Þjóðviljinn - 12.04.1990, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 12.04.1990, Blaðsíða 26
UTYARP & SJONVARP 13.25 Italska knattspyrnan Bein útsend- ing. Umsjón: Heimir Karlsson. 15.20 SJilfsvlg Að taka sitt eigið líf er engin lausn. Það er ekki lausn fyrír ger- andann og þaðan af síður þolendur. Hverjir eru þolendur? Það eru aðstand- endur sem ganga f gegnum margvís- legar þjáningarog sálarkvalir. (þessum þætti verður leitast við að gera úttekt á orsökum sjálfsvíga og leiðum til for- varna. 16.00 Dæmdur ævilangt For the Term of his Natural Life. Vönduð framhalds- mynd í þremur hlutum. Annar hluti. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá á morgun. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Patrick Macnee og Samantha Eggar. 17.35 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsflokkur. 18.25 Á besta aldrl Endurtekinn þáttur í umsjón þeirra Maríönnu Friðjónsdóttur og Helga Póturssonar. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sórsveltin Mission: Impossible. Vinsæll bandarískur spennuþáttur. 20.55 Kvlkmynd vikunnar. Einvalalið The Right Stuff. Kvikmynd vikunnar, Einvalalið eða The Right Stuff, má skipta i tvo megin kafla; flugafrek og geimferðir. Sagan hefst með Chuck Yeager, sem leikinn er af Sam Shepard, en Yeager er frægasti tilraunaflug- maður Bandaríkjanna fyrr og síðar. 00.00 Sumarást Summer of my German Soldier. Ahrifamikil mynd sem gerist árið 1944. Sögusviðið er smábær í Ge- orgíu í Bandaríkjunum. Unglingsstúlkan Paty er elst dætra einu gyðingafjöl- skyldunnar í bænum. Sökum uppruna sína á hún um sárt að binda og á enga vini ef frá er talin vinnukona fjöl- skyldunnar. 01.40 Birdy Hrífandi mynd um samskipti tveggja vina í leikstjórn Alan Parker sem m.a. hefur leikstýrt myndunum „Mid- night Express" og „Angel Heart". Aðal- hlutverk: Matthew Modine og Nicolas Cage. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 03.35 Dagskrárlok Sunnudagur 15. apríl Páskadagur 09.00 Snorkarnir Falleg teiknimynd. 09.10 Tao Tao Einstaklega falleg teikni- mynd. 09.40 Geimálfarnir Bobobos. Ný og skemmtileg teiknimynd með skrítnum geimverum. 10.10 Mikki mús og Andrés önd Það þekkja allir krakkar þessa vini. 10.35 Litli Follnn og félagar My Little Pony and Friends. Bíómynd með ís- lensku tali um Litla Folann og félaga hans. Myndin hefst á því að Folinn og vinir hans eru að undirbúa veislu í tilefni þess að vorið er að koma. Þegar veislan stendur sem hæst ber vonda gesti að garði sem reyna að eyðileggja hátíðina og hið fagra land Folans. 12.05 Kostulegt klúður Kidnapning. 13.15 Nemendur Verslunarskólans á Hótel fslandi Nemendur úr Verslunar- skóla íslands flytja „Bugsy Malone". Umsjón og dagskrárgerð annast Marf- anna Friðjónsdóttir, tónlistarstjóri er Jón Ólafsson em höfundur dansa og leik- stjóri er Henný Hermannsdóttir. Endur- tekinn þáttur. 13.55 Ópera mánaðarlns Kovanchina Ópera í fimm þáttum eftir Mussorgsky. Verkið er ákaflega magnað og segir frá því er Pótur mikli tók við völdum í Rúss- landi. Gömlu öflin börðust við hin nýju og í hönd fór tfmi mikilla sviptinga f lífi Rússa. Flytjendur: Nicolai Ghiaurov, Vladimir Atlantov, Yury Maruzi, Anatoly Kocherga, Paata Burchukadze, Lud- mila Semtschuk o.fl. ásamt Vienna State Opera Chorus, The Wiener Sangerknaben, The Slovak Phil- harmonic Chorus frá Bratislava og The Austrian Federal Theatre Orchestra. Stjórnandi: Claudio Abbado. 16.50 DæmdurævilangtFortheTermof his Natural Life. Vönduð framhalds- mynd f þremur hlutum. Lokahluti. Aðal- hlutverk: Anthony Perkins, Patrick Macnee og Samantha Eggar. Leikstjóri: Rob Stewart. 18.45 Cowboy Junkies Kanadiska hljómsveitin Cowboy Junkies á tón- leikum. Sveitin sló í gegn f fyrra og er á toppnum í dag. 19.19 19.19 Fróttir. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bftast Um- sjón: Ómar Ragnarsson. 20.50 Krókódfla-Dundee II Crocodile Dundee II. Að þessu sinni á Dundee I höggi við kólumbiska eiturlyfjasmyglara og þrjóta sem ræna vinkonu hans, blaðakonunni Sue. 22.35 Ógnarárin The Nigthtmare Years. Mögnuð og vel gerð framhaldsmynd. Fyrsti hluti af fjórum. Fréttamaðurinn Shirer starfar við alþjóðlega fréttastofu I Þýskalandi á fjórða áratugnum. 00.Í0 Stuttmyndir Discovery Program. Falleg saga um fátæka móður en dóttir hennar flýr raunveruleikann með ímyndunaraflinu. 00.40 Agnes, barn Guðs Agnes of God. Kornabarn ungrar nunnu finnst kyrkt í einagnruðu klaustri. Geðlæknir er feng- inn til þess að komastað þvf hvort nunn- an sé heil á geðsmunum. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft og Meg Til- ly. Bönnuð börnum. Lokasýning. 02.15 Dagskrárlok Mánudagur 16. apríl Annar í páskum 09.00 Tao Tao Falleg teiknimynd. 09.25 Geimálfarnir Bobobos. 09.55 Davfð og töfraperlan David and the Magic Pearl. Ókunnugt geimfar er lent á jörðinni. Farþegar þess eru komn- ir til jarðarinnar til þess að finna glataða períu sem er þýðingarmikil fyrir þá. 11.05 Ævintýraleikhúsið Faerie Tale Theatre. Öskubuska Cinderella. Sfgilt ævintýri sem öll fjölskyldan hefur gam- an af. Leikkonan kunna, Jennifer Beals, Matthew Broderick, Jean Stapleton og Eve Arden. 12.00 John og Mary John and Mary. John og Mary eru ekki sórlega upplits- djörf þegar þau vakna hlið við hlið f rúmi Johns á laugardagsmorgni. 13.35 Sfðasti einhymingurinn The Last Unicorn. Einhymingurinn fallegi hefur týnt systkinum sínum. Hann ákveður að leggja af stað út f óvissuna og leita þeirra. 15.05 Bflaþáttur Stöðvar 2 Endursýndur þáttur frá 11. aprfl síðastliðnum. 15.35 f hamingjuleit The Lonely Guy. 17.05 Santa Barbara 17.50 B.B. Klng I þessum þætti er það ókrýndur konungur blúsaranna sem flytur lög á borð við „Every Day I Have the Blue", „The Thrill Is Gone" og „My Way“. 18.40 Frá degi til dags Day by Day. Gamanmyndaflokkur fyrir alla aldurs- hópa. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 20.55 Fegurð Þriðja árið f röð stendur Stöð 2 að framkvæmd úrslftakvöldsins á Hótel Islandi, þegar fegurðardrottning Islands verður valin. 21.25 Morðgáta Murder, She Wrote. Vin- sæll sakamálaþáttur. 22.10 Aldrel að vlta Heaven Knows, Mr. Allison. 23.55 Höndin The Hand. Spennumynd í sérflokki með Michael Caine í aðalhlut- verki. Aðalhlutverk: Michael Caine, Andrea Marcovicci og Viveca Lindfors. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 01.35 Dagskráriok Þriðjudagur 17. apríl 15.25 Ökuskólinn Driving Academy. Bráðsmellin mynd um illa úttaugaðan ökukennara sem hefur það að atvinnu að kenna menntskælingum að aka. 17.05 Santa Barbara 17.50 Jógi Yogi's Treasure Hunt. Teikni- mynd. 18.10 Dýralff i Afrfku Animals of Africa 18.35 Bylmingur 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 A la Carte Matreiðslumeistarinn Skúli Hansen býður að þessu sinni upp á loðnuhrognapaté með piparrótarsósu í forrótt og ristaðan steinbít f rjómagráð- ostasósu f aðalrótt. Sjá uppskrift á bls. 26-27 í Sjónvarpsvísi. 21.05 VlðerumsjöWeAreSeven. 22.00 Hunter Spennumyndaflokkur. 22.50 Tfska Videofashion. Sumartískan f ár. 23.20 Tvenns konar ást My Two Loves. Ekkja, sem þarf í fyrsta skipti að standa á eigin fótum hryggbrýtur vonbiðil. Til þess að sjá sjálfri sér og dóttur sinni farborða hefur hún störf á veitingahúsi. Lokasýning. 00.55 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 12. apríl Skírdagur 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn, séra Jóna Kristín Þorvalds- dóttir flytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.20 Tónllst eftir Jón Nordal og Jó- runni Viðar „Systurnar í Garðshomi" eftir Jón Nordai. Björn Ólafsson leikur á fiðlu og Wilhelm Lanzky Otto á píanó. „Þjóðlífsþættir" eftir Jórunni Viðar. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu og Jórunn Viðar á píanó. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn: ,Dvergurlnn Dormí-lúr-(-dúr“ eftlr Þóri S. Guð- bergsson Hlynur Örn Þórisson les (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 íslensk sönglög Karlakórinn Fóstbræður syngur lagaflokk eftir Árna Thorsteinsson f útsetningu Jóns Þórar- inssonar. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa á vegum samstarfsnefn- dar kristinna trúfélaga Prestur: Séra Harold Reinholdtsen. Hafliði Kristins- son forstöðumaður Fíladelfíusafnaðar- ins prédikar. 12.10 Hver á fiskinn f sjónum? Fjórði þáttur af sex um kvótafrumvarpið: Skiptar skoðanir eftir búsetu. Kvótatilf- ærslur milli byggðarlaga f núverandi kerfi. Sérstaða Vestfirðinga. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglý- singar. 13.00 I dagsins önn - Kaþólska Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrott- ning“ eftir Helle Stangerup Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (10). 14.00 Snjóalög Umsjón: Snorri Guðvarð- arson. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Leikrit vikunnar: „Máninn skfn á Kylenamoe" eftir Sean OCasey Þýð- andi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 16.20 Bamaútvarpið - Hvers vegna höldum við páskana hátiðlega? Páskar í öðrum löndum. Umsjón: Kristfn Heigadóttir. 17.03 Ljóðatónleikar Þýsk og frönsk Ijóðatónlist eftir Franz Schubert, Henri Duparc og Claude Debussy. 18.00 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ólæknandl uppfinningamenn Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 19.32 Kviksjá - „Vikivaki" eftir Gunnar Gunnarsson Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lltli barnatíminn: „Dvergurinn Dorml-lúr-í-dúr“ eftlr Þóri S. Guð- bergsson Hlynur Örn Þórisson les (4). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómborðstónlist 20.30 Sinfónluhljómsveit islands I 40 ár Afmæliskveðja frá Ríkisútvarpinu. 21.30 fslensk klrkjutónlist Mótettukór 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 „Yflr heiðan morgun“ Ingibjörg Stephensen les Ijóð eftir Stefán Hörð Grímsson. 22.30 Gullstiginn Um trúna í íslenskum nútímakveðskap. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03). 23.10 „Himnarfki á Mars“. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónllst eftir Hafliða Hallgrfms- son og Hjálmar H. Ragnarsson. „Po- 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FÖSTUDAGUR 13. apríl Föstudagurinn langi 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Flosi Magnússon prófastur á Bíldudal flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Tónlist að morgni föstudagsins langa Tokkata í e-moll fyrir sembal eftir Johann Sebastian Bach. 9.03 Litli barnatfminn: „Dvergurlnn Dorm(-lúr-í-dúr“ eftir Þórl S. Guð- bergsson 09.20 Fiðlusónötur 10.30 „Þú eilffl eini“ Umsjón: Viðar Egg- ertsson. 11.00 Messa I Seljakirkju Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstu- dagsins langa í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 Lff að veði Samfelld dagskrá f tali og tónum um fólk sem þekkt er af bar- áttu sinni fyrir réttlæti og sætt hefur of- sóknum eða látið lífið fyrir sannfæringu sína. 16.20 „Heyr, hlmna smlður“ Þáttur um KolbeinTumasonsálmaskáld. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri). 17.00 Sinfóníanr. 6 eftir Gustav Mahler Sinfóniuhljómsveit æskunnar leikur; Paul Zukofsky stjómar. 19.20 Hugleiðing á föstudaginn langa Einar Sigurbjörnsson prófessor flytur. 