Þjóðviljinn - 21.04.1990, Blaðsíða 28
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Endurbygging
í Háskólabíói, sal 2, kl. 20.30
íkvöld
Iaugardag21.apríl
Stefnumót
llönókl. 20.30
su. 22. aprtl
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 13-18 og sýningar-
daga I lönó og Háskólabíói frá kl. 19
Sími I Þjóðleikhúsinnu: 11200. Sími I
Háskólabíói: 22140. Sími llönó:
13191.
Greiðslukort
IJWKFf'IAC £2
KfJYKjAVlKUR “
í Borgarleikhúsi
Sigrún Ástrós
eftirWilly Russel
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen
Leikstjóri: Hanna María Karlsdóttir
Leikari: Margrét Helga
Jóhannsdóttir
Frumsýning 26. apríl kl. 20.00
föstud. 27. april kl. 20.00
laugard. 28. apríl kl. 20.00
Vorvindar
íslenski dansflokkurinn
sýnir4dansverk
eftir Birgit Cullberg, Per Jonsson
ogVladoJuras
Dansarar: Asta Henriksdóttir,
Ásdis Magnúsdóttir, Auður
Bjarnadóttir, Guðmunda H. Jó-
hannesdóttlr, Guðrún Pálsdóttlr,
Hany Hadaya, Helena Jóhanns-
dóttir, Helga Bernhard, Inglbjörg
Pálsdóttlr, Litja ivarsdóttlr, Lára
Stefánsdóttir og Ólaffa
Bjamleifsdóttir
Gestadansarar: Per Jonsson,
Kemect Kvarnmstrom og Joakim
Keusch
sunnud. 22. apríl kl. 20.00
Ath: Aðeins 5 sýningar
-HÓTEL-
IÞINGVELLIR
Sýningln sem áttl að vera f kvöld
fellur niður
laugard. 28. apríl kl. 20.00
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudagakl. 14.00-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum í
símaallavirkadagakl. 10.00-12.00
og á mánudögum kl. 13.00-17.00
Miðasölusími 680-680_
BC20JI
Hugleikur
sýnir á Galdralottinu
Hafnarstræti 9
Yndisferðir
eftir Árna Hjartarson
Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir
4. sýn. su. 22. ap. kl. 20.30
5. sýn. mi. 25. ap. kl. 20.30
6. sýn. fö. 27. ap. kl. 20.30
7. sýn. lau. 28. ap. kl. 20.30
Miðapantanir allan sólarhringinn í
síma 24650.
Athuglð aðeins 10 sýningar.
Islenska leikhúsið
Hjartatrompet
eftir Krlstinu Ómarsdóttur
leikstjóri Pétur Elnarsson
9. sýn. 22. apríl kl. 20.30
Næst sfðasta sýning
10. sýn. 26. april kl. 20.30
Sfðasta sýning.
Miðasala virka daga kl. 18.00-
19.30 og sýningardaga kl. 20.30
og annars alltaf í síma 679192.
Aðeins 12sýningar!
Sýnt er í leikhúsi Frú Emiliu
Skeifunni 3c
OB>
ÍSLENSKA ÓPERAN
Carmina Burana
eftirCarl Orff
og
Pagliacci
eftir R. Leoncavallo
f kvöld kl. 20.00 uppselt
ósóttar pantanir seldar I dag.
Önnur aukasýning laugard. 28.
aprfl kl. 20.00.
Miðaverð kr. 2.400,-
50% afsláttur fyrlr ellilffeyris-
þega, námsmenn og öryrkja einni
klukkustund fyrlr sýningu
Matur fyrlr Óperugestl
ákr.1200,-
fyrlr sýningu. Óperugestlr fá frltf (
Operukjailarann.
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
REGNBOGINN,
Páskamyndin 1990
Skíðavaktin
Laus í rásinni
.SKIN DEEP“, skemmtileg grin-
mynd sem alls staðar hefur sleglð
I gegn.
Aðalhlutverk: John Ritter, Vincent
Gardenia, Alyson Reed og Julianne
Phillips.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Innilokaður
Lock Up er stórgóð spennumynd
sem nú er sýnd f öllum helstu borg-
um Evrópu.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og
Donald Sutherland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Bræðralagið
Sýnd á sumardaginn fyrsta
Kl. 5 og 7
Sýnd föstud. kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Morðleikur
Tktt strias... sht'n
Nlght Game“ spennandi saka-
málamynd sem þú verður að sjá!
