein út- sending. 13.20 íþróttaþátturinn Hrikaleg átök - Síðari tveir þættir endursýndir. 14.20 Heimsmeistaramótið f hand- knattleik f Tékkóslóvakfu - úrslita- ieikur. Bein útsending. 16.00 Meistaragolf 17.00 Svipmyndir f vikulokin, úrslit dagsins. 18.00 Endurminningar asnans (5) (Les mémoires d'un Ane) Teiknimyndaflokk- ur i tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Sögu- maður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúða (5) (Ragdolly Anna) Ensk barnamynd í sex þáttum. Sögumaður Þórdís Arnljótsdóttir. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.25 Dáðadrengurinn (6) (The True Story of Spit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fólkið mittog fleiri dýr (My Family and other Animals) Breskur mynda- flokkur um Durell fjölskylduna sem tlyst til eyjarinnar Korfu árið 1937. Þar kynn- ist hinn 10 ára gamli Gerald, nýjum heimi dýra og manna. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19 30 20.30 Lottó. 20.35 ‘90 á stöðinni Æsifréttaþáttur i um- sjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Allt í hers höndum (Allo, Allo) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fóikið f landinu Hann þoldi ekki atvinnuleysið örn Ingi ræðir við Einar Kristjánsson rithöfund frá Hermundar- felli. Dagskrárgerð Samver. 21.45 Sjóræningjar (Pirates) Frönsk/ túnísk mynd frá árinu 1986. Leikstjóri Roman Polanski. Aðalhlutverk Walter Matthau, Chris Campion, Damien Thomas, Charlotte Lewis og Olu Jac- obs. Sjóræningjar um aldamótin 1700 voru hinir verstu ribbaldar og enginn var óhultur í samskiptum við þá. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Barnaprfsund (Prison for Childr- en) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Larry Peerce. Aðalhlut- verk John Ritter, Betty Thomas og Rap- hael Sbarge. I unglingafangelsi eru vi- staðir hlið við hlið afbrotaunglingar og heimilislausir. Þetta leiðir til margvís- legra vandamála sem torvelt er að finna lausn á. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 14.50 Gftarleikarinn Chet Atkins Chet Atkins: A Certified Guitar) Bandarískur tónlistasrþáttur með þessum heims- þekkta gitarleikara. 15.40 Oscar Wilde - Snillingur sem gæfan sniðgekk (Oscar Wilde: Spendthrift of Genius) Heimildamynd um litríkan starfs- og æviferil skáldsins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur ásamt honum Arnar Jónsson. 16.40 Kontrapunktar Sjötti þáttur af ellefu Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið Dana og Norðmanna. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er séra Gylfi Jónsson prestur í Grensás- sókn. 17.50 Stundin okkar (20) Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet babies) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Til þess er lelkurinn gerður Þáttur um íslensk orðtök. Fjallað er um mun á orðtökum og málsháttum. Spjallað er við íslenskufræðinga og rithöfunda, auk þess sem málræktarkonan Bibba á Brá- vallagötunni er tekin tali. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.15 Barátta (Campaign) Lokaþáttur Breskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Penny Downie. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 22.05 Myndverk úr Listasafni íslands Sumarnótt - lómar við Þjórsá olíumál- verk eftir Jón Stefánsson (1881- 1962) Umsjónarmaður Bera Nordal. Dag- skrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.10 Gin úlfsins (La Boca Del Lobo) Spænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Francisco J. Lombardi. Aðal- hlutverk Miguel Angel Bueno Wunder, Antonio Vega Espejo og Lucio C. Yabar Masias. 00.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 12. mars 17.50 Töfraglugginn (19) Endursýning frá miðvikudegi. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (73) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað Umsjón Árni Björnsson. 20.40 Roseanne Bandariskur gaman- myndaflokkur. 21.05 Svona sögur Svipmyndir úr dag- lega lifinu: M.a. erlend áhrif á Islandi, tveir þingmenn kaupa hross og fylgst er með klæðskiptingi. Umsjón Dægurmál- adeild Ríkisútvarpsins. Dagskrárgerð GísliErlingsson. 