Þjóðviljinn - 12.04.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 12.04.1990, Blaðsíða 27
ÚTVARP & SJÓNVARP 21.00 Me6 himininn i höfðinu Fyrri hluti viðtals Berglindar Gunnarsdóttur við Sveinbjörn Beinteinsson. (Seinni hluta útvarpað á sama tíma daginn eftir). 21.30 Utvarpssagan: „Ljósið góða“ eftir Karl Bjarnhof Kristmann Guð- mundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (15). 22.25 Tónlist eftir Áskel Másson 23.00 Frjálsar hendur 00.07 Sígild tónlist um lágnættið 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 16. apríl Annar í páskum 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Flosi Magnússon prófastur á Bíldudal flytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á morani annars dags páska með Sigurði Björnssyni óperusöngvara. 9.03 Litli barnatfminn: „Krakkarnir við Laugaveginn" eftir Ingibjörgu Þor- bergs Höfundur byrjar lesturinn. Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. 9.20 Morguntónar 10.03 Ádagskrá 10.25 Skáldskaparmál 11.00 Messa í Aðventkirkjunni Prestur: Séra Eric Guðmundsson. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá annars dags páska í Utvarpinu. 13.05 „feg er útvarpstæki" Glefsur úr sögu útvarpstækis. Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson og Ásdís Olsen. 13.55 Páskaleikrit Útvarpsins: „Svart- fugl“ eftlr Gunnar Gunnarsson Seinni hluti. Utvarpsleikgerð: Briet Héðinsdótt- ir. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir 16.20 Barnaútvarpið - „Þegar allt ris upp Umsjón: Vernharður Linnet 17.00 Ungir fslenskir einlelkarar 18.00 Þjóðarbaulið Skemmtiþáttur í um- sjón Jóns Hjartarsonar. 19.32 Sextett f Es-dúr, op. 71, eftir Lu- dwig van Beethoven. Félagar úr Kam- mersveit Reykjavikur leika. 20.00 Litli barnatfminn: „Krakkarnir við Laugaveginn" 20.15 Tónlist eftir Jón Nordal „Chora- lis“ Sinfóníuhljómsveit (slands’ leikur; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar 21.00 Með himininn í höfðinu Sfðari hluti viotals Berglindar Gunnarsdóttur við Sveinbjörn Beinteinsson, skáld oq allsherjargoða. 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða“ eftir Karl Bjarnhof Kristmann Guð- mundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (16). 22 3° er svona skemmtilegt 23.10 Kvöldstund f dúr og moll 00.10 Stórsveit Rfkisútvarpsins leiku ny og gömul fslensk lög. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum 1 morguns. ÞRIÐJUDAGUR 17. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ji Kristín Þorvaldsdóttir flytur 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið 9.03 Litlibarnatíminn: „Krakkarnir Laugaveginn" eftir Ingibjörgu I bergs Hofundur les (2) 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Landpósturinn - Frá V fjörðum Úmsjón: Finnbogi Hermai cnn 10.03 Neytendapunktar 10.30 Ég man þá tfð 11.03 Samhljómur 11.53 Ádagskrá 12.10 Hver a fiskinn i sjónum? 13.00 Ídagsinsönn-Ættleiðingar 13.30 Miðdegissagan. 14.03 Eftirlætislögin 15.03 Gullstiginn 15.45 Neytendapunktar 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.20 Bamaútvarpið 17.03 Tóniistásíðdegi-Rakhmanfnov og Svendsen 18.03 Að utan 18.10 Á vettvangi 19.32 Kviksjá 20.00 Litlibarnatfminn. 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatóniist. 21.00 Húsmóðir sækir um vinnu Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða“ eftir Karl Bjarnhof Kristmann Guð- mundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (17). 22.07 Að utan 22.25 Leikrit vikunnar: „Sfðasta sumarið“ eftir Lfney Jóhannesdóttur 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. 00.10 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 FIMMTUDAGUR 7.03 Morgunútvarp Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið helduráfram. 9.03 Morgunsyrpa Ás- laug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Úr sænskum vfsnaheim! Fyrsti þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska vlsnatónlist. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á páskum Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fjölmiðlamir keppa Umsjón: Dag- ur Gunnarsson. 