Aðalhlutv: Roy Scheider, Karen
Young og Paul Gleason
Framleiðandi. George Utto
(Dressed to kill, Blow Out)
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Björninn
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Barnasýningar kl. 3.
Miðaverð kr. 200.-
Sprellikarlar
Flatfótur í Egyptalandl
Undrahundurinn Benji
7 tair S
spm sérleígubíl
adrír taka enga áhættu!
Eftir einn
-ei aki neinn
UMFERÐAR
RÁD
Hér kemur stórkostleg grfnmynd
fyrir alla fjölskylduna framleidd af
Paul Maslansky þeim sama og gerði
vinsælustu grínmyndaseríu allra
tfma, Lögregluskólann.
Stanslaust fjör, grfn og spenna
ásamt stórkostlegum skfðaat-
rlðum gera Skl Patrol að elnnl
skemmtllegustu grfnmynd f
langan tfma!
„Skl Patrol" páskamyndin fyrir
þig og þfna!
Aðalhlutverk: Roger Rose, T. K.
Carter og bestu skíðamenn Banda-
rfkjanna.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnlr nýjustu grfnmynd
Blake Edwards
|0HN RlTTERifi-BLAKE EDWARDS'
SK/KDEEP
VUKMG
Pottormur í pabbaleit
Look who‘s talking)
Hann brosir eins og John Travolta,
hefur augun hennar Kristie Alley og
röddina hans Bruce Willis. Hann er
þvi algjört æöi, ofboöslega sætur og
hrikalega töff.
Hann er ánægður meö lífið en finnst
þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara
að finna hressan náunga sem er til i
tuskið.
Nú er hún komin, myndin sem hefur
slegið öll aðsóknarmet og fengið
hálfa heimsbyggðina til að gráta af
hlátri.
John Travolta, Kristie Alley, Ol-
ympla Dukakls, George Segal og
Bruce Willis sem talar fyrír Mikey
Flytjendur tónlistar: The Beach
Boys, Talking Heads, Janls Jopl
In, The Bee Gees o.fl.
Sýnd f A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05, í
B-sal kl. 10.
Heiður og hollusta
Glory
sem tllnefnd hefur verið tll 8
Óskarsverðlauna
Matthew Broderlck, Danzel Was-
hlngton (besti leikari í aukahlut-
verki), Morgan Freeman, Gary
Elwes, Jihmi Kennedy
Sýnd f B-sal kl. 7.
Magnús
Sýnd í B-sal kl. 5.
Draugabanar
barnasýning kl. 3.
Verð kr. 200,-
SKOLABÍO
sImhhso
Baker-bræðurnir
Michelle Pfeiffer og bræðurnir Jeff
og Beau Bridges eru alveg ótrúlega
góð f þessari frábæru mynd sem til-
nefnd var til fjögurra óskarsverð-
launa.
Blaðaumsagnir:
„Baker-bræðurnir eru einfaldlega
skemmtilegasta mynd ársins"
„Frábær skemmtun"
„Tilsvörin eru snjöll... tónlistin frá-
bær“
„Mynd sem unun er á að horfa“
„Fríeiffer er frábær sem hið kyn-
jxikkafulla og djarfa hörkutól Susie
Dimond"
„Bridges-bræður koma mjög á óvart
saman“
„Michelle Pfeiffer slær i gegn“
Leikstjóri: Steve Kloves
Aðalhlutverk: Jeff Brldges, Mic-
helle Pfelffer, Beau Brldges.
Sýnd kl. 5 og 9.
Paradísarbíóið
Sýnd laugard. kl. 5 og 9.
Sýnd sunnud. kl. 5, 7.15 og 9.30.
Harlemnætur
Sýnd sumardaginn fyrsta
Sýnd kl. 7.05.
Bönnuð Inhan 14 ára
Vinstri fóturinn
Myndin er tilnefnd til 5 Óskarsverð-
launa *”* H.K. Dv.
Sýnd laugard. kl. 5, 7 og 11.15.
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýningar kl. 3
mlðaverð 100 kr.
Lfna langsokkur
Superman IV
Dönsk kvikmyndahátfð 21.-29.
aprfl 1990
Laugardagur:
Morð f Paradfs
Sýnd kl. 7 og 9
Peter von Schoiten
Sýnd kl. 11.