21.40 iþróttahornið Fjallað verður um íþróttviðburði helgarinnar. 22.05 Að stríði loknu (After the War)For- tfð og framtfð 6. þáttur af 10. Bresk þáttaröð frá árinu 1989. Fylgst er með hvernig þremur kynslóðum reiðir af ár- atugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöld- ina. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá Umsjón Árni Þórður Jóns- son. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.25 Fullt tungl Moonstruck. Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso Feodor Chaliapin og lympia Dukakis. Leikstjóri: Norman Jewison. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð David the Gnome. Falleg teiknimynd fyrir börn. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Vaxtarverkir Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur. 18.1919.19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Landslagið. Ég fell f stafi.Flytjandi Sigrún Eva Ármannsdóttir. Lag og texti: Hilmar Hlíöberg Gunnarsson. Utsetning Karl Olgeirsson. 20.35 Stórveldaslagur f skák Lið Sovét- ríkjanna, Englendinga og sameiginlegt lið Norðurlanda eigast við. Umsjón Páll Magnússon. 20.45 Popp og kók Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem efst er á baugi i tónlist, kvik- myndum og öðru sem unga fólkið er að pæla i. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðvers- son. Stjórn upptöku Rafn Rafnsson. 21.20 Villingar The Wild Life. Fjörug mynd sem fjallar á gamansaman en raunsæ- an hátt um ýmis vandamál sem Bill Conrad, sem nýlokið hefur skyldunámi, þarf að horfast í augu við þegar hann ákveður að flytjast að heima. Bill tekur lífið mjög alvarlega á meðan vinir hans lifa hinu áhyggjulausa lifi, þar sem allt snýst um stelpur, eiturlif og slagsmál. Aðalhlutverk: Christopher Penn, lan Mitchell Smith, Eric Stoltz, Jeny Wreight og LeaThompson. Leikstjóri Art Linson. Aukasýning 20. apríl 22.55 Stórveldaslagurn í skák Lið So- vétríkjanna, Bandaríkjanna, Englend- inga og sameiginlegt lið Norðurlanda eigast við. Umsjón Páll Magnússon. 23.50 Brestir Shattered Spirits. Raunsæ kvikmynd sem á átakanlegan hátt fjallar um þau vandamál sem koma upp hjá fjölskyldu þegar annað foreldrið er áfengissjúklingur. Lehgi vel virðist sem fjölskyldan hafi brynjað sig gegn of- drykkju fjölskylduföðurins en að lokum eiga þau sér enga undankomuleið. Það verður að takast á við vandamálið eða sundra fjölskyldunni. Aðallhlutverk: Martin Sheen, Melindas Dillon, Matt- morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.001 dagsins önn - [ heimsókn á vinnustað, sjómannslíf. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er dægurmenning? 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þing- fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaút- varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfreganir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka frá Vestfjörðum. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Sónata í c-moll eftir Joseph Haydn. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustenda- þjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins. 18.10 Bókahornið. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastof- an. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag- skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáld- skaparmál. 11.00 Messa í Kópavogskirkju á æskulýðsdeginum. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hádegisstund i Út- varpshúsinu. 14.00 Kleópatra Egyptal- andsdrottning. 14.50 Með sunnudagskaff- inu. 15.101 góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Þorpið sem hvarf” eftir M. Ladebat. 17.00 Tónlist á sunnudagssiðdegi - Mussorgský og Rakhmaninov. 18.00 Flökkusagnir í fjöl- miðlum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dán- arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 Islensk tónlist. 21.00 Kvikmyndir. 