15.00 í syngjandi sveiflu Dagskrá um Guðmund Ingólfsson. Fyrri hluti. Um- sjón: Sigurður H. Guðmundsson. 16.00 Tónlist á skírdegi Umsjón: Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 18.00 Söngleikir í New York - Jerome Robbins Broadway Umsjón: Árni Blandon. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk zakk Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Guliskífan, að þessu sinni „The Consert of Bangla Desh“með Ge- orge Harrison. 21.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og lótt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvölds- pjall 00.10 I háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. FÖSTUDAGUR 7.03 Morgunútvarp Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarp heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra . Eyjólfsdóttir. 11.00 Úr sænskum vfsnaheimi Annar þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska vísnatónlist. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á páskum Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 FjölmiðlamirkeppaUmsjón:Dag- ur Gunnarsson. 15.00 í syngjandi sveiflu Dagskrá um Guðmund Ingólfsson. Sfðari hluti. Um- sjón: Sigurður H. Guðmundsson. 16.00 Síðdegis á föstudaginn ianga Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 18.00 SöngleiklríNewYork-„AFunny Thlng Happened on the Way to the Forum" og „Fiðlarinn á þakinu“ Um- sjón: Árni Blandon. 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Sveitasæla Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 20.30 Gullskffan, að þessu slnni „Jes- us Crist Superstar“. 21.00 Á djasstónleikum Frá tónleikum Ellu Fitzgerald í Edinborg 1982. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár Óskar Páll Sveins- son með allt það nýjasta og besta. LAUGARDAGUR 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera mei>.10.10 Litið í þlöðin. 11.00 Fjölmið- lungur í morgunkaffi. 11.30 Húsráöa- hornið - sími 68 60 90.12.20 Hádegis- fréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orð- abókin, orðaleikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - simi 68 60 90. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 15.00 (stoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00). 16.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05). 17.00 Iþróttafráttir Iþróttafréttamenn segja frá þvf helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blíða Þáttur með banda- riskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskffan, að þessu sinni „Shadowland" með K.D. Lang. 21.00 Úr smlðjunni - Brasilfsk tónlist Fjórði þáttur Ingva Þórs Kormákssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03). 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SUNNUDAGUR 9.03 Páskadagsmorgunn með Sva- vari Gests Sigild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úr egginu Umsjón: Leifur Hauks- son. 14.00 Með hækkandi páskasól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsvelt hans Fimmti þáttur Magn- úsar Þórs Jónssonar um tónlistarmann- inn og sögu hans. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ak- ureyri) (Úrvali útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Zlkk zakk Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. Meðal efnis verður verðlaunasmá- sagan „Dagþók hringjarans" eftir Sind- ra Freysson. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Á bleikum náttkjólum“ með Megasi og Spilverki þjóðanna. 21.00 Ekki bjúgui Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við f kvölds- pjaii 00.10 I háttinn Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 02.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. MÁNUDAGUR 7.03 Morgunútvarp Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Frf f dag Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. 11.00 Segir af sænskum Þriðji þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska vísn- atónlist. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á páskum Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fjölmiðlamir keppa Umsjón: Dag- ur Gunnarsson. 