Sunnudagur:
Gullregn
Sýnd kl. 3 og 5.
Karlinn f tunglinu
Sýnd kl. 7.
Hip hip húrra
Sýnd kl. 9 og 11.
Mánudagur: °
Nlður meö hefðirnar
(Rend mig i traditionerne)
Sýnd kl. 5 og 7.
Karllnn f tunglinu
(Manden i mánen)
Sýnd kl. 9 og 11.
Endurbygging
eftir Václav Havel
Leiksýning Þjóðleikhússins í sai 2 kl
20.30.
1
LAUGARAS
___ Sími 32075
Breyttu rétt
„Besta kvikmyndin 1989“ - USA
To-day
„Stórkostleg“ - Newsweek
„Öskrandi grfn“ - Houston Post
Do the right thing er gerð af Spike
Lee, þeim er gerði myndina „She
gotta have lt“. Mynd þessi hlaut
fádæma lof allra gagnrýnenda 1989
og var hún í 1. sæti hjá miklum fjölda.
Myndin gerist á einum heitum degi í
Brooklyn Segir frá sendli á Pissa-
stað, samskiptum hvitra og svartra
og uppgjöri þegar sýður uppúr.
Mynd sem á sér engan Ifka.
Handrit: Spike Lee.
Aðalhlutverk: Danny Aiello (til-
nefndurtil Óskarsverolauna), Spike
Lee, Ossie Davis o.fl. o.fl.
Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55 í B-sal
kl. 9 og 11.10
„Fæddur 4. júlí“
lM)líj\r!n
FOURTIl
o,;iijly
(Stórmynd tilnefnd tll 8 Óskars-
verðlauna
Mynd sem hrífur mann til innsta
kjarna og leikur Toms Cruise skil-
greinir allt, sem er best við myndina.
Það vekur hroll og aðdáun þegar
maður sér leik hans. „Bom on the
4th of July" tengir stríð með vopnum
erlendis og strið samviskunnar
heima fyrir.
Aðalhlulverk: Tom Cruise, leikstjóri
OHver Stone.
Sýnd i B-sal kl. 5 í A-sal kl. 8.50 og
11.20
Bönnuð börnum innan 16 ára.
„Ekið með Daisy“
(„Driving Miss Dalsy“)
Myndin sem tilnefnd er til 9 óskars-
verðlauna. Myndin sem hlaut 3
Golden Globe verðlaun. Besta
myndin, besta leikkonan, besti
Jeikarinn.
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Barnasýningar
sunnudag kl. 3.
Mlðaverð kr. 200.-
Strokustelpan
Ríka stelpan sem varö vinur ræn-
ingjanna.
Fyrstu
ferðalangarnir
Frábær teiknimynd.
Ungu ræningjarnir
Hasarmynd leikin af krökkum.
KAÞARSIS-
LEIKSMIÐJA
ILeikhúsi Fnj Emilíu,
Skeifunni 3c
SUMARDAGUR
Eftir Slawomir Mrozek
Þórarinn Eldjám þýddi
Leikstjóri: Kári Halldór
Leikendur: Bára Lyngdal
Magnúsdóttlr, Ellert A. Ingi-
mundarson og Skúli Gautason
4. sýn. 21. april kl. 21.00
5. sýn. 28. apríl kl. 21.00
Miðapantanir allan sólarhringinn i
síma 679192
% 9
BICBCEG
Páskamyndin 1990
Once in a lifetime
comes a molion picture ''
that makes you feel
like falling in love
all over again.
JEWAROfTHPOK
®
I blíðu og stríðu
Þessi stórkostlega grínmynd var
mest sótta myndin um sl. jól í Banda
rikjunum, og er núna í toppsætinu f
London.
Oft hafa þau Douglas, T urner og De-
Vito verið góð en aldrei eins og nú í
mynd ársins War of the Roses.
War of the Roses stórkostleg
grinmynd.
Aðalhlutverk: Michael Douglas,
Kathleen Turner, Danny DeVlto
Sean Astin.
Framleiðandi: James L. Brooks/
Arnon Milchan.
Leikstjóri: Danny DeVlto.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9, og 11.15
Frumsýnlr stórmyndina
Draumavöllurinn
K E V I N • C O S T N E R .