20.00 Lltli barnatfmlnn. 20.20 Vlkivaki Norræn sjónvarpsópera, byggð á sögu Gunnars Gunnarssonar, Vikivaka. Atli Heimir Sveinsson samdi tónlistina og söngtexta gerði Thor Vil- hjálmsson. Leikgerð og leikstjórn: Hannu Heikinheimo. (Samsending með Sjónvarpinu). 21.30 „Tónleikaferðln sem aldrei var farin“ Gunnlaugur Þórðarson segir frá. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 „Missa Papae Marcelli", eftir Gl- ovanni Pierlulgl da Palestrina. 23.00 Kvöldskuggar Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sfgild tónlist um lágnættlð Prelú- dfa, kórall og fúga eftir Cesar Franck. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. LAUGARDAGUR 14. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hiustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.03 Litll bamatimlnn á laugardegi 9.20 Ljóðatónleikar „Söngvar hörpu- leikarans" eftir Hugo Wolf. 9.40 Þingmál 10.03 Hlustendaþjónustan 10.30 Vikulok 12.10 A dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistarl- ífsins f umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund Þu- ríður Baldursdóttir söngkona. 17.30 Stúdfó 11 18.10 Bókahornlð Úmsjón: Vernharður Linnet. 19.32 l'slensk tónlist 20.00 Litli barnatfminn á laugardegi 20.15 Vfsur og þjóðlög 21.00 Gestastofan Finnbogi Hermanns- son tekur á móti gestum á Isafirði. 22.20 Lestur Passiusálma Ingólfur Möller skipstjóri lýkur lestrinum. 22.30 Dansað með harmonfkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Páskavaka Hátiðarstund með söng, upplestri og hljóðfæraslætti f Dómkirkjunni í Reykjavík. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 15. apríl Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálmalag. 8.00 Messa f Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. 9.00 Fréttir. 9.00 Ingólfsson trfóið leikur tónlist eftir Mozart og Dvorák 10.03 Á dagskrá Litið yfir dagskrá pá- skadags i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Nú er fagur dýrðardagur...“ Trú og efi á páskadagsmorgni. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Messa f Glerárklrkju Prestur: Séra Pótur Þórarinsson. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá pá- skadags f Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurtregnir. Tónlist. 13.00 Hádegisstund I Útvarpshúsinu Ævar Kjartansson tekur á móti gestum á páskadag. 14.00 Páskaleikrit Útvarpsins: „Svart- fugl“ eftir Gunnar Gunnarsson Fyrri hluti. Útvarpsleikgerð: Brfet Héðinsdótt- ir. Leikstjóri: Brfet Héðinsdóttir. 15.10 I góðu tóml með Hönnu G. Sigurð- ardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Skllaboðas- kjóðan", ævintýrasaga eftir Þorvald Þorstelnsson Umsjón: Kristfn Helga- dóttir. 17.00 Tónllst eftlr Benjamin Britten og Atla Heimi Sveinsson Serenaða fyrir tenór, horn og strengjasveit eftir Benj- amin Britten. 18.00 „Skfrnarsonurinn“, smásaga eftir Leo Tolstoj 19.20 Sól upprisudagsins Páskar f skáldskap. Umsjón; Margrét Eggerts- dóttir. Lesarar: Gyða Karisdóttir og Guðbjörn Sigurmundsson. (Áður á dag- skrá 1988). 20.00 Frá Vfnartónleikum Sinfónfu- hljómsveltar fslands f Háskólabfói 10. mars 1989 Einsöngvari: Ulrike Steinsky, hljómsveitarstjóri: PeterGuth. Leikin verður tónlist eftir Zieherer, Skil á staðgreiðslufé EINDAGINN ER 15. HVERS MÁNAÐAR Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reikn- uðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15. hvers mán- aðar. Með skilunum skal fylgja greinar- gerð á sérstðkum eyðublöðum, „skila- greinum", blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heil- um krónum. Gerið skil tímaniega RSK RÍKISSKATTSTJÓRI 26 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Fimmtudagur 12. apríl 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.