15.00 Tfu ár með Bubba Morthens Hreinn Valdimarsson leikur upptökur Útvarpsins frá síðastliðnum tíu árum með Bubba Morthens. (Áður á dagskrá 3.12.1989). 16.03 Kaffið Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 18.00 Söngleikir f New York- „Túsklld- ingsóperan" eftir Berthold Brecht og Kurt Well Umsjón: Árni Blandon. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan, að þessu sinni „Porgy og Bess“ með Ellu Fitzgerald og Louis Armstrong 21.00 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og þlús. (Einnig útvarþað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00). 22.07 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvölds- pjaii 00.10 I háttinn Olafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. lANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ÞRIÐJUDAGUR 7.03 Morgunútvarplð - Úr myrkrlnu, inn i Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 7.35 Hver á fiskinn f sjónum? Fimmti jóáttur af sex um kvótafrumvarpið: Fisk- veiðistjómun og Efnahagsbandalag Evrópu. Sala veiðileyfa til útlendinga. Sölumál og Efnahagsbandalag Evrópu. (Einnig útvarpað kl. 12.10 áRás 1) Um- sjón: Oðinn Jónsson. - Morgunútvarpið heldur áfram. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jó- hannesdóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. -Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miodegisstund með Evu, afslöppun f erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sig- urður G. Tómasson, Guðrún Gunnars- dóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinnl útsendingu, sfmi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan, að þessu sinni „Font- ana“ með House of Love 21.00 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 00.10 f háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóaiög Umsjón: Snorri Guövarð- arson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 „Blftt og lótt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigt- ryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 NorrænirtónarNýoggömuldæg- urlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Hafnarborg, Hafnarfirði, nítján málmblásarar og slagverksmenn úr Sinfóníunni halda tónleika í dag kl. 16. Verke/ Gabrieli, Bliss, Tcherepn- in, Hjálmar H. Ragnarsson o.fl. Passíusálmalestur m/ tónlist verður í Hallgrímskirkju fö kl. 13:30-19, lesari Eyvindur Erlendsson, organleikari Hörður Askelsson. Orgelhátíð í Hallgrímskirkju lau: Safnað fyrir nýju orgeli með samfelld- um tónlistarflutningi frá 11 -23, org- anleikarar, kirkjukórar, einsöngvarar o.fl. tónlistarmenn. Veitingar. Kammermúsíkklúbburinn heldur tónleika í Bústaðakirkju lau kl. 20:30. Márkl-kvartettinn leikur Strengja- kvartett í g-moll e/ Haydn, Stren- gjakv. í Es-dúr e/ Wilhelm Kempff og Strengjakv. í F-dúr e/ Beethoven. MYNDLISTIN Bókasafn Kópavogs, sýning á mál- verkum KimsTawatchai Wiriyolan mán-fö 10-21, lau 11-14 til páska aðg. ókeypis. FÍM-salurinn, örn Ingi, máluð mvnd- verk. Til 17.4.14-18 daglega. Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu- múla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíumyndir, keramikverk og módel- skartgripir, opið lau 10-14. Gallerí Graf, Logafold 28, verk Ástu Guðrúnar Eyvindardóttur. Lau 14-18 e/eftirsamkomulagi. Geröuberg, Örn Þorsteinsson og Thor Vilhjálmsson, Spor í spori. Til 31.5. Hafnarborg, Hf, opið 14-19 alla daga nema þri: Úr safni Hafnarborgar. Til 16.4. Lokað fö, iau og su. Tónleikar í dagsjáTónlistin. Hótel Lind, veitingasalur, Anna Gunnlaugsdóttir, málverk. Til 27.5. Kjarvalsstaölr, 11-18 daglega, vest- ursalur, verk Guðmundu Andrésdótt- ur, yfirlitssýn. 