FieldqfDreams
Þessi frábæra stórmynd var út-
nefnd til Óskarsverðlauna i ár sem
besta myndin. Myndin er framleidd
af Lawrence Gordon (Die Hard) og
byggð á bókinni „Shoeless Joe" eftir
W.P. Kinsella. Það er hinn vinsæli
leikari Kevin Costner sem fer hér á
kostum og hefur sjaldan verið betri.
Stórmynd í algjörum sórflokki.
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Ray
Liotta, Amy Madigan, Burt Lancast-
er.
Framleiðandi: Lawrence Gordon/
Charles Gordon.
Leikstjóri: Phil Alden Robinson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tango og Cash
SILVESTER SmtOSE KDRT ROSSELL
Tango og Cash er ein af toppinum
1990
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Kurt Russel, Teri Hatcher, Brlon
James
Framleiðendur: Peter Guber/ Jon
Peters
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky
Bönnuð börnum Innan 14 ára
Sýnd kl. 11
Þegar Harry
hitti Sally
Aðalhlutverk: Billy Crystai, Meg
Ryan, Carrie Flsher, Bruno Kirby.
Leikstjóri: Rob Reiner
Sýnd kl. 5.
Barnasýningar kl. 3
Salur 1 Honey I Shrunk the Klnds
Salur 2 Oliver & Co
Salur 3 Turner & Hooch
28 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Laugardagur 21. aprfl 1990
BHW6II
Frumsýnir grínmyndina
Stórmyndin
fílíiMVel
prrparolVM’k
fofornthiitg...
rtrnihiní
bufHsfliiuMNL
Hún er komin hér grínmyndin „The
Big Picture" þar sem hinn skemmti-
legi leikari Kevin Bacon fer á kostum
sem kvikmyndaframleiðandi.
The Big Picture hefur verið kölluð
grínmynd stórmyndanna, þar sem
hér koma fram líka menn eins og
Martin Short og John Cleese.
Stórmyndin grínmyndin fyrir þig.
Aöalhlutverk: Kevin Bacon, Emily
Longstreth, Michael McKean,
Tery Hatcher og kapparnir Martin
Short og John Cleese.
Leikstjóri: Christopher Guest.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
A bláþræði
Þegar bæði góður leikstjóri og frá-
bærir leikarar koma saman til að
gera eina mynd getur útkoman varla
orðið önnur en góð.
Það eru þeir Peter Weller og Ric-
hard Crenna sem eru hér á fullu
undir leikstjórn hins þekkta og dáða
leikstjóa George Cosmatos.
Frábær spennumynd. Frábær
lelkstjörn.
Aðalhlutverk: Peter Weller, Ric-
hard Crenna, Amanda Pays, Dani-
el Stern.
Tónlist: Jerry Goldsmith.
Leikstjóri: George Cosmatos.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Cookie
Það er hin geysivinsæla nýja stjama
Emily Lloyd sem er hér komin í þess-
ari þrælgóðu grínmynd Cookie, sem
fengið hefur frábærar viötökur víðs-
vegar um heim. Cookie er framleidd
af hinum þekkta framleiðanda
Laurence Mark (Working Giri).
Grfnmynd sem kemur öllum f gott
skap.
Aðalhlutverk: Peter Falk, Emily
Lloyd, Dianna Wiest, Brenda Vacc-
aro.
Framleiðandi: Laurence Mark.
Leikstjóri: Susan Seidelrnan.
Sýnd kl. 5 og7'
Tango og Cash
_____ v
Tango og Cash ein af toppunum
1990
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Kurt Russel, Teri Hatcþer; Brion
James ">«• < •
Framleiðendur: Peter Guber-Jon
Peters ‘
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky
Bönnuð börnum innsn 1® ára...
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
í hefndarhug
Spennumynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Patrick Swayze,
Liam Nelson, Adam Baldwln, Hel-
en Hunt.
Leikstjóri: John Irvin.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11
Bönnuð Innan 16 ára
Saklausi maðurinn
Aðalhlutverk: Tom Selleck, F.
Murray Abraham, Laila Robins,
Richard Young.
Framleiöendur: Ted Fleld/Robert
W. Cort.
Leikstjóri: Peter Yates.
Bönnuð innan 16 óra
Sýnd kl. 9 og 11
Barnasýnlngar kl. 3
Salur 1 Honey I Shrunk the Kids
Saiur 2 Oliver & Co
Salur 3 Heiða
Salur 4 Storaway on the Ark