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Is- lenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Islenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Tröllabarn", eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn - Heimilishjálp. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk'' eftir Tryggva Emilsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskap- artími. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg og Rimsky-Korsakov. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tón- list eftir Antonio Vivaldi. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Samantekt um efri árin. 23.10 Kvöldstund i dúrog moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt“. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Næturútvarp. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 „Blittog lótt...“ 04.00 Frétt- ir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Kvikmyndir helgarinnar Physcho Stöó 2 laugardag kl. 23.00 Meistaraleg spennumynd Al- freds Hitchcocks um hinn undar- lega móteleiganda Norman Bat- es og myrkraverk hans er á dag- skrá Stöðvar tvö á laugardags- kvöldið. Anthony Perkins leikur Bates, sem myrðir gesti sína á sínu afskekkta móteli. Myndin er frá árinu 1960, fær yfirleitt fjórar stjörnur og verðskuldar þær áreiðanlega allar. Á seinni árum hafa verið gerðar framhalds- myndir undir heitinu Psycho tvö og þrjú. Aðalleikarar auk Perkins eru Vera Miles, John Gavin og Janet Leigh. Myndin er strang- lega bönnuð börnum. Sjóræningjar Polanskis Sjónvarpió laugardag kl. 21.45 Sjónvarpið verður einnig með mjög frambærilega bíómynd á dag- skránni á laugardagskvöldið. Þar er á ferðinni gamanmynd undir leikstjórn Romans Polanskis, Sjóræningjar, framleidd árið 1986. Walt- er Matthau leikur Rauð nokkurn kaptein, sem er illskeyttur eins og sjóræningja er siður og lendir í ýmsu ásamt hjálparkokki sínum, Froski. Myndin fær jákvæða umfjöllun í kvikmyndahandbókum. hew Laborteaux og Lukas Haas. Leik- stjóri: Roberf Greenwald. Bönnuð börn- um. Aukasýning 21. apríl. 01.30 I Ijósaskiptunum Twilight Zone. Óvenjulegur þáttur og spennandi. 02.00 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með afa Afi sýnir teiknimyndir sem allar eru með íslensku tali. 10.30 Denni dæmalausi Teiknimynd. 10.50 Jói hermaður Teiknimynd. 11.15 Perla Teiknimynd. 11.35 Benji Leikinn myndaflokkur. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þátturfrá í gær. 12.35 Bylting f breskum stfl A very British Coup. Mjög vönduð bresk spennumynd óvenjuleg að því leyti að sögusviðið er árið 1992. Harry Perkins er fyrrverandi stáliðnaðarmaöur sem býður sig fram sem forsætisráðherra. Aðalhlutverk: Ray McAnally, Alan MacNaughtan og Keith Allen. 15.05 Frakkland nútímans Aujourd'hui en France. Fræðsluþáttur. 15.35 Fjalakötturinn. Lifi Mexfkó Que Viva Mexico. Kringum árið 1929 hélt Eisenstein til Vestur-Evrópu og Banda- ríkjanna þar sem hann hóf að starfa fyrir kvikmyndafyrirtækiö Paramount Pictur- es í Hollywood. Frá Hollywood hélt hann til Mexlkó og hófst handa við gerð myndarinnar „Lifi Mexikó", en hún fjall- ar um menningu Mexikana oig bylting- aranda þjóðarinnar. Eisenstein hafði fjóra mánuöi til þess að Ijúka gerð myndarinnar „Lifi Mexíkó", en hún fjall- ar um menningu Mexikana og byltingar- anda þjóðarinnar. Leikstjóri Sergei Eisenstein. 17.00 íþróttir. 17.30 Falcon Crest 18.20 Á besta aldri Endurtekinn þátturfrá 21. febrúar slðastliðinn. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Landslagið. Má ég þig keyra Flytj- andi Guðmundur Viðar Friðriksson. Út- setning Ásgeir Óskarsson. 20.05 Stórveldaslagur í skák. 13.00 Istoppurinn. 14.00 Iþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 17.15 Fyrir- myndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blá- gresið bliða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Afram Island. 22.07 Biti aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Is- land. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villiandarinn- ar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bítlarnir. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Donovan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt...“ 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttat- (u. 14.03 Brotúr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk 20.30 Gullskífan. 21.00 Bláar nótur. 22.07 „Blítt og létt...“. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir-! lætislögin. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 j Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. 20.15 Ljósvakalif Knight and Daye. Tveir útvarpsmenn hefja aftur samstarf eftir langt hlé og gengur þar á ýmsu. 20.45 Kvikmynd vikunnar. í herþjón- ustu Biloxi Blues. 22.30 Stórveldaslagur f skák. 23.00 Psycho I Meistaraverk Alfred Hitch- cook og meistaraverk spennumynd- anna. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Vera Milkes, John Gavin og Janet Leigh. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 22. apríl. 00.50 I hringnum Ring of Passion. 02.30 Strokubórn Runners. Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefið úti á götu. Enginn virðist hafa séð til ferða hennar. Lokasýning. 04.15 Dagskráriok. Sunnudagur 09.00 I Skeljavfk Sérstaklega falleg leikbrúðumynd. 09.10 Paw, Paws Teiknimynd. 09.30 Litli Folinn og fólagar Teiknimynd með íslensku tali. 09.55 Selurinn Snorri Vinsæl teiknimynd. 10.10 Þrumukettir Teiknimynd. 10.30 Mímisbrunnur Fræðandi og áhuga- verð teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Skipsbrotsbörn Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Steinl og Olli Þeir félagar fara á kostum. 12.00 Sæt f bleiku Pretty in Pink. Bráð- skemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk Molly Ringwald og Harry Dean Stanton. 13.35 Iþróttir. Leikur vikunnar í NBA kör- funni og sýnt frá leik í itölsku knattspyrn- unni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 16.35 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Menning og listir. Igor Tcharkov- ski. Við strendur Svartahafs starfar Igor Tcharkovsky með barnshafandi konum á hverju sumri. 17.50 Land og fólk Ómar Ragnarsson sækir fólk og staði heim. Var áður á dagskrá í apríl á síðastliðnu ári. 18.40 Viðskipti í Evrópu Financial Times Business Weekly. Nýjar fréttir úr við- skiptaheimi líðandi stundar. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Landslagið. inn við kinn. Flytjandi Jóhannes Eiðsson. 20.05 Stórveldaslagur f skák. 20.15 Landsleikur. Bæirnir bítast. Mos- feilsbær og Keflavíkurbær bitast. Um- sjón Ómar Ragnarsson. 21.40 Fjötrar Traffik. Mjög vönduð fram- haldsmynd í sex hlutum. 3. hluti. Aðal- hlutverk: Lindsay Duncan og Bill Pater- son. 22.00 Stórveldaslagur f skák. 22.30 Listamannaslagurinn The South Bank Show. 23.30 Bestu kveðjur á Breiðstræti Give My Regards to Broad Street. Aðalhlut- verk: Poul Cartney, Bryan Brown, Ringo Starr, Barbara Bach, Linda McCartney, Tracy Ullman og Ralph Richardson. 01.15 Dagskráriok. Mánudagur 15.50 Stóra loftfarið Let The Balloon Go. Gullfalleg áströlsk mynd sem byggð er á samnefndri bók eftir ástralska rithöf- undinn van Southall. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna og verið þýdd á fjölda tungumála. Myndin gerist I litlum bæ í Ástraliu og segir frá lífi fatlaðs drengs sem reynir allt til þess að sigrast á van- mætti sínum og afla sérviröingar. Aðfar- ir hans eru oft á tíðum skondnar og ekki síður líf bæjarbúa.Aðalhlutverk: Robert Bettles, Jan Kingsbury og Ben Gabriel. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. Gamanmynda- flokkur. 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Landslagið. Óþörf orð. Flytjandi Haukur Hauksson. Lag: Þórður og Haf- þór Guðmundssynir. Texti Haukur Hauksson 20.35 Dallas. 21.30 Tvisturinn Umsjón Helgi Péturs- son. 22.15 Morðgáta Vinsæll sakamálaþáttur. 23.00 Óvænt endalok. Spennumynda- flokkur. 23.25 Kojak: Gjald réttvisinnar. Aðal- hlutverk: Telly Savales, Kate Neligan, Pat Hingle og Jack Thompson. 01.00 Dagskrárlok. Föstudagur 9. mars 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.