1958-88. Til 15.4. Austursalur, Jón Axel og Sóley Eiríksdóttir, olíuverk og skúlptúr. Til 15.4. Listasafn Einars Jónssonaropið helgar 13.30-16, höggmyndagarður- innalladaga11-17. Llstasafn Slgurjóns, járnmyndir Sigurjóns og gjafir sem safninu hafa borist undanfarin ár. Lau og su 14-17, þri 20-22. Menningarstofnun Bandarfkj- anna, Darcy Gerbarg sýnir tölvulist. Til 20.4.8-18 virka daga, 14-18 helg- ar. Minjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, opn kl. 16 þri 17.4. Myndlistaskólinn á Akureyri, Aðal- steinn Svanur Sigfússon, málverk. Til 16.4.14-20. Norræna húsið, kjallari, Ragnheiður Jónsdóttir, teikningar. Til 29.4.14-19 daglega, lokað fö og su. Anddyri: Sýning um ævi og störf þýska vís- indamannsins Alfred Wegener, opin dagl. til 3.5. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Magnús Kjartansson, málverk. Til 18.4.10-18 virka daga, 14-18 helgar. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, eldgosa- og flótta- myndirÁsgríms.Til 17.6. þri, fi, lau og su 13:30-16. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið helgar 14-18, e/ eftir samkomulagi. Slúnkaríki, Inga Þórey Jónsdóttir, málverk.Til22.4.16-18fi-su. SPRON, Álfabakka 14, Gunnstelnn Gíslason, múrristur. Til 27.4.9:15-16 mán-fö. Stöðlakot, Svava Þórhallsdóttir, Aldarminning, handmálað postulín 1930-79. Til 22.4.14-18alladaga. Þjóðmlnjasafnið, opið þri, fi, lau og su 11-16. LEIKLISTIN islenska leikhúslð, Skeifunni 3c, Hjartatrompet, í kvöld kl. 20:30. Kaþarsis leiksmiðjan, Skeifunni 3c, Sumardagur. Leikfélag Akureyrar, Fátækt fólk, í dag kl. 17, lau og mán kl. 20:30. Leikfélag Hafnarfjarðar, Hrói Höttur, fi og mán kl. 14. Leikfélag Kópavogs, Félagsheim. Kópav. Virgill litli í dag og lau kl. 14 og 16:30 (s. 41985). Þjóðleikhúsið, Endurbygging, í Há- skólabíó, mán kl. 20:30. Örleikhúsið, Hótel Borg, Logskerinn íkvöld kl. 21. Leiklestur í Norræna húsinu í dag: Skáldin okkar, Helga Bachmann og Helgi Skúlason lesa úr Fjallkirkjunni e/GunnarGunnarsson kl. 14ogúr Brekkukotsannál e/ Halldór Laxness kl. 17. Ólund heldurfjöllistasýninguna Krossfestingu Ólundar í Samkomu- húsinu á Akureyri þri 17.4. kl. 20:30. HITT OG ÞETTA Félag áhugamanna um heimspeki, Ríkisútvarpiðog Fél. áhugam. um bókmenntir halda ráðstefnu í dag undir yfirskriftinni Skáldskapur, sann- leikurog siðferði í stofu 101 Odda, H.i.KI. 10setning, 10:15Þorsteinn Gylfason talar um skáldskap og sannleika, - umræður, 11, Keld Gall Jörgensen: i sannleika sagt- umr. og kaffihlé. 12, ÞorgeirÞorgeirson: Hug- arburður um sannleika- sannleikur um hugarburð-umr. og matarhlé. 14, Torfi H. Tulinius: Rödd textans, rómurtúlkandans-umr. 14:45, Gunnar Harðarson: Platón, enn og aftur Platón - umr. og kaffihlé. 15:45 Kristján Árnason: Hið fagra er satt- umr. 16:30 Þórir Kr. Þórðarson stýrir umræðum um efni ráðstefnunnar, 18 Ráðstefnuslit. Ráðstefnan eröllum opin,aðgangur400 kr. Peter Casson dáleiðslumeistari heldur skemmtun í Háskólabíói mán kl. 23:15. Forsala aðgöngum. í bíóinu kl. 14. Af mælisf undur AA-samtakanna verður haldinn í Háskólabíó fö kl. 21. AA-félagar og gestir frá Al-anon. Kaffiveitingarað fundi loknum. Ferðafélag íslands ferðir i dag kl. 13: T röllafoss - Hrafnhólar, létt ganga, 800 kr. Skíðaganga á Mos- fellsheiði, 800 kr. Fö kl. 13: Músarnes - Saurbær, fjöruganga 800 kr. Lau kl. 13: Óseyrarbrú-Stokkseyri - Garð- yrkjuskólinn, 1.200 kr. Hveradalir- Hellisheiði- Hveragerði, skíðaganga 1000 kr. Mán kl. 13: Búðasandur- Maríuhöfn, strandganga 1000 kr. Kjósarskarð- Meðalfellsvatn, skíða- ganga 1000 kr. Brottför í ferðir Um- f .miðst. austanm. frítt fyrir börn í fylgd full. Páskaferð: Páskaganga í skíðum til Þórsmerkur 14-16.4. Brottförlau kl. 8. Hana nú, lagt upp í páskagönguna frá Digranesvegi 12 kl. 10 lau. Safn- ast saman uppúr hálftíu, nýlagað mc lakaffi, gengið í klst. Allir velkomn- ir. Útivist, dagsferðir um páskana: f dag kl. 10:30 með Núpshlíðahálsi, skíða- gönguferð ef færi leyfir annars gönguferð, kl. 13: Hrausvík-Hóp, strandganga. Fö kl. 13: Söguferð á slóðir Kjalnesingasögu, leiðs.m. Jón Böðvarsson. Lau kl. 13: Skíðaganga um Svínaskarð. Su kl. 13: Heiðmörk, léttganga. Mán kl. 10:30:Gullfoss- Geysir, gengið að Faxa. Kl. 13: Kirkjustígur, gömul þjóðleið í Kjós. Gönguskíðaferðir um páska 14-16.4. Þórsmörk- Goðaland, ferð fyrir alla. Fimmtudagur 12. april 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.